Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 61
1965-1 974 / SVÆSINN HÁÞRÝSTINGUR Table VII. Findings from the medical history and grade of hypertension. Grade III Grade IV Total XHl) P value Angina pectoris 16 3 19 , } 0.027 > 0.80 Not angina pectoris 81 17 98 1 Myocardial infarction 8 1 9 t } 0.25 > 0.60 Not myocardiai infarction 89 19 108 1 Cerebro-vascular accident 16 5 21 . } 0.21 > 0.60 Not cerebro-vascular 81 15 96 1 accident Anti-hypertensive drugs 61 14 75 1 } 0.37 > 0.50 Not anti-hypertensive drugs 36 6 42 1 Table VIII. Mean blood pressure (pa) and sex distribution. Men Women Total Pa mmHg number % number % number % < 150 19 34.5 31 50.0 50 42.7 150-169 20 36.4 14 22.6 34 29.1 & 170 16 29.1 17 27.4 33 28.2 55 100.0 62 100.0 117 100.0 Table IX. Mean blood pressure and grade of hypertension. Grade III Grade IV Total Pa mmHg number % number % number % < 150 46 47.4 4 20.0 50 42.7 150-169 29 29.9 5 25.0 34 29.1 & 170 22 22.7 11 55.0 33 28.2 97 100.0 20 100.0 117 100.0 Table X. Mean blood pressure and biood urea value at the time of diagnosis. Urea < 40 mg% Urea 3= 40 mg% Pa mmHg number % number % Total < 150 22 47.8 27 38.6 49 150-169 13 28.3 21 30.0 34 3= 170 11 23.9 22 31.4 33 46 100.0 70 100.0 116 Table XI. Mean blood pressure and the electrocardiogram at the time of diagnosis. Not LVH LVH Normal EKG Pa mmHg number % number % number % Total < 150 22 44.9 15 29.4 13 76.5 50 150-169 16 32.7 15 29.4 3 17.6 34 & 170 11 22.4 21 41.2 1 5.9 33 49 100.0 51 100.0 17 100.0 117 Upphafsgildi blóðþrýstings Reiknaður var meðalþrýstingur (mean pressure) fyr- ir hvern sjúkling eftir formúlunni Pa=Pd +l/3(Ps-Pd), þar sem Pa=meðalþrýstingur, Pd=díastólískur þrýst- ingur og Ps=systólískur þrýstingur. Um var að ræða upphafsblóðþrýsting, þ.e. fyrstu mælingu í þeirri legu sem greining var gerð í. Hjá sjúklingum með IV. stigs háþrýsting var meðalþrýstingur frá 117 mmHg til 203 mmHg, en meðaltal var 167 mmHg. Hjá sjúklingum með III. stigs háþrýsting var meðalþrýstingur frá 103 mmHg til 203 mmHg en meðaltal var 150 mmHg. Sjúklingum var skipt í 3 hópa eftir hæð meðal- þrýstings sem hér segir: 1) Pa: <150 mmHg.:50 sjúkl. (42,7%) 2) Pa: 150-169 mmHg.:34 sjúkl. (29,1%) 3) Pa: 5=170mmHg.: 33 sjúkl. (28,2%) Athugað var hvernig háttaði til með gildi meðal- þrýstings og ýmis atriði varðandi ástand sjúklinganna. Niðurstöður eru í töflum VIII-XI. Á töflu VIII má sjá að konur höfðu að jafnaði lægri meðalþrýsting við greiningu en karlar. Ekki var samt marktækur munur á dreifingu meðalþrýstings eftir kynjum (X2(2)=3,55). Á töflu IX sést að um fjórðung- ur III. stigs sjúklinga hafði Pa 3= 170, en um helming- ur IV. stigs sjúklinga hafði Pa 5 170, og var marktæk- ur munur á dreifingu meðalþrýstings eftir því hvort um var að ræða 111. eða IV. háþrýstings (X2 (2) = 9,20 p50,01). Ljóst er að hlutfallslegur fjöldi IV. sjúklinga jókst með hækkuð meðalþrýstingsgildi. Á töflu X sést að sjúklingar með eðlilegt ureagildi við greiningu höfðu tiltölulega oftar lægri meðalþrýsting en hinir sem höfðu hækkað urea. Loks sést á töflu XI að hlut- deild sjúklinga með merki um vinstri slegilsstækk- un á hjartarafriti virtist fara vaxandi með hækkandi meðalþrýstingi. X2-prófun fyrir hneigð sýnir að þessi hlutfallslega aukning sjúklinga með merki um vinstri slegilsstækkun er marktæk (X2(l)=4,25, P<0,05). Fylgikvillar eftir greiningu 79 sjúklingar (67,5%) höfðu eftir greiningu fengið fylgikvilla sem hugsanlega stöfuðu af háþrýstingi, þ.e. heilaáfall, hjartaáfall eða nýrnabilun. Sumir fengu fleiri en einn fylgikvilla. Við mat á þessum atriðum var farið eftir greiningum í sjúkraskýrslum, krufning- arskýrslum eða dánarvottorðum og einnig ef aðrar upplýsingar fengust sem bentu sterklega til þess að um ofangreinda fylgikvilla hefði verið að ræða. Varð- andi nýrnabilun (uraemia) var miðað við að ureagildi hefði stöðugt mælst verulega hækkað (> 60 mg%) og/eða greinileg klínísk einkenni nýrnabilunar hefðu verið til staðar. Table XII. Incidence of complications after diagnosis. Uremia 44 (37.6%) Cerebro-vascular accident 35 (29.9%) Myocardial infarction 25 (21.4%) Á töflu XII sést að nýrnabilun var greinilega al- gengasti fylgikvillinn (37,6%). Pess ber þó að gæta að margir sjúklingar höfðu hækkað urea við greiningu og sumir voru þegar orðnir alvarlega úremískir, stundum vafalaust af völdum nýrnasjúkdóma sem valdið höfðu háþrýstingnum. Heilaáfall (thrombosis s. hemorrhagia) fengu Læknablaðið 2005/91 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.