Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 137
FEMÍNÍSK GAGNRÝNI í AUÐNINNI fylgjenda écriture feminine, hefur \áðurkennt að með fáeinum undantekn- ingum „hafi ekki enn verið hægt að benda á neinn texta sem hafi kven- leikann gret'ptan í sig“ og Nancy Miller tekur svo til orða að écriture fem- inine „upphefji framúrstefnutexta, sem séu bókmenntir sem fram komu á síðari hluta tuttugustu aldar. Af þeim sökum séu þær því í grundvallar- atriðum óskhyggja, ef ekki framtíðaráæthm“.14 Hvað sem því líður, er kenningin um écriture feminine aðferð til að ræða um skrif kvenna sem dregur aftur ffam gildi hins kvenlega og gerir gagnrýni á mismun að meginviðfangi femínískrar gagnrýni. A undanförnum árum hafa þýðing- ar á mikilvægum verkum eftir Juliu Kristevu, Cixous og Luce Irigaray, ásamt hinu framúrskarandi safhxiti New French Feminism, gert ffanska gagnrýni aðgengilegri femímskum ffæðimönnum í Bandaríkjunum.15 Enska hefðin í femínískri gagnrýni, sem hefur tekið upp fransk-fem- ínískar og marxískar kenningar þótt hún hafi alltaf snúist mest um texta- túlkun, hefur einnig farið að fjalla meira um ritun kvenna.16 Hvert land hefur sína eigin útfærslu. I enskri femínískri gagnrýni, sem sækir mikið til marxisma, er lögð áhersla á kúgun; í fransk-femínískri gagnrýni, sem byggir á sálgreiningu, er áhersla lögð á bælingu; í bandarísk-femínískri gagnrýni, sem byggir á textarýni, er áhersla lögð á tjáningu. Allar hafa þær þó orðið kvenhverfar. Allar eru að leita að nýjum hugtakaforða um kvenleika sem er laus vnð staðnaðar ímyndir veikleika. Eins og Woolf og Cixous hafa bent á, hlýtur það að vera háskalegt og krefjandi verkefni að skilgreina nákv'æmlega hvað greini sundur ritun kvenna og karla. Liggur munurinn í stíl? Bókmenntagreinum? Reynslu? Verður hann kannski til við lesturinn, eins og sumir textarýnendur mymdu halda fram? Spacks talar um miminn í ritun kvenna sem „hárfína aðgreiningu“ og vísar þannig til hins óræða og óhöndlanlega eðlis sem 14 Héléne Cixous, „The Laugh of the Medusa“, þýð. Keith og Paula Cohen, Signs 1 (sumar 1976), bls. 878. Nancy K. Miller, „Emphasis Added: Plots and Plausibilities in Women’s Fiction", í þessari bók [The New Feminist Criticism], bls. 339-60. 15 Til að fá yfirlit, sjá Domna C. Staunton, „Language and Revolution: The Franco- American Dis-Connection“, í Eisenstein ogjardine, Futnre ofDifference, bls. 73-87, og Elaine Marks og Isabelle de CourtivTon, ritstj., New French Feminisms (Amherst: University of Massachusetts Press, 1979); allar tilvísanir í The New French Femin- isms, skammst. NFF, verða hér eftir með nafni þýðanda innan sviga í textanum. 16 Tvö meginverk eru uppistaðan í yfirlýsingu Marxist-Feminist Literature Collective, „Women's V\rriting,“ og ritgerðir úr fýrirlestrum við Oxfordháskóla um konur og bókmenntir, Maryjacobus, ritstj., Women Writing and Writing about Women (New York: Bames & Noble Imports, 1979). 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.