Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 49
LJÚFT ER AÐ LÁTA SIG DREYMA undir því að finna ástina? Alltaf, þó að hann viðurkenni það ekki sjálfur. Og sií eina sem sér að þaó er a'st sem hann þarfnast er kvenhetjanP Karlhetjan var áður hinn sterki, þögli maður sem gat ekki tjáð tilfinning- ar sínar af því að félagsleg aðhæfing hans bannaði það. Núna er búið að taka ffá honum þessa karlamenningu og hann fær ekki lengur að vera svona þversum bara af því einu að vera karlmaður. Núna er karlhetjan oft skaddaður maður á einhvem dramatískan hátt, hann hefur orðið fyr- ir áfalli, lífsreynslu sem merkir hann og gerir það að verkum að hann getur hvorki treyst öðrum né elskað þá. Það er mikil ögrtm fyrir kven- hetjuna að yfirvinna þvílíkar hindranir en það gerir hún samt af því að hún er sterk persóna og hugrökk í meira lagi. Samband þeirra tveggja er hættulegt, hann er skapofsamaður sem á erfitt með að stilla sig og hann er nógu sterkur til að „taka það sem hann vill“ (les. nauðga henni) eða hmlesta hana eða drepa. En hann gerir það ekki.24 Hann beitir ekki of- beldi nema hann neyðist til þess og þykir það leitt eins og Gunnari á Hlíðarenda sem sagði: „Hvað eg veit, hvort eg mun því óvaskari maður en aðrir menn sem mér þykir meira fyrir en öðrum mönnum að vega menn.“25 Sumt breytist aldrei hjá sönnum hetjum. Dtrrtar eldri ástarsagnanna voru karlar í krapinu sem nutu virðingar samfélagsins þó að þeir væru með sálfræðilega þverbresti sem hömluðu þeim persónulega og gerðu þá óhamingjusama. Það var hlutverk kvennanna að gera þá hamingjusama, blíðka þá, „temja“ og kalla fram hinar riðkvæmu hliðar þeirra. Til þess þurfti konan að leggja hart að sér, leysa ýmsar þrautir og sýna mikið hugrekki en verðlaun hennar voru ríkuleg. Hún giftist hinni tömdu karlhetju!26 I nýrri ástarsögum eiga karlamir oft váð svo mikla örðugleika að stríða í upphafi sögu að þeir eru á mörkum þess að geta verið í samfélagi rið aðra. Ast kvenhetjunnar góðu verður til að styrkja þá, lækna þá af sálrænum áföllum, gera þá að mönnum. Sagan verður þeirra þroskasaga á meðan konan breytist ekk- ert.2 Þannig endurspeglast breytt staða kynjanna síðustu áratugi í bók- 23 Guntrum: 1992, 152. 24 Lowell: 1992, 92. 25 Brennu-Njáls saga, 54. kafli, 109. 26 Sjá greinina ,„Ast á grænu ljósi“ þar sem fjallað er um eldri og hefðbundnari Harlequin sögur. Dagný Kristjánsdóttir: 2002, 42^17. 27 Heinecken: 1992, 170-171. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.