Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 45

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 45
1945-1954 / MAGA- OG SKEIFUGARNARSÁR Tafla H. Perforatio larvata (subacuta, gedeckte) Rnð 1 c >> Aldurj Nafn Heimili Sjúkdómur Aldur enkenna Meðferð D. óperat. Lækn Reoperatio Læknir Árangur 1 s 23 J. E4. ísttfirði U.D. perf. larvttt 3 ár Lnparttt explor. 6/9 1927 H. H. Luparut. explor. Kr.Arinbj. þ '33 e.v. 2 $ 49 S. H. Akrunesi u.v . .*> 33 . » 23/11 1930 M. E. G-E. unast. M. E. góður 3 s 28 J L. Heykjavík Ö'D. . 10 . G E. anast. 15 6 1935 H. H. » 4 5 50 St. G. '» U.D. . » 24 . » 28/10 1935 » » 5 S 39 Þ I. » U D. . » 4 . 7 6 1936 » » 6 s 37 R St. Eskifirði U.Y . » 5 . » 31/12 1 40 » slæmur 7 s 54 B G. » U.D. . » 26 . » 20/2 1943 » góður 8 s 30 Ú. G. Vestm.eyj. U.D. . » 3 = » 53 1945 » » Tafla ffl. Perforationis sequlæ (reoperationes) «o CC Kyn Aldur Niifn Heimili Dato fyrri 6per. Læknir EinK. í ár. Sjúkdómnr Reoperato D. reop. Lækn. Árangur t S 4-2 B F. Vestm.eyj. 17 8 ’27 P. Kolka 12 U. D Perf. segv. G e.annst 26/11 ’27 H. H. góður 2 s 34 A O. Seyðisfirði 17 1 ’35 Eg Jóns. 16 » » 10/10 ’35 » sæmil. 3 s 29 s. s. Reykjnvlk 24 12 '34 H. H. *) 8 » » 5/9 ’ d7 » góður 4 s 33 G Fr. Siglntirði Ve-itiu.eyj. 25/8 ’38 St. Einars. 6 » » 12 1 ’40 » sæmil. 5 s 31 F. M. 12 1 ’4(l E. Gult. 11 » » et Excisio ulc. 20/3 ’40 » góður fi s 40 H. St. Akranesi 10 11 ’27 P. Knlku 6 U. V Resect. ventric 25/5 '40 » 7 s 35 K. S. S. V'estm.eyj. 13,2 '37 E. Gutt. n U.D. G.e.anast 12/7 ’43 » » 8 s 43 Þ. B. Hftfnum 2/4 ’40 B. ."•næbj. 5 » » 2/3 ’46 » » *) á Hvítubandinu. gólf eftir það vegna kvalanna og var svo opereraður eftir 11 kl.st. Hann lá lengi milli heims og heljar, en sigraðist þó á lífhimnubólgunni að lokum. Sjúkl. nr. 14: f þessum sjúkl. sprakk sárið suður í Sandgerði og fór langur tími í það að koma honum í sjúkrabifreið til Reykjavíkur. Hann var auk þess 50 ára gamall og mjög pychniskur og feitlaginn, háfebr- il og með mikinn bronchitis, enda fékk hann svæsna lungnabólgu fyrst vinstra megin og síðar hægra meg- in, en allt lifði hann þetta af þótt hin nýju antbiotica væru þá ekki komin til skjalanna. Sjúkl. nr. 16: Sjúkl. þessi hafði fengið perforation á u.d. á Seyðisfirði 17. jan. 1935 og verið opereraður þar af Agli Jónssyni héraðslækni. í okt. sama ár leitar hann mín vegna meltingartruflana og hernia epigastr- ica mej. gradu. Var hann þá opereraður aftur og gerð G.e.anast.r.p. og herniotomia (10/10 ’35). Árið 1937 fer honum að líða aftur illa í maganum. Síðast á árinu 1941 er hann lagður aftur á St. Jósefsspítala og er þá mjög þungt haldinn. Kastaði hann upp súru magainni- haldi í lítratali, og 15. jan. 1942 fær hann nýja per- foration og er opereraður samdægurs. Perforationin var í callös duodenal sári en á anastomosis hefir hann annað callöst sár. Perforationinni er lokað á venju- legan hátt en annað ekki aðhafst þar eð sjúklingurinn er í mjög slæmu ástandi. Síðan hefir þessum sjúkling liðið hálfilla með köflum, en þó verið vinnufær og fer batnandi. Pó sást á Röntgenmynd er tekin var af honum 15. ágúst 1949 að hann hefir sýnilega nische í duodenum og aðra upp undir cardia en ekkert sár sést í anastomosis er tæmist vel út um. Sjúkl. nr. 24: Sjúklingur nr. 24 var annar þeirra er perforeraði tvisvar sinnum og í bæði skiptin upp á Akranesi. í síðara skiptið var sjúklingurinn öllu verr haldinn með uppköst, harðspenntan kvið og háfebril, enda var hann auk þess með greinilega lungnabólgu vinstra megin. Bæði vegna þessa ástands og þar eð gera mátti ráð fyrir samvöxtum eftir fyrri aðgerð og enn vegna þess að nýlega hafði enskur læknir ritað um intravenös morphin meðferð án operationar við per- foration á ulc. pept. var þessi sjúklingur ekki opererað- ur en gefið morfín í stórum skömmtum (subcutant) og antibiotica) og batnaði honum bráðlega. Síðar var gerð á honum resection því að magasárseinkenni hans voru ávallt svæsin og líður honum vel síðan. II. Perforation larvata (subacuta, gedeckte perforation) Hér er átt við perforation er skeður snögglega - mót- sett perforation chr. við penetrerandi sár - og veldur svipuðum einkennum og acut perforation en er þó tæplega eins svæsin nema rétt í byrjun. Venjulega er um mjög lítið perforationsop að ræða er lítið magainnihald berst út um svo að gatið stíflast auðveldlega, t.d. af fibrini, svo að líkamanum gefst tóm til að loka því örugglega með omenti eða adhæsinones við önnur nærliggjandi líffæri. Oft er sjúkdómsmyndin í þessum tilfellum óljós, einkum er frá líður, svo að erfitt er að þekkja ástandið með vissu fyrr en unnt er að ganga úr skugga um rétta diagnosis við operation eða pneumoperitoneum sést á röntgen. Við aðgerðina sjást venjulega ótvíræð einkenni þess að perforation hafi átt sér stað. Yfir miðju sárinu sést þá ör sem oftast er naflalaga eða inndregið, venjulega vel lukt af omenti eða nærliggjandi líffærum. Læknablaðið 2005/91 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.