Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 37

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 37
ÍMYNDIR OG YFIRBORÐ raunsæislega málaða mynd sé til þess gerð að beina athygli okkar að ein- hverjum ákvæðnum hlut í heiminum. Hún dregur þvert á móti í efa að það séu einhver sjálfsögð og bein tengsl á milli myndar eða orðs og raun- verulegs hlutar. Foucault segir að það sé fyrst og ff emst orðið „Ceci“ eða „Þetta“ í texta myndarinnar sem geri hana óræða. Orðið gæti í senn vís- að til myndarinnar af pípunni, til setningarinnar „Ceci n ’est pas une pipelí og til málverksins í heild sinni. Foucault dregur þá ályktun að fyrir vikið sé málverk xMagrittes í eðli sínu órætt, það streitist gegn einni og endan- legri túlkun. \lð að horfa á verkið sveiflist athyglin á milli orða og mynd- ar og við það skapist togstreita eða óvissa í túlkunarviðleitninni. Orðin og myndin í verkinu séu misvísandi og virðast þannig grafa undan eða af- byggja merkingu hvort armars. Að mati Foucaults er málverk Magrittes lokaður og sjálfhverfur merk- ingarheimur, það vísar aðeins á sig sjálft en ekki raunverulegan hlut í um- hverfi okkar. „Málverkið er hætt að staðfesta,“ segir Foucault og á við að í því sé ekki lengur hægt að finna staðfestingu á ytri veruleika.11 Málverk Magrittes neitar því beinlínis sjálft að það sé mynd af þeim hlut sem við sjáum á því. Við getum ekki annað en tekið mark á þessu en um leið vakn- ar vissulega grunur um að það sé verið að hafa okkur að háði og spotti með því að senda okkur erindisleysur fram og aftur um myndflötinn. Þótt ekki sé ætlunin að halda því fram að um jafn markvissa notkun á samspili orða og mynda sé að ræða í tímaritunum i-D og Surface og í málverki Magrittes, má sjá skyldleika með þessu tvennu. Þetta samspil er oft og iðulega afar órætt eða óljóst í tímaritunum þótt ekki séu dæmi um að orðin og myndirnar grafi bókstaflega undan merkingu hvort annars eins og í mynd Magrittes. Texti sem hafður er með tískuþáttum er alltaf mjög knappur. Honum er enda ekki ætlað að útskýra eða lýsa nákvæm- lega því sem er á ljósmyndunum heldur skapa andrúmsloft, vekja grun um merkingu eða inntak þeirrar tísku sem fjallað er um. Það liggur aftur á móti ekki alltaf í augum uppi hvernig textinn sb'rskotar til þess sem er á myndinni eða myndunum og stundum virðist hann raunar alls ekki gera það.12 Benda má á tískuþátt í 221. tölublaði i-D er nefnist „May the circle remain unbroken“ (Megi hringurinn vera órofinn áffarn). Þar er 11 „This is Not a Pipe“, Aesthetics, Method, and Epistemology (s. 202). 12 í fyrmefndri bók sinni, The Fashion System, segir Roland Barthes að merking mynda sé aldrei viss en tungumálið eyði óvissunni eins og sannist í tískutímaritunum (The Fashion System, s. 13). Ljóst má vera að breyting hefur orðið á hvað þetta varðar frá því á sjötta áratugnum. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.