Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 109
UMHYGGJA OG RE'ITL.ÍTI I frjálsl\Tidri stjómspeki hefur greinarmunurinn á þd opinbera (e. the public) og einkageiranum (e. the privaté) einkum varðað mikilvægi þess að vemda einkalífið, ekki síst atvinnu- og efnahagslífið, f\TÍr afskiptum stjómvalda. Þetta hefur bæði leitt til þess að einkalíf fólks á vettvangi heimilis og fjölskyldu (e. the domestic) hefur verið vmdanþegið almennum siðalögmálum og að það hefur hlotið litla athygli í fræðilegri umræðu.13 Við fyrstu sýn virðist réttlætiskenning Rawls vera skólabókardæmi um ffæði sem ganga útfrá hinni almennu mannsmynd og um þá útilokun heimilislífsins sem henni fylgir. I upprunalegri samningsstöðu undir fá- vísisfeldi (e. a veil of ignorance)14 vita menn einmitt engin sérstök deili á sjálfum sér og gætu þess vegna verið hver sem er. Og þetta skiptir höfuð- máli í kenningunni því að þessi tiltekna fávísi knýr menn til að sýna þá sanngimi sem í réttlætislögmálunum felst. Sáttagjörðarmenn trndir fá- vísisfeldi em sagðir vera „húsráðendur“ en ekki einstakir fjölskyldumeð- limir.15 Þar með kemur Rawls eiginlega í veg fyrir að réttlætislögmálin nái til samskipta innan fjölskyldunnar. Hann gerir heldur enga tilraun til að beita þessum lögmálum gagngert á innviði fjölskyldunnar og rýrir það vissulega gildi kenningar hans. Þótt kenningu Rawls sé ekki ætlað að spanna allt svið siðferðisins heldur varði einkum grunninnviði lýðræðis- samfélagsins, fer hann ekki dult með það að forsendur hennar liggja meðal annars í fjölskyldunni. Rawls hefur verið gagnrýndur f\TÍr að ganga út frá því að sú fjöl- skvldugerð sem mótast hafi í vestrænum samfélögum sé réttlát.16 En það 13 Will Kymlicka, Contemporary Political Philosophy. Oxford University Press 1990, bls. 253 og 259. Eg styðst töluvert við 7. kafla þessarar ágætu bókar. 14 Það er lykilatriði í kenmngu Rawls að réttlát skipan samfélagsins yrði samþykkt af óhlutdrægum aðilum. I þvn skyni grípur hann til hugmyndarinnar um „veil of ignor- ance“ eða fávísisfeld sem hann bregður yfir þá sem eiga að semja um grunnlögmál samfélagsins. Fyrir vikið veit enginn þeirra hvaða stöðu hann hefur eða kemur til með að hafa í samfélaginu. Fólkið veit sem sé ekki einstök atriði um sjálft sig, svo sem hæfileika sína eða verðleika, heilsu, aldur eða útlit, kyn eða kynþátt. Að öllu öðru leyti eru sáttagjörðarmenn vel upplýst fólk um þá þætti sem almennt eru tald- ir forsendur farsældar og sjálfcvirðingar (sbr. A Theory ofjustice, bls. 143). Þessi vit- neskja gerir þeim betur kleift en ella að hugsa rökvíslega, en markmið þeirra er ein- mitt að komast að rökstuddri niðurstöðu um réttlátt þjóðfélag. 15 Rawls, A Theory ofjustice, bls. 128. Rawls talar um „heads of families" sem geta vita- skuld verið hvort heldur er húsbændur eða húsfreyjur. 16 Sbr. Deborah Keams, „A Theory of Justice - and Love; Rawls on the Family", Australasiav Political Studies Associatiou Journal 18 (1983:2), bls. 36-42 og Susan Aloller-Okin, Justice, Gender and the Family. Basic Books 1989, bls. 94. io7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.