Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 54
1955-1964 / NOTKUN GEISLAJOÐS TAFLA III. Klin. HYPOTHYROID (10) Klin. EUTHYROID (49) Klin. HYPERTHYROIl) (37) Timi frá inngjöf Lægsta upptaka Hæsta upptaka Fjöldi sj. ofan normal Fjöldi sj. neðan normal Lægsta upptaka Hæsla upptaka Fjöldi sj. ofan normal Fjöldi sj. neðan normal Lægsta upptaka Ilæsta upptaka marka marka marka marka 4 klst. 1,3 5,0 7 0 2,0 20,0 0 1 21,0 99,0 24 klsL 0,7 4,0 0 2 5,3 45,7 2 2 14,7 92,7 48 klst. 0,2 3,5 0 0 5,3 48,8 3 2 9,7 90,6 PBI131 % skammtur Lægsta mæling Hæsta mæling Lægsla mæling Hæsta mæling Lægsta mæling Hæsta mæling i litra af blóðvökva 0,01 0,12 0,02 0,17 0 8 0,05 1,17 (mynd 5, tafla III) mælast þrír ofan við mörkin, en enginn neðan þeirra. Af klin. hyperthyr. mælist einn með normal upp- löku eftir 4 klst., en tveir eftir 24 og 48 klst. Af hypothyr. hópnum mælast sjö með normal upp- töku eftir 4 klst., en enginn með normal upptöku eftir 24 eða 48 klst. En hypothyr.-tilfellin eru fá og sjúk- dómurinn á háu stigi, svo að aðskilnaðurinn sem fæst fram, er e.t.v. „óeðlilega" góður. Til að greina á milli lágrar, normal upptöku, sem stafar af „primerum" sjúkdómi í skjaldkirtlinum er hægt að gera svokallað TSH-örvunarpróf. Að minnsta kosti einni viku eftir fyrra próf eru sjúklingi gefnar 10 einingar af TSH í vöðva og degi síðar er geftnn nýr I131 skammtur. Ef 24 klst. upptakan eykst um 15% (10, 11) af skammti eða meira frá fyrri mælingu, er talið, að sjúklingurinn hafi ekki hypothyr prim. Hann gæti þó haft hypothyr sec. Mynd 6 sýnir niðurstöður af THS-prófum á átta sjúklingum. Einn þeirra var klin. euthyr. Sá hækkar úr 5.3% 24 klst. eftir upptöku upp í 26.8% við örvun. Hinir sjö voru klin. hypothyr. Einn þeirra hækkaði úr 1% upptöku upp í 25.8% við örvun. Það samrýmist greiningu hypothyr. sec., enda hafði hann ýmis önnur einkenni um minnkaða heiladingulsstarfsemi. En við þetta próf greinist hann ekki frá heilbrigðum. Hinir sex, sem hækkuðu nánast ekkert, greindust allir sem hypothyr. prim. Proteinbundið geislajoð (mynd 7, tafia III) greinir ekki á milli hypothyr. og euthyr. Á hinn bóginn reynd- ist enginn klin.euthyr. með PBI131 hærra en 0.2% af skammti í /1 blóðvökva - þ.e. ofan við áðurnefnd norm- al mörk. Átta klin.hyperthyr. (þ.e. rúmlega fimmti hluti) mældust með eðlilegt PBI131. Það skilur því langtum verr á milli þessara hópa en upptakan. Aftur á móti má telja PBI131 rneira en 0.2% sk./l blóðvökva öruggt merki uni hyperthyr. Af þessu leiðir, að PBI131 að er, hvort mæling gerð eftir 72 eða 96 klst. gefur betri árangur. Samkvæmt þessu virð- ist bezt að nota eftirtald- ar mælingar við greiningu á 1) Hyperthyr.: 4 klst. upptaka meira en 21% (PBI131 getur skorið úr við vafasama upptöku), 2) Hypothyr.: 48 klst. upptaka minni en 5% og engin raunveruleg hækk- un við TSH-próf. Tafla IV. Klín. flokkun I131 flokkun Euthyr. 49 Euthyr. 49 Hyperthyr. 0 Hypothyr. 0 Hyperthyr. 37 Euthyr. 1 Hyperthyr. 36 Hypothyr. 0 Hypothyr. 10 Euthyr. 1 Hyperthyr. 0 Hypothyr. 9 54 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.