Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 73
AÐ KALLAST A YFIR ATLANTSHAFIÐ Aðstoðarmennirnir héldu mér fastri og ég fann stunguna (bls. 59). Ég er ekki biluð. Ég verð að finna stelpuna. Ég þekki nefnilega þessa sálgreina. Ég hef átt samskipti við þá nokkra, við lækn- inn, þennan með morfínið, og við sálfræðingana í Ecole. Af þessum sökum er ég að reyna að hafa upp á stelpunni því ég ætla að vara hana við og segja henni söguna (bls. 111). Þriðja skáldsaga Súsönnu Silvestre Ekki gleyma mér (No te olvides de mí, 1995) er líka sjálfsævisöguleg og má skilja hana sem beinskeytta samfé- lagsgagnrýni á stöðu kvenna. Aðalpersóna bókarinnar er útivinnandi kona sem bregður ljósi á kynjamisrétti á vinnumarkaði, erfiðleika kvenna við að khfra metorðastigann og njóta sannmælis fyrir störf sín. I verkinu segja konur öðrum konum sögur sínar og til verður margraddaður kór sem syngur lag um óréttlæti, misbeitingu valds og ofbeldi. Kvenpersón- ur Silvestre taka höndum saman og snúa vörn í sókn. Þær hafna því að konur séu konum verstar og sýna fram á hið gagnstæða um leið og þær segja frá samstöðu kvenna sem mæður, systur og vinkonur. I veröldinni sem þær skapa verður til ný kvemmynd. Þar ræður ríkjum gildismat og þankagangur sem byggir á eigin reynslu og þær geta sameinast um.10 Skáldkonan sem hvað beinast fjallar um pólitíska sjálfsmynd kvenna er Gloria Pampillo (f. 1947). I verkum hennar takast grimmilega á, fulltrú- ar karlveldisins sem birtast t.d. í lögregluþjónum, skólastjórum og vörð- um ýmis konar og ungar menntakonur í leit að upplýsingum og aðgengi. Kvenpersónur Pampillo, eins og t.d. í Snðurströndimii (Costanera sur, 1995), eru ungar konur sem veita lesandanum engar upplýsingar um einkalíf sitt eða fortíð. Þær eru á kafi í réttindabaráttu fanga, taka þátt í mótmælagöngum, útifundum og berjast fyrir náttúruvernd í borgarsam- félaginu. Þær eru sífellt á ferð og flugi um stórborgina Buenos Aires. Þær eru útd á torgum og strætum, götuhornum og gangstéttarbrúnum að skoða, athuga og mótmæla aðstæðum og ástandi. Þær eru fullar sjálfs- trausts, ákveðni og fullvissu um réttlæti þess sem þær eru að takast á við 10 I At the End ofa Millennium: The Argentinean Novel by Women (2001) bý ég til nýtt fræðihugtak um þennan stað sem konur hafa lagt undir sig í samfélaginu. Eg kalla staðinn femvelli, þ.e. völlinn þar sem konur ráða ríkjum í krafti þekkingar á hvoru tveggja einkalífi og opinberri umsýslan og sem þær stjóma og stýra af öryggi og kænsku með hugmyndir femínismans að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku og að- gerðir. 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.