Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 130
F.LAIXF SHOWALTF.R menntarýni „líktist meira safni aðferða sem nota megi hver í annarrar stað en einhverri heilstevptri stefnu eða sameiginlegum markmiðum“.4 5 Síðan þá hafa A’firlýst markmið femínismans ekki verið samræmd svo að merkja megi. Svartir gagnrýnendur mótmæla „allsherjarþögn“ femín- ískrar gagnrýni um svarta og þriðja heims kvenrithöfunda og óska eftir svörtu, femínísku innsæi sem geri bæði kynþitta- og ktTijapólitík skil. Alarxískir femínistar gera mikið úr því að stéttarstaða hafi jaftimikil áhrif á bókmenntasköpun og ktTiferðid Bókmenntasögurýnar re\ma að draga fram týnda hefð. Gagnrýnendur, þjálfaðir í aðferðum afbyggingar re\Tia að „skapa nýja bókmenntarýni sem er bæði textalæg og femínísk“.6 Fylgjendur Freuds og Lacans leitast \áð að skilgreina tengsl k\ enna \áð tungumálið og merkingu þess. Til að bvrja með var erfitt að setja femíníska gagnrýni í fræðilegt sam- hengi vegna andstöðu margra kvenna gegn hvers kyns hömlum eða tamningu á tjáningu og krafti kvennahreyfingarinnar. Femínísk gagnrýni var opin og það höfðaði sérstaklega til bandarískra k\ enna sem þótti deilurnar um strúktúralisma, póststrúktúralisma og afbvggingu á áttunda áratugnum þurrar og markaðar af falskri hlutlægni. Þær báru öll merki hinnar varhugarverðu karllegu orðræðu sem margir femínistar voru að reyna að komast frá. I Sérherbergi minnist Virginia Woolf þess er henni var meinaður aðgangur að háskólabókasafninu, táknrænu must- eri hins karllega logos. Hún komst svo sk\msamlega að orði að þrátt fyr- ir að það sé „óskemmtilegt að vera lokuð úti ... er hugsanlega enn verra að vera lokuð inni“. Femínistar sem voru á móti fræðilegri nálgun áttu sér fyrirmyndir í Woolf og öðrum frumherjum femínismans eins og Mary Daly, Adrienne Rich og Marguerite Duras sem hentu g\rs að hinni steingeldu sjálfsdýrkun í fræðiiðkun karla og fögnuðu útilokun kvenna frá þeim vettvangi. F\TÍr sumum var femínisminn þ\'í virk andsp\Tna 4 Annette Kolodny, „Literary Criticism," ritdómur, Sigrn 2 (vetur 1976), bls. 420. 5 Meira um gagnrýni svartra, sjá Barbara Smith, „Toward a Black Fentinist Critic- ism,“ í þessari bók [TheNeu' Feminist Criticism (1985)], bls. 168-85, ogMary Helen Washington, „New Lives and New Letters: Black Women \\ riters at the End of the Seventies“, College English 43 (janúar 1981), bls. 1—11. Um marxíska gagnrýni, sjá „Womens’ Writing,“ Ideology and Conscioumess 3 (vor 1978), bls. 27-48, eftir The Marxist-Fentinist Literature Collective, greining sem nokkrir bókmenntafræðingar unnu í samvinnu, á nokkrum 19. aldar skáldsögum eftir konur sem leggja k\Ti, stétt og bókmenntaframleiðni að jöfnu sem textalega áhrifaþætti. 6 Margaret Homans, Women Writers and Poetic Identity: Dorothy Wordsworth, Emily Brontéand Emily Dickinson (Princeton, N.J.: Princeton University Press, 1980), bls. 10. 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.