Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 46

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 46
1945-1 954 / MAGA- OG S K EI F U G A R N A R SÁ R Gedeckte perforation virðist vera tíðari en nienn skyldu ætla. Þegar 1892 skrifar W. Hall í Brit. med. Journ. um tilfelli af perfor. magasárum er bötnuðu sjálfkrafa. Sahnizler skrifar 1912 um sama efni og áleit að um 5% perforationes bötnuðu sjálfkrafa og fleiri eru svipaðrar skoðunar. Á St. Jósefsspítala hafa 8 slík tilfelli komið til operationar á tímabilinu 1927- 1945 og þó raunar fleiri því að bæði tilfellin nr. 17 og 18 á töflu I tilheyra engu síður þessum fl. Sjúklingar þessir hafa flestir haft meltingartruflanir eða sáraein- kenni í mörg ár. Þeir eru yfirleitt eldri en sjúklingar í fyrri flokknum og hafa allir haft skeifugarnarsár nema tveir (aðeins ein kona er í þeim flokki). Á tveimur sjúklingum var gerð laparotomia ex- plorativa en annar þeirra var opereraður bráðlega aftur og þá gerð G.e.anast. í fyrra tilfellinu (nr. 1 tafla II) virtist sárið svo vel gróið að ekki var ráðist í að gera G.e.anast. vegna þess hve sjúklingurinn var ung- ur. Honum batnaði þó ekki og var síðar opereraður á Ísafjarðarspítala, en ekki unnt að komast að magan- um vegna samvaxta. Hann dó svo þar á spítalanum 4-5 árum síðar, var krufinn og kom þá í ljós að maginn var eitt krabbameinsberði. Á öllum hinum var gerð duodenoraphia og G.e.an- ast.r.p. (eða curvatur) í eitt skipti með Brauns anasto- mosis. Árangur af operationum þessara sjúklinga hefir reynst góður að undanskildum nr. 6. Dœmi til skýringar Sjúklingur nr. 3: J. L. 28 ára leitaði mín fyrst 16/11. 1933 og hafði þá haft grunsöm ulcus einkenni í 8 ár. Botnlanginn hafði verið tekinn þremur árum áður. Sjúklingnum leið svo allvel á diæt á næstu tveim árum, en í febrúar 1925 fær hann í tvö skipti mjög svæsin kvalaköst svo að hann gat ekki af sér borið og varð að liggja í 2-3 daga og nota deyfandi lyf. Helst var haldið að um blýeitrun væri að ræða. Röntgenmynd (13/3. ’35) sýndi greinilega nische í duodenum. Oper. 15/&. ’35. Harður ulcus-tumor í duodenum sem auðsætt er að hefir perforerað því að hálforganiserað fibrin er undir hægri lifrarlobus og í öllu umhverfi duodenum. Gerð er duodenoraphia og g. e. anast. r.c curvat. Sjúklingur nr. 5: Útdráttur úr sjúkralýsingu dags. 24/10. ’35: S. G. 50 ára hefir í sc. 20 ár fengið verkja- köst fyrir bringspalir oft mánuðina út, en dettur niður á nrilli. í fyrrakvöld um kl. 12 varð henni illt er hún kom inn og fékk þá allt í einu kvalakast í hægra ab- domen allt frá hægra nára og upp í öxl. Hún kallaði á næturlækni og fékk morfínsprautu en verkjum linnti ekki fyrr en eftir margar klst. Kl. 12 næsta dag sá ég sjúklinginn. Leið henni þá mjög illa í hægra abdom- en og öxlinni og mikill defens og eymsli voru um allt abdomen. Hiti var 37,5, púls 90, lifrardeyfa eðlileg, engin gula á scleræ. Sjúklingurinn var þegar lögð á St. Jósefsspítala grunuð um u. p. perforatum. En þar eð fljótlega dró úr einkennum var hætt við að gera lapar- otomia þegar í stað. Hiti upp í 38 stóð í viku. Rúmlega mánuði síðar, eða 26/11., var gerð laparotomia. Rétt neðan við pylorus er hvítleitt, flatt hersli á stærð við fimmeyring og ligament hepato-duodenalis. í miðju herslinu er örlítið inndregið auga á serosa eins og þar hafi orðið perforation. Fibrinskán eða samvextir voru þó engir. Gerð duodenoraphia og G. e. anast. r. p. Sjúklingur nr. 6: Útdráttur úr sjúkralýsingu dags 5/6. ’36: Þ. I. 39 ára. Period. bringspalaverkur í ca. 4 ár. í febr. og mars sama ár fékk hann tvö kvalaköst er stóðu í 5 daga hvort svo að sjúklingurinn gat ekki af sér borið. Læknar er sáu um hann héldu helst að um gallsteina væri að ræða. Talsverð eymsli eru á bletti ntilli gallblöðru og nafla. 6/6. Laparotomia með hægri pararectalskurði. Vesica fellea er þykk og vaxin við duodenum en þar er stór ulcus tumor með auga eftir perforation. Hálf organiseraðar fibrinleifar eru á servosa og allmikið serosangvinolent fluidum vellur upp undan hepar er farið er að þreifa í kring. Finnst og að omentum maj. er alls staðar vaxið við magálinn allt í kring svo að ekki er unnt að ná colon transversum fram í sárið. Fara verður í gegnum glufu á omentum majus til að ná í jejunumlykkju sem er skeytt við curvat. major. Vesica fellea er losuð frá duodenum. Serosa henn- ar saumuð saman og svo gerð duodenoraphia. Þessi dæmi nægja sem sýnishorn perforat. larvat. III. Perforationes acutae sequelæ (reoperat- iones) í þriðja flokki eru loks þeir sjúklingar er sprungið hafa sár á úti á landi (nema einn í Reykjavík; nr. 3) og skornir hafa verið upp í kastinu á öðrum sjúkra- húsum en síðar verið reopereraðir á St. Jósefsspítala. Tafla III gefur yfirlit yfir þessi 8 tilfelli er þurfa lítillar skýringar við. Allir sjúklingarnir eru karlar. Sjúkl. nr. 2 er annar þeirra er perforeraði í annað sinn (og er þá sjúklingur á St. Jósefsspítala) eftir að gerð hafði verið G. e. anast. 7 árum áður og hefir hans verið getið hér að framan. Allt hafa þctta verið sár skeifugörn í þessum flokki nema í einu tilfelli (nr. 6) og höfðu allsvæsin einkenni eftir fyrstu aðgerð. Gerð var G. e. anast. og duoden- oraphia á 6 þeirra en excisio ulcuris og anastomosis á einum (nr. 5) og loks resectio ventric. á einum (nr. 6). Allir eru sjúklingar þessir á lífi 1949 og líður vel eftir síðari aðgerð, nema helst sjúkl. nr. 4. Almennar luigleiðingar Svo mikið hefir verið ritað um sjúkdómsástand þetta að ég sé ekki ástæðu til að fara að lýsa því hér nánar. Greining sjúkdómsins er yfirleitt auðveld við acut perforations (en á henni er nauðsynlegt að átta sig í tíma) þó margt fleira komi þar til greina, svo sem 46 Læknabladið 2005/91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.