Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 59
UMRÆÐA & FRÉTTIR /KONUR í LÆKNASTÉTT Ráðstefnugestir jylgjast með fyrirlestri á Grand Hótel. Pessi voru t sviðsljósinu á stðdegisfundi funmtu- dagsins, talið frá vinstri: lngibjörg Georgsdóttir fundarstjóri og fyrir- lesararnir Olav Aasland, Einar Guðmundsson og Porgerður Einarsdóttir. Auk þeirra töluðu Pálmi V. Jónsson og Lars von Knorring. „Ætli það sé ekki sá mikli kynjamunur sem birt- ist í klíníkinni í hjartasjúkdómum. Til dæmis sagði sænski læknirinn Karen Schenck-Gustafsson frá því að hjartalyf hafi í mörgum tilvikum ekki alltaf verið prófuð á tilraunadýrum af báðum kynjum, en þar hefur orðið mikil bót á. Einnig talaði hún um það að flestöll lyf sem tekin hafa verið af markaði vegna aukaverkana sé vegna kvartana um auka- verkanir hjá konum. Andrés Magnússon hélt erindi þar sem hann skýrði frá mismunandi viðbrögðum kynjanna við lækkun á serótóníni í heila. Svo virðist sem konur verði frekar þunglyndar en karlar árásargjarnir. Dóra Lúðvíksdóttir sagði frá rannsóknum á lungna- sjúkdómum sem sýna að konur þola tóbaksreyk rniklu verr en karlar. Krónískir lungnasjúkdómar eru oft vangreindir hjá konum eins og aðrir sjúk- dómar sem tengjast tóbaksnotkun. Þetta tengist langlífi sem er mismikið eftir kynjum en íslenskar konur sem lifðu lengst allra kvenna fyrir nokkrum árum eru komnar niður í sjöunda sæti meðan karl- ar eru komnir í fyrsta sæti. Ein af ástæðum þess eru reykingar kvenna sem hafa aukist á sama tíma og karlar hafa dregið úr þeim. En það er ekki nóg að lengja lífið heldur þarf að bæta líðan fólks og þar er stórt verkefni sem lýtur að vefjagigt. Hana þarf að rannsaka miklu betur en gert er enda hefur skilningur okkar á þessum sjúkdómi verið að breytast. Þetta er fyrst og fremst kvennasjúkdómur.“ íslenskur varaforseti Á þinginu var prófessor Margrét Guðnadóttir heiðruð og sagði Olöf að erlendu gestirnir hefðu sýnilega haft mikla ánægju af að hlusta á erindi hennar um störf sín sem eini kvenprófessorinn í læknastétt á íslandi í 30 ár. „í tengslum við þingið var opnuð sýning vestur á ísafirði þar sem minnst er Kristínar Ólafsdóttur, fyrstu konunnar sem útskrifaðist úr læknadeild Háskóla íslands. Sú sýning verður sett upp á Læknadögum eftir áramótin og jafnvel víðar. Við ræddum li'ka að það væri alveg tímabært að láta mála af henni mynd og hengja hana upp innan um alla karlkollegana í Hlíðasmáranum. Forystukonur Alþjóðasamtakanna voru mjög ánægðar með hvernig staðið var að þinginu. Þær sögðu að við hefðum hækkað gæðastuðul þessara þinga og stungu upp á því að íslensk kona verði skipuð varaforseti Norður-Evrópudeildarinnar árið 2007. Þetta var afskaplega skemmtilegt, ekki síst vegna breiddarinnar sem þarna kom fram. Við heyrðum margar og skemmtilegar sögur, bæði frá eldri konum sem sögðu frá fyrri tíð og einnig frá yngra fólki, læknanemum og unglæknum,“ sagði Ólöf Sigurðardóttir. Fyrirlesarar á morgun- fundi fimmtudagsins, talið frá vinstri: Katrín Fjeldsted, Astrid Seeberger fundarstjóri, Gtiðrún Agnarsdóttir, Unnur Pétursdóttir, Dögg Hauksdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir og Sigurdís Haraldsdóttir. Læknablaðið 2005/91 859
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.