Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 28

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 28
1 925-1 934 / GLÆPIR OG GEÐVEIKI eru yfirgnæfandi það sem hann nefndi „astheniskir“ og paranoia-sjúklingar „athletiskir“ og „dysplastisk- ir“. Einkenni við pyknisku líkamsbygginguna er yfir- leitt að innyflaholin, höfuð, brjóst og kviðarhol eru stór. Mönnunum hættir við að safna ístru. Aftur á móti eru limirnir mjórri. Greinilegustu tilfellin eru meðalhá, feitlagin manneskja, breiðleit, með mjúkum andlitsdráttum, hálsinn stuttur og digur, brjóstkassi hár og hvelfdur og oft sæmileg ístra. Utlimirnir eru sívalir og mjúkir, axlavöðvarnir frekar flatir. Einkenni við asthenisku líkamsbygginguna er yf- irleitt grannur vöxtur. Þeir menn eru magrir, frekar mjóslegnir, sýnast hærri en þeir eru, húðin föl, axlar- breiddin lítil, handleggir og fætur vöðvarýrir, brjóst- kassinn langur, mjór og flatur, epigastriski vinkillinn hvass, kviðurinn magur. Hinir athletisku eru þreknir og vöðvamiklir. „Dysplastiskir" hafa „óreglulega“ líkamsbygg- ingu. Víðtækar nánari rannsóknir hafa í öllum aðalat- riðum staðfest þessar rannsóknir Kretschmers, eink- um að því er snertir hina pyknisku og asthenisku. En Kretschmer gerði meira en aðeins að sýna fram á að þessar líkamsbyggingar kæmu sérstaklega fyrir við þessar tvær tegundir geðsjúkdóma. Hann elti einnig uppi hvernig heilbrigðir menn með þess- um líkamseinkennum væru skapi farnir og komst að raun um að skaplyndi hinna heilbrigðu pyknisku virtist náskylt skaplyndi hinna manio-depressivu og ennfremur að skaplyndi hinna heilbrigðu asthenisku virtist náskylt hinna schizophrenu. Skaplyndi hinna heilbrigðu pyknisku nefndi hann „zykloid“ en hinna heilbrigðu asthenisku „schizoid“. Þessar rannsóknir hafa því mjög stutt þá skoðun að geðsjúkdómarnir væru aðeins ef svo mætti að orði kveða „útskeklar“ almennra sálarlegra eiginleika. Nokkrar rannsóknir á líkamsbyggingu fanga hafa einnig verið gerðar nýlega eftir þessu kerfi. Michel fann vanaglæpamennina oftast athletiska, þar næst atheniska eða sambland af þessu; en mjög sjaldan pykniska. Sama hafa Rohden og Vierstein fundið. Kinberg hefir 1931 einnig veitt þessum týpum eftirtekt, og m.a. þóst geta séð samrœmi á milli þess hvernig glœpurinn erframinn og milli skaplyndis þess er ætla mætti að afbrotamaðurinn hefði, dæmt út frá líkamsbyggingu hans. Birtist þannig á ný lík skoðun og Lombrosos að nokkuð mætti af hinu ytra marka hvað innar fyrir væri, og þá þar með l’huomo delinqvente, ef hann skyldi vera til sem sérstakt afbrigði af tegundinni honto sapiens. Háttvirtu tilheyrendur. Það mun talið nú á dögum eitt frumskilyrði að skilja „glæpina“ til þess að geta við þeim gert. Einn liður í því er psykiatrisk skoðun á afbrotamönnum, ekki til að diskulpera eða álíta alla glæpi geðveiki, heldur til hins að geta máski séð hvaða leiðir mundu heppilegastar til þess að beina þeim bræðrum og systrum vorum sem gerst hafa brot- leg við hegningarlögin inn á rétta braut og hindra þau í að gerast brotleg við þau á ný. Helstu heimildir: Goring, Chr: The english convict. Home Office blue books, London 1919. Schröder, G.E.: Psykiatrisk Undersögelse af Mandsfanger i Dan- mark, Kbh. 1.1917, II. 1927. Healy, Will.: Arch. of neurol. & psychiatry, 14,25.1925. do. The individual delinqvent, Boston 1929. Kinberg, Olof: Aktuella kriminalitetsproblem, Stockholm 1930. Wimmer, Aug.: Meddelelser fra K.H. VI, IV, Kbhavn. 1928. Kretschmer, E.: Körperbau & Charakter, Berlín 1922. 28 Læknablaðið 2005/91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.