Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Síða 117

Læknablaðið - 15.01.2005, Síða 117
1995-2004 / ÞRÓUN OFÞYNGDAR OG OFFITU Tafla 1. Fjöldi þátttakenda í þessari rannsókn eftir aldri, kyni og skoöunartíma. Rannsókn Skoðunarár 45-54 ára 55-64 ára Karlar Hóprannsókn III 1975-1977 701 708 Hóprannsókn IV 1979-1981 761 321 MONICA 1 1983 119 107 Hóprannsókn V 1985-1987 237 647 MONICA II 1988-1989 119 102 MONICA III 1993-1994 125 120 Konur Hóprannsókn III 1977-1979 683 977 Hóprannsókn IV og MONICA 1 1981-1984 943 571 Hóprannsókn V og MONICA II 1987-1991 218' 904 MONICA III 1993-1994 123 110 * Tímabil 1987-1989. Tafla II. Meöaihæö og 95% öryggisbil (Cl) á hverju tímabili eftir aldri og kyni. 45-54 ára 55-64 ára Skoöunarár Meöaltal 95% Cl Meöaltal 95% Cl Karlar 1975-1977 176,9 176,5-177,4 174,9 174,4-175,3 1979-1981 178,7 178,3-179,1 176,6 175,9-177,3 1983 179,2 178,0-180,4 175,4 174,3-176,5 1985-1987 179,1 178,3-179,8 177,0 176,6-177,5 1988-1989 179,5 178,3-180,6 177,1 176,0-178,3 1993-1994 179,2 178,0-180,3 177,7 176,5-178,9 Konur 1977-1979 164,6 164,2-165,0 162,3 161,9-162,6 1981-1984 165,0 164,7-165,4 163,2 162,7-163,6 1987-1991 165,9' 165,2-166,6 163,8 163,5-164,2 1993-1994 167,0 165,9-168,1 163,9 162,9-164,9 » Tímabil 1987-1989. leiðslu og innflutningi að frádregnum útflutningi og þess sem fer til annarra nota en manneldis. Tölurnar veita upplýsingar um magn og tegundir matvara sem eru á boðstólum fyrir þjóðina og eru gefnar upp í kílógrömmum á íbúa á ári. Á grundvelli þeirra er reiknað framboð á orku og orkuefnum. Tölfræðileg úrvinnsla: Línuleg aðhvarfsgreining (line- ar regression analysis) var notuð til að meta tímaleitni (time trend) í meðaltali log- (líkamsþyngdarstuðuls) gilda. Pannig fékkst mat á hlutfallslegri breytingu í margfeldismeðaltali (geometric mean) líkamsþyngd- arstuðulsgilda frá einum tíma til annars. Einnig var metið með aðhvarfsgreiningu hvort tímaleitni væri í hlutfalli of þungra og of feitra á tímabilinu. Marktekt- arkrafa (significance level) miðaðist við 5%. Tölfræði- forritið SPSS 9.0 var notað við úrvinnslu gagna. Niðurstöður Hæð og þyngd: Töflur II og III sýna þróun á með- alhæð og þyngd þessara aldurshópa á tímabilinu. Karlar jafnt sem konur í báðum aldurshópum eru að meðaltali um 2-3 cm hærri í lok tímabilsins en einstaklingar í upphafi þess. Þátttakendur eru einnig þyngri í lok tímabilsins. Þyngdarmunur karla er svipaður í báðum aldurshópum um það bil 6 kg. Konur hafa þyngst meira en karlarnir þrátt fyrir að rannsóknartímabil þeirra sé þremur árum styttra. Þyngdaraukning yngri aldurshóps kvenna var 6,7 kg en þess eldri 7,6 kg. Líkamsþyngdarstuðull: Tafla IV sýnir meðallíkams- þyngdarstuðul þátttakenda á tímabilinu. Hann hefur hækkað hjá körlum og konum í báðum aldurshópum. í upphafi tímabilsins var meðallíkamsþyngdarstuðull í báðum aldurshópum karla 25,9 en var í lok tímabilsins 27,2 í yngri hópi karla og 27,0 hjá þeim eldri. í yngri hópi kvenna hækkaði meðallíkamsþyngdarstuðull úr 24,6 í 26,3 en í eldri hópnum úr 25,0 í 27,3. Ekki er tölfræðilega marktækur munur milli aldurshópanna, þó hafa eldri konurnar tilhneigingu til að hafa hærri stuðul en þær yngri. Niðurstöður línulegrar aðhvarfsgreiningar sýna að hlutfallsleg hækkun á meðallíkamsþyngdarstuðli var tölfræðilega marktæk í öllum hópunum á tímabilinu. Hún var mun meiri meðal kvenna en karla. Ofþyngd: Tafla V sýnir að hlutfall of þungra einstak- linga (25 < líkamsþyngdarstuðull < 30) jókst hjá báð- um kynjum og aldurshópum á tímabilinu. Hlutfall ofþyngdar er hærra meðal karla en kvenna. í upphafi tímabilsins voru um 46% karla í báðum aldurshóp- um of þungir en 53-54% í lok tímabilsins. I yngri hópi kvenna fór hlutfallið úr 29% í upphafi tímabilsins í 39% í lok þess en í þeim eldri úr 34% í46%. Aukning á hlutfalli of þungra var meiri meðal kvenna en karla á tímabilinu samkvæmt línulegri aðhvarfsgreiningu. Eini hópurinn þar sem aukning á hlutfalli of þungra var ekki tölfræðilega marktæk var yngri hópur karla. Offfita: Tafla VI sýnir hlutfall of feitra einstaklinga á tímabilinu. Það er Ijóst að offita eykst umtalsvert hjá báðum kynjum. Það lætur nærri að hlutfall offitu hafi tvöfaldast í yngri hópi karla en það fer úr 10,4% í upp- hafi tímabilsins í 19,2% í lok þess en aukningin var ekki tölfræðilega marktæk í eldri hópi karla. Hjá yngri konunum fer hlutfallið úr 8,6% í 14,6% en hjá þeim eldri úr 11,2% í 24,5%. Hjá körlum er ekki greinilegur munur á offitu milli aldurshópa en eldri konurnar hafa meiri tilhneigingu til að vera of feitar en þær yngri. Fæðuframboð: Tafla VII sýnir framboð orku í kíló- kaloríum á íbúa á dag, fitu og sykurs í grömmum á Læknablaðið 2005/91 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.