Læknablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT
Frágangur
fræðilegra greina
ITSTJÓRNARGREINAR
Höfundar sendi tvær gerðir handrita
til ritstjórnar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi.
Annað án nafna höfunda, stofnana
og án þakka sé um þær að ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis
að allir höfundar séu samþykkir
lokaformi greinar og þeir afsali sér
birtingarrétti til blaðsins.
Högni Óskarsson, Gestur Þorgeirsson
LR 100 ára - Læknar og samfélagið
Nú eru tímamót og vonandi verða þau síðar meir talinn
áfangi þegar læknar þlésu til áframhaldandi sóknar í
heilbrigðismálum, landi og þjóð til heilla.
643
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A-4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaósíðu í eftirtal-
inni röð:
• Titilsíða: höfundar, stofnanir,
lykilorð á ensku og íslensku
• Ágriþ og heiti greinar á
ensku
• Ágrip á íslensku
• Meginmál
• Þakkir
• Heimildir
Töflur og myndir skulu vera bæði
á ensku og íslensku.
Jóhannes Björnsson
Enn um hlutverk Læknablaðsins
Vísindahluti blaðsins er „alþjóðavæddur" með skráningu
í erlenda gagnagrunna en Læknablaðið getur fallið út úr
þessum grunnum takist ekki að viðhalda skriði.
FRÆÐIGREINAR
645
Sverrir I. Gunnarsson, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, 647
Hroðmar Helgason, Tomas Guðbjartsson
Árangur skurðaðgerða við meðfæddri ósæðarþrengingu
hjá börnum á íslandi 1990-2006
Rúmlega helmingur barna með meðfædda ósæðarþrengingu gengst undir skurðaðgerð hérlendis og
árangurinn er mjög góður.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
á rafrænu formi ásamt útprenti.
Tölvugögn (data) að baki gröfum
fylgi með, ekki er hægt að nýta
myndir úr PowerPoint eða af net-
inu.
Eftir lokafrágang berist allar greinar
á tölvutæku formi með útprenti.
Sjá upplýsingar um frágang fræði-
legra greina:
www.laeknabladid.is/fragangur-
greina
Umræðuhluti
Skilafrestur efnis í næsta blað
er 20. hvers mánaðar nema
annað sé tekið fram.
Gunnar Guðmundsson, Kristinn Tómasson
Almennt heilsufar íslenskra bænda
655
Þversniðsrannsókn gerð árið 2002 meðal bænda með stærra bú en100 ærgildi eða ígildi þess í mjólkurkvóta.
Hópurinn var borinn saman við þjóðarúrtak valið með slembiaðferð.
Rúnar Vilhjálmsson
Bein útgjöld íslenskra heimila vegna heilbrigðismála
Munur er á útgjöldum vegna heilbrigðisþjónustu eftir hópum og huga þyrfti sérstaklega að öryrkjum, fólki
utan vinnumarkaðar, lágtekjufólki og ungu fólki.
661
Geir Tryggvason, Þórarinn E. Sveinsson, Hannes Hjartarson, Þorvarður R. Hálfdanarson 671
Flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði
Þessi krabbamein tengjast mjög reykingum og neyslu áfengis en einnig sýkingu af völdum human
papillomavirus, sérstaklega I þeim sem aldrei hafa reykt.
Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson
Hverjir skrifa í Læknablaðið? - Yfirlit yfir fræðigreinar
síðustu fimm ár
Fjöldi fræðigreina jókst á tímabilinu, um 20 á ári. Hlutfall rannsóknargreina lækkaði, en yfirlitsgreinum og
sjúkratilfellum fjölgaði á tímabilinu.
683
Ásbjörg Geirsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Haraldur Sigurðsson 687
Tilfelli mánaðarins
640 LÆKNAblaðið 2009/95