Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2009, Side 30

Læknablaðið - 15.10.2009, Side 30
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla III. Heildarútgjöld heimila vegna formlegrar heilbrigðisþjónustu á ársgrundvelli (2006).' Útgjöld í krónum Hlutfall útgjalda af heimilistekjum X SD n % n Kynferöi Karl 101.205 64.694 641 2,21 586 Kona 99.746 62.813 641 2,89*** 550 Aldur 18-24 ára 92.178 66.170 187 3,35 158 25-34 ára 83.771 52.390 258 2,33 237 35-44 ára 102.194 61.475 275 2,20 250 45-54 ára 121.278*** 68.202 256 2,49* 234 55-64 ára 107.836 61.270 188 2,52 166 65 og eldri 89.447 67.526 116 2,83 89 Hjúskaparstaða Gift(ur)/Sambúð 106.361 63.262 918 2,34 840 Einhleyp(ur) 86.714 65.436 255 3,18 209 Fráskilin(n) 82.744*** 53.391 81 3,06** 69 Ekkja/Ekkill 74.433 61.713 17 2,14 9 Foreldrastaða Barn s5 ára 94.111 59.102 349 2,28 318 Ekki barn s5 ára 103.210* 65.307 919 2,64 806 Fjöldi heimilismanna 1 63.000 56.178 112 2,85 83 2 96.193 66.799 341 2,93 304 3-4 106.590*** 59.423 567 2,29* 519 5 eða fleiri 110.807 66.117 253 2,50 225 Atvinnustaða Ekki í starfi 96.164 72.335 138 4,05 115 Hlutastarf 95.142 59.177 325 2,52*** 287 Fullt starf 102.457 63.881 734 2,19 666 Námsstaða í skóla 94.282 63.598 257 3,12 229 Ekki í skóla 102.833 63.752 972 2,30*** 879 Atvinnuleysi Atvinnulaus nú 81.458 60.562 66 3,77 57 Ekki atvinnulaus nú 102.028* 63.676 1144 2,38*** 1033 Búseta Höfuðborgarsvæði 102.572 65.342 837 2,52 737 Landsbyggð 96.528 60.483 445 2,59 399 Menntun Grunnsk./gagnfr. eða landspróf 97.741 62.819 380 3,09 344 Sérskóla- eða stúdentspróf 101.424 62.660 521 2,55*** 458 Háskólastigspróf 102.236 66.555 358 1,95 330 Heildartekjur heimilis 0-3,4 milljónir 84.582 60.422 295 4,80 295 3,5-6,4 milljónir 102.184*** 60.256 445 2,09*** 445 6,5+ milljónir 116.431 66.209 392 1,37 392 Langvinnur sjúkdómur/kvilli Já 115.926 66.194 666 3,07 582 Nei 83.771*** 56.515 615 1,99*** 553 Örorka (75%) Já 123.957 70.797 54 5,98 42 Nei 99.667** 62.984 1165 2,37*** 1055 *p <0,05; **p <0,01; ***p <0,001 'Óhefðbundin heilbrigðisþjónusta er undanskilin. Hópamunur á útgjöldum var metinn með t-prófi þegar hópar voru tveir og með F-prófi þegar hópar voru þrír eða fleiri. hámarkskostnað og afsláttarkort. Þar að auki endurskoða yfirvöld á ýmsum tímum reglur um greiðsluþátttöku sjúklinga vegna lyfseðilsskyldra lyfja, þjálfunar, tannlækninga, sjúkraflutninga og fleiri þátta. Um áramótin 2008- 2009 urðu talsverðar hækkanir á komugjöldum einstaklinga til sérfræðinga og vegna rannsókna og aðgerða, auk þess sem tekið var upp nýtt 6000 króna innlagnargjald á sjúkrahús (komugjöld á heilsugæslustöðvar og til heimilislækna á dagvinnutíma voru þó óbreytt). Breytingarnar voru umdeildar22- 23 og meðal fyrstu verka nýs heilbrigðisráðherra var að afnema innlagnargjaldið og tók ný gjaldskrá gildi strax 4. febrúar 2009. Þetta dæmi undirstrikar að ákvarðanir stjórnvalda um greiðsluþátttöku sjúklinga eru hápólitískar, enda snerta þær grundvallarmarkmið um jafnan aðgang landsmanna að heilbrigðisþjónustunni. Færa má rök fyrir því að gjöld sjúklinga í íslenska heilbrigðiskerfinu séu komin á varasamt stig með hliðsjón af markmiðinu um jafnt aðgengi. Nýlegar rannsóknir hérlendis sýna að þeir sem hafa hærri krónutöluútgjöld vegna heilbrigðismála, og þó einkum þeir sem hafa hærra hlutfall heilbrigðisútgjalda af heimilistekjum, fresta frekar en aðrir læknisþjónustu þó þeir telji sig hafa þörf fyrir þjónustuna.13 Sérstaka athygli vekur kostnaðarbyrði öryrkja, lágtekjufólks, fólks utan vinnumarkaðar og ungs fólks. Með reglum um kostnað sjúklinga vegna læknishjálpar, tannlæknisþjónustu, lyfja og þjálfunar hefur verið lögð sérstök áhersla á að halda í skefjum kostnaði vegna þjónustu barna, lífeyrisþega (aldraðra og öryrkja) og hópa langveikra. Þörf virðist á heildstæðari tryggingaverndarstefnu. Þartnig virðist sem tryggingavemd öryrkja sé alls ófullnægjandi (þrátt fyrir gildandi almennar reglur) og ástæða til að auka enn frekar vernd þessa hóps. Þá nýtur lágtekjufólk og fólk utan vinnumarkaðar ekki sömu tryggingaverndar og aldraðir og öryrkjar þrátt fyrir háa kostnaðarbyrði vegna heilbrigðisþjónustu. Sama er að segja um ungt fólk sem náð hefur 18 ára aldri. Full ástæða virðist til að endurskoða tryggingavemd þessara hópa við læknis- og tannlæknisþjónustu, þjálfun og lyfjakostnað. Jafnframt er þörf á að leiðrétta það misræmi að tryggingavemdin fer eftir því til hvaða starfsstéttar í sérfræðiþjónustu sjúklingar leita. Nægir þar að nefna misræmið í tryggingaverndinni þegar farið er til tannlæknis eða einhvers sérfræðilæknis, eða þegar farið er til sálfræðings eða geðlæknis. Þá er þörf á að endurskoða misræmi í tryggingavernd nauðsynlegra lyfseðilsskyldra lyfja, og nægir þar að nefna misræmið milli tryggingaverndar þeirra sem eru á hjartalyfjum og þurfa að 666 LÆKNAblaöið 2009/95

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.