Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 118

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 118
1995-2004 / ÞRÓUN OFÞYNGDAR OG OFFITU íbúa á dag og hlutfallslegt framlag fitu til orkunnar fyrir tímabilið 1976-1995, birt sem fimm ára meðal- töl. Framboð orku var nokkuð stöðugt á tímabilinu þó varð væg aukning úr 2948 kílókaloríum á íbúa á dag í upphafi tímabilsins í 3013 kílókaloríur á íbúa á dag í lok þess. Framboð á fitu stóð nánast í stað á tíma- bilinu, lækkaði þó lítillega, fór úr 131,9 grömmum á íbúa á dag í 129,8 grömm á íbúa á dag. Sömuleiðis dró lítillega úr hlutfallslegu framlagi fitu til orkunnar, úr 39,6% í 38,1%. Framboð á sykri stóð nánast í stað á tímabilinu. Umræða Rannsókn þessi sýnir að reykvískir karlar og konur á aldrinum 45-64 ára eru hærri og þyngri að meðaltali árið 1994 en árið 1975. Þyngdin eykst meira en útskýrt verður með aukinni hæð eingöngu og kemur það fram í hækkun líkamsþyngdarstuðuls. A sama tíma hefur hlutfall of þungra og of feitra einnig verið að aukast og hefur hlutfallsleg aukning í offitu verið mun meiri en í ofþyngd. Þar sem hér eru bornir saman jafngamlir einstaklingar á mismunandi tímum er ekki um að ræða aukna þyngd eftir því sem aldurinn færist yfir, heldur er hér á ferðinni breyting milli árganga á tímabilinu. Meðal kvenna hefur hlutfall feitra meira en tvöfaldast samkvæmt mati með línulegri aðhvarfsgreiningu. I lok tímabilsins voru um 15% (95% öryggisbil, 9-22%) kvenna á aldrinum 45-54 ára of feitar og 25% (95% öryggisbil, 17-34%) kvenna 55-64 ára. Það lætur nærri að hlutfall of feitra hafi einnig tvöfaldast meðal 45-54 ára karla á tímabilinu og var komið í um 19% (95% öryggisbil, 13-27%) í lok þess en aukningin var ekki tölfræðilega marktæk í eldri hópi karla. í lok tímabilsins voru um 70% karla og um 60% kvenna á aldrinum 45-64 ára annaðhvort of þung eða of feit. Þó að þessar niðurstöður nái eingöngu til Reyk- víkinga má ætla að svipuð þróun hafi átt sér stað annars staðar á landinu. Leitarstöð Krabbameins- félagsins hefur safnað upplýsingum um hæð og þyngd íslenskra kvenna allt aftur til ársins 1979. í þeim gögnum kemur fram að hlutfall offitu jókst meðal 45- 64 ára kvenna úr 14,9% á árunum 1980-1984 í 20,2% á árunum 1990-1994 (persónulegar upplýsingar, Laufey Tryggvadóttir, janúar 1999). Tölur Leitar- stöðvarinnar ná til landsins í heild og eru þær heldur hærri en þessi rannsókn sýnir, sem bendir til þess að offita sé ekki síður vandamál á landsbyggðinni. Niður- stöður bæði frá Svíþjóð og Finnlandi (16-18) sýna að fólk sem býr á höfuðborgarsvæðum þessara landa er yfirleitt grennra en fólk sem býr á landsbyggðinni en engar upplýsingar eru til um slíkt hér á landi. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru síður en svo einsdæmi því hlutfall ofþyngdar og offitu hefur aukist víða á Vesturlöndum, oft með geigvænlegum hraða Talla III. Meðalþyngd og 95% öryggisbil (Cl) á hverju tímabili eftir aldri og kyni. 45-54 ára 55-64 ára Skoöunarár Meðaltal 95% Cl Meöaltal 95% Cl Karlar 1975-1977 81,2 80,3-82,1 79,2 78,2-80,1 1979-1981 82,4 81,6-83,2 80,9 79,6-82,2 1983 83,9 81,5-86,3 80,6 78,3-82,9 1985-1987 84,2 82,6-85,9 82,9 82,0-83,8 1988-1989 85,1 82,8-87,4 83,8 81,1-86,6 1993-1994 87,6 84,9-90,4 85,2 82,9-87,5 Konur 1977-1979 66,7 65,9-67,5 65,8 65,1-66,5 1981-1984 68,4 67,7-69,2 68,1 67,1-69,1 1987-1991 72,1’ 70,4-73,8 70,9 70,1-71,8 1993-1994 73,4 70,7-76,1 73,4 70,9-75,9 * Tímabil 1987-1989. Tafla IV. Meðallíkamsþyngdarstuðull (BMI) og 95% öryggisbil (Cl) á hverju tímabili eftir aldri og kyni. 45-54 ára 55-64 ára Skoöunarár Meöaltal 95% Cl Meöaltal 95% Cl Karlar 1975-1977 25,9 25,6-26,2 25,9 25,6-26,1 1979-1981 25,8 25,6-26,0 25,9 25,5-26,3 1983 26,1 25,4-26,8 26,2 25,5-26,9 1985-1987 26,3 25,8-26,7 26,4 26,2-26,7 1988-1989 26,4 25,7-27,1 26,7 25,9-27,5 1993-1994 27,2’ 26,5-28,0 27,0* 26,3-27,6 Konur 1977-1979 24,6 24,3-24,9 25,0 24,7-25,3 1981-1984 25,1 24,9-25,4 25,6 25,2-25,9 1987-1991 26,2" 25,6-26,8 26,4 26,1-26,7 1993-1994 26,3* 25,4-27,2 27,3* 26,4-28,1 * Margfeldismeðaltal BMI vex á tímabilinu 1975-1994 (1977-1994) samkvæmt línulegri aöhvarfsgreiningu, p 0,0001. ** Tímabil 1987-1989. (19). Sú er raunin í Bretlandi en þar tvöfaldaðist hlutfall offitu á tímabilinu 1980-1991 (20). Erfitt getur þó reynst að bera saman hlutfall of feitra milli landa þar sem gjarnan er um að ræða ólíka aldurshópa og eins eru skilgreiningar fyrir ofþyngd og offitu ekki alltaf þær sömu. Einnig skiptir máli yfir hvaða tímabil rannsókn nær þar sem hlutfall of feitra breytist ört í flestum löndum. Rannsókn sem gerð var í Hollandi á sama aldurshópi og hér um ræðir sýndi svipað hlutfall offitu á árunum 1987-1991 og íþessari rannsókn (21). Hlutfallið hér er hins vegar lægra en í Bandaríkunum þar sem 29% karla og 36% kvenna á aldrinum 50-59 ára voru of feitir á árunum 1988-1994 (22). í Svíþjóð er hlutfall offitu lægra en hér á landi (16,17). Ástæður þessarar þróunar eru fólgnar í breyttum lífsháttum, annaðhvort breyttu mataræði og/eða hreyfingu. Tvær kannanir á mataræði hafa verið 118 Læknablaðið 2005/91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.