Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 55

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 55
1 955-1 964 / NOTKUN GEISLAJOÐS Sé þeim beitt við flokkun skjaldkirtilssjúkdóma, verður lokasamanburður á niðurstöðum flokkunar með geislajoðprófum og klín. Sjá flokkun í töflu IV. Sá eini klin. hypothyr., sem flokkast euthyr. sam- kvæmt geislajoðprófinu. er með hypothyr. sec. Ef allir hóparnir eru teknir saman, ber I131 flokkun- inni saman við klínísku flokkunina í 94 tilfellum af 96. Samanburður á klínískri flokkun og efnaskiptum (BMR) Fram á síðustu ár hefur efnaskiptapróf verið aðalrann- sóknaraðferðin til að greina liyper- og hypothyr. Það hefur þann kost að mæla „perifera“ verkun skjald- kirtilshormóns og ætti því að vera nokkur mælikvarði, á hvaða stigi sjúkdómurinn er. A hinn bóginn hefur það svo marga ókosti, að notkun þess fer minnkandi (10). BMR er óbein mæling á efnaskiptum líkamans. Það er byggt á mælingu súrefnisnotkunar við „stand- ard“ aðstæður, þ.e. sjúklingurinn er fastandi og í hvíld. Súrefnisnotkunin er borin saman við yfirborð líkam- ans. Tveir stærstu ókostirnir eru, að það getur munað 10% á útreikningum á yfirborðinu og mjög erfitt að fá fólk í sambærilegu (standard) ástandi. Efnaskiptamælingar höfðu verið gerðar á 56 af sjúklingahópnum (5 hypothyr., 32 euthyr. og 19 hyp- erthyr. Miðað við klínísku flokkunina). Meðal-MBR hjá klin. euthyr. var + 2,5 (S.D. 15) og meðal-BMR hjá klin. hyperthyr. Var 48,5 (S.D. 20,5). Við samanburð á niðurstöðum BMR og F31 prófs kemur í ljós, að það er engin fylgni (correlation) milli þessara mælinga hjá þeim, sem eru euthyr., en nokk- ur jákvæð fylgni er milli þessara prófa hjá hyperthyr. Fylgnistuðullinn (correlation coefficent) er +0,53. Fylgnin er ekki nægileg til þess, að unnt sé að segja fyrir um útkomu annars prófsins af niðurstöðum hins. Hypothyr. tilfellin eru of fá til samanburðar. Samanburður á niðurstöðum BMR (normalmörk sett +15,-15) og klínísku flokkuninni sést í töflu V. Eftirtektarverðast er, að margir klínískt euthyr. falla utan við normal mörk, eða 11 af 32. Þennan ár- Tafla V. Klín. flokkun BMR flokkun Euthyr. 32 Euthyr. 21 Hyperthyr. 6 Hypothyr. 5 Hyperthyr. 19 Euthyr. 1 Hyperthyr. 18 Hypothyr. 0 Hypothyr. 5 Euthyr. 1 Hyperthyr. 0 Hypothyr. 4 angur mætti sennilega bæta, a.m.k. þegar mælingar eru gerðar á sjúklingum á spítala. Þar sem þessi próf eru gerð af mestri alúð, eru sjúklingunum gefin svefn- lyf kvöldið fyrir prófið og það gert árla næsta morg- uns. þegar þeir eru nývaknaðir og hafa ekki hreyft sig úr rúmum sínum. Prófið er endurtekið næsta dag. Ef munar meira en 5% á þessum tveim mælingum, er ekki tekið mark á þeim. Ahriflyfja og sjúkdóma á geislajoð Við notkun geislajoðprófs verður að hafa í huga, að ýmislegt getur haft áhrif á niðurstöður þess. Joð-127 í stórum skömmtum lækkar upptökuna mjög mikið. Þess vegna er ekki hægt að gera geislajoðpróf í 6-8 vikur, eftir að sjúklingur hefur fengið joðríkt röntgen- skuggaefni eða t.d. „kvefmixtúru“, sem er joð. A hinn bóginn veldur joðskortur hækkaðri upptöku. Öll lyf, sem eru notuð við skjaldkirtilssjúkdóma, lækka upptökuna, tabl. Thyreoidea og thyroxin í allt að 6 vikur og triodothyronin í eina viku eftir að notk- un er hætt. Antithyreolyf, svo sem propyi- og met- hylthiourazil, lækka upptökuna í 2-4 vikur. Ýmis önnur lyf geta lækkað upptökuna nokkuð, en í styttri tíma (2-7 daga). T.d. er öruggast að nota ekki ACTH, cortico-steroída, butazolidin, PAS og is- oniazid í sjö daga fyrir geislajoðpróf. Aðrir sjúkdómar í skjaldkirtli en hypo- og hyp- erthyr. geta haft áhrif á geislajoðprófið, t.d. mælist stundum hækkuð upptaka og hátt PBI131 við „autoim- mune thyreoiditis". Ef tekið hefur verið af kirtlinum (operation, l131- meðferð), getur mælzt hátt PBI131 og jafnvel lítillega hækkuð upptaka. Hjartabilun og nýrnasjúkdómar geta aukið upptökuna nokkuð. Gerðar hafa verið víðtækar rannsóknir á áhrifum lyfja og sjúkdóma á joðtöku skjaldkirtilsins. Má í því sambandi benda á greinar eftir Magalotti, Hummon og Hierschbiel (5) og Arne Thorén (12). Þakkarorð Rannsóknirnar á sjálfboðaliðunum voru gerðar að mestu leyti undir stjórn dr. M. M. Bluhms, en starf- Læknablaðið 2005/91 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.