Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 47

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 47
LJUFT ER AÐ LATA SIG DREYMA Astarsagnahöfundarnir váta vel um þá fordóma sem einkennt hafa við- horf fólks til bókmenntanna sem þeir skrifa. Konumar sem skrifa í bók- ina Háskalegir karlar ... em flestar háskólamenntaðar í listasögu, ensku eða bókmenntafræðum, þær gjörþekkja ástarsagnahefðina og leggja mikinn metnað í að fylgja hermi en skapa um leið sinn sérstaka stíl. Margar þeirra hafa fengið bókmenntaverðlaun innan greinarinnar, em metsöluhöfundar og hafa boðskap að flytja bókmenntafræðingunum. Þannig skrifa þær Linda Barlow og Jayne Ann Krentz grein sem heit- ir „Undir yfirborðinu. Faldir lyklar að ástarsögum“.19 Þær fjalla þar um mál og stíl ástarsagnanna. Þær segja að þeim sé það ekkert kappsmál að skrifa flatan, lágkúmlegan og fáránlegan stíl. Aftur á móti sé það mark- mið þeirra að skrifa tilfinningaþrunginn, jafnvel ýktan stíl, með vísunum til erkitýpa, goðsagna og fastmótaðra klisja. Það þýði ekki að skamma ástarsagnahöfunda fyrir að skrifa svona prósa, þetta sé einfaldlega tungu- mál bókmenntagreinarinnar. Hann vafði hana örmum og tók fegins hendi á móti hinni raunverulegu Josie. Aðeins þessi stund skipti máli [...] að snerta varir hennar [...] sjá fyrirheitin í augum hennar. Hvort tveggja olli því að honum fannst hann geta allt. Það var eins og þetta væm örlög þeirra [...] eins og ekkert gæti komið í veg fyrir að þetta gerðist.20 Svona texti er svo kóðaður að í honum er næstum ekkert annað en lykl- ar, segja Krentz og Barlow. Lykilorðin em einlægni, von, krafturinn sem ást konunnar gefur þessum karli, sameining sem er vilji æðri máttar- valda. Þetta em allt þekktar klisjur sem hafa verið notaðar svo oft í bók- menntagreininni að þær renna hratt og mótstöðulaust gegnum huga les- andans, eins og gamalkunnug og ljúf stef í tónverki eða stiklur yfir straumþungar ár söguþráðarins. I raun er margt í lýsingu Krentz og Barlow sem minnir á sagnaaðferð júgóslavnesku sagnamannanna sem gátu þulið upp óralöng kvæði og sögur af því að þeir byggðu á föstum formúlum eða stiklum í frásögninni sem bæði þeir og áheyrendur kunnu en þessir fastar í ffásögninni gerðu sagnamönnunum auðveldara að leggja hina sértæku millikafla á minnið. 19 Barlow og Krentz: 1992, 15-29. 20 B.J. Daniels: Leyndarmálid (á frummálinu Intimate Secrets), Rauða serían, Orlagasög- ur, Asútgáfan, Akureyri, 2002, 99. Þýðing Rannveig Bjömsdóttir. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.