Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 139

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 139
MINNISBLAÐIÐ Ráðstefnur og fundir 3. -4. febrúar 2005 Á Grand Hótel, Reykjavík. Málþing á vegum Barna- verndarstofu, Barna- og unglingageðdeildar LSH, Miðstöðvar heilsuverndar barna og Landlæknisem- bættisins. Málefnið er: Hegðunarvandi og geðrask- anir barna og unglinga. 21-22.febrúar Uppsölum, Svíþjóð. Workshop on Peritoneal Surface Malignancy. Allar frekari upplýsingar á www. akademikonferens.uu.se/pe- ritoneaicarcinosworkshop 4. -5. mars Amelia-eyju, Flórída. Physical Medicine & Rehab- ilitation for Clinicians, nám- skeið á vegum Mayo Clinic, College of Medicine. Nánari upplýsingar á www.mayo.edu 14.-15. mars París, Frakklandi. Ráðstefna á vegum Unesco: Out of hospital emergency medical services, málefnið er: Move towards integr- ation across Europe. Allar frekari upplýsingar á heima- síðunni: www.hesculaep.org 20. mars-2. apríl Flórens, Ítalíu. Alþjóðlegur fundur um öryggi sjúklinga: Healthcare systems ergonomics and patient safety. Human factors, a bridge between care and cure. Nánari upp- lýsingar á slóðinni: www. heps2005.org 6.-9. apríl Aþenu, Grikklandi. Árlegur fundur ESCI, Eu- ropean Society for Clinical Investigation, - allar nánari upplýsingar á slóðinni www. esci.eu.com 15.-18. júní Stokkhólmi, Svíþjóð. Norrænt þing heimilislækna, hið 14. í röðinni. Nánar á heimasíðunni: www. allmanmedicin. nu/ congress Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerö- ir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yÞrlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töþur «g niyndir skulu vera á ensku eða íslenskum, að vali höfunda. Tölvuunnar nivndir og gröf korni á rafrænu formi ásaml útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfunt fylgi með, ekki er hægt að nýta ntyndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi nteð úlprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: wmv. laekmbladid. is Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2004/90 139
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.