Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 18

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 18
1 915-1 924 / RADIUMLÆKNINGAR Mynd 1. Mynd 2. Mynd 3. Mynd 4. Frú Curie tók því næst að kanna geislakraft jarð- tegunda og varð sú rannsókn til þess að hún fann rad- íum. Það fannst í Pechblende sem unnið er til gler- gerðar vegna úraníumsambanda sem í því eru. Frú Curie fann skjótt að í Pechblende bjó miklu meiri geislakraftur en svo að það gæti orsakast af úraníum eingöngu. Hún ályktaði því að í þessari jarðtegund hlyti að vera áður óþekkt efni með mörgum sinnum meiri geislakrafti en áður hafði þekkst. Pað var því síður en svo að hún fyndi radíum fyrir tilviljun eina. Pechblende fékk frú Curie frá Joachimsthal frá Bæ- heimi; austurríska stjórnin var svo rausnarleg að senda frúnni eina smálest af þessari dýrmætu jarðtegund til Parísar. Jarðtegundina klauf frú Curie í ýmisleg kem- ísk sambönd og varð svo að kanna radíóaktífitet hvers einstaks sambands út af fyrir sig. Radíumsöltin fann hún loks í sambandi við baríum. Með spektralanalýsu sannaði hún að um nýtt efni væri að ræða. Síðar tókst myndir af ýmsum smáhlutum með radíum - eins og röntgengeislum. 2. Rafmagnsáhrif á loftið. Ef radíumgeislar fara um loftbil milli „leiðara" sem hlaðnir eru raf- magni getur rafmagnið streymt um loftið úr einum „leiðara" í annan. Geislarnir hlaða loft- „molekylana" rafmagni þannig að loftið ein- angrar ekki eins og venjulega. Petta má sýna með „eIektroscop“ og hefir þarna fundist mjög nákvæm aðferð til að sýna tilveru ósýnilegra geisla. 3. áhrif á hold; verður nánar vikið að því síðar. Þegar Becquerel hafði fundið úraníumgeislana kom mönnum fljótt til hugar að fleiri efni kynnu að vera radíóaktíf og tókst frú Curie og maður hennar sem var prófessor í eðlisfræði við Sorbonne á hendur að kanna radíóaktífitet allra frumefna sem þá þekkt- ust. Auk úraníums reyndist aðeins þoríum geislandi. 18 Læknablaðid 2005/91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.