Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 19
HÁSKÓLI, MENNING OG MENNTAMENN ingarþáttur hvers háskóla, svo mikilvægt sem það er að fólk öðlist skiln- ing á hlutværkum mismunandi ffæðasviða og þeirri starfsemi sem þar fer fram. I þessu sambandi má minna á þann ótta sem stundum gætir við gagnkvæmt skilningsleysi fræðasviða, sbr. hina klassísku bók C.P. Snow, The Tivo Cultures (1959) - þar sem menningarhugtakið er notað á jafn- gildan hátt um veröld bókmennta og hugvísinda annarsvegar og heim raunvisinda hinsvegar. Snow taldi raunar að hinn síðarnefndi væri í senn félagslega framsækinn og menningarlega vanmetinn. I stað þess að tala um tvo menningarheima kunna menn nú að hafa tilhneigingu til að segja fjórir, eða tíu, eða vísa til þeirrar sérhæfingar sem splundrað hefur hin- um akademíska heimi í ótal einingar. A móti koma þverfaglegar hræring- ar síðustu ára sem tengt hafa ólík svið ýmsum böndum. Allt skiptir þetta máli þegar hugsað er um tengsl fræðanna bæði innbyrðis og við samfé- lagið. Sá háskóli sem sinnir flestum fræðasváðum kemur til móts við sam- félagið á fjölbrevtilegustu forsendum. Við mat á sérstöðu Háskóla Islands myndu aðrir vafalaust benda á að íslenskur þjóðskóli sé sá sem býður alla Islendinga (og auðvátað einnig erlenda gesti), sem hafa tilskilda undirstöðumenntun, velkomna á jafn- réttisgrundvelli (efnahagslega sem og á annan hátt) og gefur þeim kost á að spreyta sig í hvaða námsgrein sem þeir kjósa sér. Enn aðrir myndu vafalaust tilgreina annarskonar gagnkvæma ábyrgð milli skólans og þjóð- arinnar, á þeim forsendum að skólinn sé flaggskipið í háskólamenntun þjóðarinnar og hafi þvi ákveðnum skyldum að gegna gagnvart þjóðinni (og hún gagnvart honum). Undanfarið hefur gjarnan verið lögð áhersla á að sérstaða Háskóla Is- lands felist í rannsóknaþættinum sem og rannsóknatengdum samskiptum váð erlenda háskóla eða hið alþjóðlega háskólasamfélag í víðum skilningi. Og þar eru ýmis sambönd sem vissulega má kalla menningartengsl. Eg held það sé ekki ofmælt að segja að á liðnum árum hafi myndast ákveðin spenna í sjálfsskilningi skólans, og jafnframt í beinni og óbeinni menningarsteffiu hans; spenna á milli hefðbundinna hugm\Tida um þjóð- skólann, þ.e. skólann í félagslegu samhengi á Islandi, og hins „nýja“, alþjóðlega rannsóknaháskóla. Síðarnefnda hlutverkið hefur fengið stór- aukið vægi á allra síðustu árum, ekki síst með beintengingu rannsóknar- afkasta við launakerfi háskólakennara. Jafnt í orði sem í beinhörðum peningum hafa íslenskir háskólamenn fengið skýr skilaboð um að vánnu- framlag þeirra sé sérdeilis vel metið ef afurð þess birtist í greinaformi í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.