Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 40

Læknablaðið - 15.10.2009, Síða 40
Lyfjameðferð FRÆÐIGREINAR YFIRLITSGREIN Mynd 6. Eitlastöðvar hálsins. Birt með leyfi CMPMcdica. Úr: Cancer Managemenl: A Multidisciplinary Approach, 11 th edition 2008. Pazdur R, Wagman L, Camphausen K, et al (Ritstj.), Kafli 4. öll réttindi áskilin. Tafla 1. TNM stigun krabbameina á höfuð- og hálssvæði.23 T stigun Mesta þvermál æxlis T1 s2 cm T2 >2 cm en <4 cm T3 >4 cm T4* Æxli vex inn i aðlæga vefi, svo sem vöðva N Stigun Hálseitlameinvörp N0 Engin eitlameinvörp N1 Stakt eitlameinvarp sömu megin en s3 cm í þvermál N2a Stakt eitlameinvarp sömu megin, 3-6 cm í þvermál N2b Mörg eitlameinvörp, engin >6 cm i þvermál N2c Eitlameinvörp beggja megin eða hinum megin engin >6 cm í þvermál N3 Eitlameinvörp >6 cm í þvermál, óháð staðsetningu M Stigun Fjarmeinvörp M0 Engin fjarmeinvörp M1 Fjarmeinvörp til staðar *T4 er skipt í T4a sem eru skurðtæk æxli og T4b sem eru óskurðtæk æxli. Stigunarflokkar Stigl T1 N0 M0 Stig II T2 N0 o 2 Stig III T3 N0 M0 T1-3 N1 M0 Stig IVa T4a N0-1 M0 T1-3 N2 M0 Stig IVb Öll T stig N3 M0 T4b Öll N stig M0 Stig IVc Öll T stig Öll N stig M1 tt Stigun nefkokskrabbameina er frábrugðin þessari stigun. Lyfjameðferð hefur hlutverk í meðferð útbreidds sjúkdóms og má búast við svörun í 20-40% sjúklinga en svörunin varir yfirleitt ekki lengur en 2-4 mánuði.42 Þau lyf sem einkum eru notuð eru cisplatín, karbóplatín, 5-flúoroúracíl (5-FU), capecitabín, metótrexat, paclítaxel og dócetaxel. Þessi lyf má ýmist gefa ein eða í samsetningum. Þótt samsetningar lyfja, svo sem cisplatíns og 5-FU, séu áhrifaríkar er óljóst hvort þær bæta marktækt lifun sjúklinga.4’’ Allt að 13% sjúklinga með langt gengið krabbamein svara cetuximab og í allt að 56% sjúklinga tekst að halda aftur af sjúkdómnum um nokkurra mánaða skeið.44 Einn kostur við cetuximab er að lyfið þolist mun betur en hefðbundin frumudrepandi krabbameinslyf og er því sérlega hentugt í öldruðum sjúklingum og sjúklingum sem hafa önnur vandamál sem hamla notkun frumudrepandi lyfja. Tvö önnur lyf sem hamla starfsemi EGFR, erlotinib og gefitinib, hafa einnig sýnt nokkra virkni í meðferð útbreidds sjúkdóms. Nýlega var birt rannsókn sem styður notkun cetuximab sé það gefið ásamt og samhliða frumudrepandi lyfjameðferð með platínulyfjum og 5-FU og virtist cetuximab bæta lifun sjúklinga miðað við frumudrepandi lyfjameðferð eingöngu.45 Lyfið er þó enn sem komið er afar dýrt en mögulega má finna ákveðna undirhópa sjúklinga þar sem meðferð þessi er líkleg til árangurs. Meðferð ákveðinna gerða flöguþekju- krabbameina á höfuð- og hálssvæði Krabbamein í munnholi (oral cavity): í flestum tilvikum er skurðaðgerð kjörmeðferð við krabbameini í munnholi. Geislameðferð hefur líklega svipuð áhrif með tilliti til lækn- ingar á krabbameininu en hefur hærri tíðni fylgikvilla, sérstaklega geislunarbeindrep (osteo- radionecrosis).46 Horfur þessara sjúklinga fara mikið eftir stigi sjúkdómsins (tafla II). Endur- uppbygging eftir krabbameinsaðgerðir á þessu svæði hefur gert stærri aðgerðir mögulegar með góðri endurhæfingu raddar og kyngingar. Krabbamein í munnkoki (oropharynx): Meðferð þessara æxla á öllum stigum hefur færst að verulegu leyti yfir í geislameðferð með eða án lyfjameðferðar. Skurðaðgerðir eru geymdar fyrir endurkomu æxla þó enn séu læknar sem beita skurðaðgerðum við þessum æxlum með jafngóðum árangri og geislrm. Æxli á lágu stigi (T1-T2, N0-N1) hafa tiltölulega góðar horfur þar sem 5 ára lifun er 70-80%.47 Ef æxlin eru langt gengin en samt staðbundin (T3-T4, N2-N3) er 676 LÆKNAblaðið 2009/95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.