Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.10.2009, Blaðsíða 31
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN standa undir hluta kostnaðar, og hinna sem taka krabbameinslyf sér að kostnaðarlausu.24 Loks er full ástæða til að endurskoða gildandi reglur og framkvæmd varðandi endurgreiðslur samanlagðra heilbrigðisútgjalda heimila, en mjög fá heimili sækja um og fá slíkar endurgreiðslur. Stjórnvaldsákvarðanir er varða hækkanir á komugjöldum og öðrum þjónustukostnaði sjúklinga og takmarkanir á endurgreiðslu vegna lyfja eru iðulega teknar án þess að fram fari grein- ing á áhrifum breyttrar skipanar, meðal annars með tilliti til kostnaðar sjúklinga og aðgengis að þjónustu. Þörf er á frekari rannsóknum hérlendis á heilbrigðisútgjöldum einstakra hópa (svo sem aldurshópa, atvinnuhópa, tekjuhópa, langveikra og öryrkja) eftir útgjaldaliðum og áhrifum út- gjaldanna á notkun og aðgengi hópanna að heilbrigðisþjónustunni. Þá er þörf á því hérlendis að komið verði á laggimar skipulegri söfnun og úrvinnslu gagna um veikindi og sjúkdóma, þjónustukostnað og þjónustunotkun, bæði al- mennt og í einstökum hópum, svo að rannsaka megi afleiðingar stjómvaldsaðgerða og annarra áhrifaþátta og fylgjast með breytingum á kostnaði, þjónustunotkun og aðgengi að þjónustu yfir tíma. Þannig væri hægt að leggja traustari grundvöll en verið hefur undir heilbrigðismálaumræðu og stjórnvaldsaðgerðir í heilbrigðismálum hérlendis og leggja raunverulegt mat á hvort við nálgumst eða fjarlægjumst á hverjum tíma þau megin- markmið sem íslenska heilbrigðiskerfinu hafa verið sett. Þakkir Heilbrigðiskannanirnar Heilbrigði og lífskjör Islendinga og Heilbrigði og aðstæður íslend- inga hlutu styrki frá Rannsóknarráði íslands (Vísindasjóði/Rannsóknasjóði) og Rannsóknasjóði Háskóla fslands. Heimildir 1. OECD Health Data 2008. OECD, Frakklandi 2008. 2. Saltman RB, Figueras J. European health care reform: Analysis of current strategies. World Health Organization, Copenhagen 1997. 3. Berk ML, Schur CL, Cantor JC. Ability to obtain health care: Recent estimates from the Robert Wood Johnson Foundation National Access to Care Survey. Health Aff 1995; 14:139-46. 4. Donelan K, Blendon RJ, Hill CA, et al. Whatever happened to the health insurance crisis in the United States? Voices from a national survey. JAMA1996; 276:1346-50. 5. Newhouse JP, Manning WG, Morris CN. Some interim results from a controlled trial of cost sharing in health insurance. N Eng J Med 1981; 305:1501-7. 6. Cockerham WC. Medical Sociology, lOth ed.: Prentice-Hall, Upper Saddle River, NJ 2006. 7. Vilhjálmsson R. íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum. í: Jóhannesson GÞ, ritstj. Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindastofnun, Reykjavík 2007. 8. Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. 9. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Heilbrigðisáætlun til ársins 2010: Langtímamarkmið í heilbrigðismálum. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Reykjavík 2001. 10. Þjóðhagsstofnun. Utgjöld heimila til heilbrigðismála 1987- 2000. Þjóðhagsstofnun, Reykjavík 2002. 11. Heilbrigðisútgjöld á íslandi. Hagtíðindi 2008; 93:1-43. 12. Vilhjálmsson R, Ólafsson Ó, Sigurðsson JÁ, et al. Aðgangur að heilbrigðisþjónustu á íslandi. Landlæknisembættið, Reykjavík 2001. 13. Vilhjálmsson R. Failure to seek needed medical care: Results from a national health survey of Icelanders. Soc Sci Med 2005; 61:1320-30. 14. Vilhjálmsson R, Sigurðardóttir GV. Bein útgjöld íslenskra heimila vegna heilbrigðisþjónustu. Læknablaðið 2003; 89: 25-31. 15. Vilhjálmsson R. Landskönnunin Heilbrigði og aðstæður íslendinga - Aðferð og framkvæmd. Hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands, Reykjavík 2007. 16. Dillman DA. Mail and telephone surveys: The Total Design Method. Wiley, New York 1978. 17. Dillman DA. Mail and intemet surveys: The Tailored Design Method, 2nd ed. Wiley, New York 2000. 18. Acs G, Sabelhaus J. Trends in out-of-pocket spending on health care, 1980-92. Mon Labor Rev 1995; 118: 35-45. 19. Hong G, Kim SY. Out-of-pocket health care expenditure pattems and financial burden across the life cycle stages. J Consumer Affairs 2000; 34: 291-313. 20. Makinen M, Waters H, Rauch M, et al. Inequalities in health care use and expenditures: Empirical data from eight developing countries and countries in transition. Bull World Health Organ 2000; 78: 55-65. 21. Mapelli V. Health needs, demand for health services and expenditure across social groups in Italy: An empirical investigation. Soc Sci Med 1993; 36: 999-1009. 22. Alþýðusamband íslands (2. janúar, 2009). Gjaldtaka af sjúklingum stórlega aukin. Sótt 17. mars 2009: asi.is/ Desktopdefault.aspx/tabid-2/19_read-1398/ 23. Öryrkjabandalag Islands (21. janúar, 2009). ÖBÍ mótmælir aðför að velferðarkerfinu! Sótt 17. mars 2009: www. obi.is/umobi/frettir/ nr/397http:/ / www.visir.is/ article/20080108/FRETTIR01/80108064/121517. 24. Tryggingastofnun ríkisins (mars 2009). Greiðsluskipting milli sjúkratrygginga og einstaklinga vegna lyfjakaupa. Sótt 17. mars 2009: www.tr.is/media/eydublod// Greidsluskipting_sjukratrygginga_og_einstaklinga.pdf LÆKNAblaðiö 2009/95 667
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.