Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 57

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 57
KRÖPP LÆGÐ YFI R VESTURHELMI Það er einfalt og afslappandi að horfa á Sjötíu mínútur, hinar tíðu auglýsingar gera manni auðvelt að horfa á þáttinn um leið og sinnt er einföldum húsverkum, t.d. að hengja upp þvott. Hann krefst engrar íhvgli en hin stöðuga írónía í öllu fasi dagskrárgerðarmannanna gerir það að verkum að hann er ekki heldur móðgandi heimskulegur, eins og hann væri ef þeir tækju sjálfa sig alvarlega. Tvennt einkennir þáttinn sem er áberandi í afþreyingarmenningu almennt: Umsjónarmenn sitja ævinlega með pepsí og dorritos-flögur á borðum og eru stöðugt að kynna tilboð á pizzum, gefa bíómiða, auglýsa tónleika og íþróttaviðburði. Þannig er þátturinn eiginlega eins og hálfgerð auglýsing. Um leið er hann á frem- ur líkamlegu plani, eins og hið stöðuga át og drykkja er til marks um. Þar eru sýndar myndir af fáklæddu fólki, einkum konum en líka umsjónar- mönnum þáttarins sem ýmist eru að keppa í íþróttum eða leggja á sig þrautir sem oft fela í sér eins konar kappát eða þol. Einn þeirra var t.d. eina mínútu með klaka í nærbuxunum. Að mati margra er hátindur þáttarins hinn svokallaði viðbjóðsdrykkur sem er á dagskrá tvisv'ar í viku. Þar er blandað saman þremur ólystugum matartegundum sem eru nógu illætar ein og sér, síðan dregið spil um hver skuli drekka „viðbjóðinn“ og loks kemur sá sem dregur lægsta spil- ið dr\Tkknum annað hvort niður eða lcúgast og ælir í beinni útsendingu. Þannig minnir lágmenningin á Sjötíu mínútum stundum grunsamlega mikið á það sem heitir menningararfur þegar Rabelais stendur fýrir æl- unum - og gubbið er fjögurra alda gamalt.10 Þátturinn Sjötíu mínútur er vinsælastur hjá bömum og unglingum en fullorðnir geta líka orðið handgengnir honum. Hvert er aðdráttarafl hans? Kannski er aðalgaldurinn á bak við Sjötíu mínútur að umsjónar- menn þáttarins em sjálfir aðalpersónur hans, em stöðugt að setja sjálfa sig á svið og leika afar mismunandi hlutværk sem væntanlega em byggð á þeim sjálfum en ýkt til að auka skemmtigildið.11 A sinn hátt em þeir arf- 10 Skáldsagan Gargantúi og Pantagníll kom út í íslenskri þýðingu Erlings E. Halldórs- sonar árið 1993 og var almennt tekið sem menningarviðburði. 11 A tímasbilinu sem ég fylgdist með PoppTíví voru umsjónarmenn 70 mínútna Sig- mar Vilhjálmsson („Simmi“) (f. 1977), Auðunn Blöndal („Auddi“) (f. 1980) og Sverrir Þór Sverrisson („Sveppi“) (f. 1977). Tveir umsjónarmannanna eru utan af landi (frá Egilsstöðum og Sauðárkróki) og er það iðulega rætt í þættinum. Hlut- v erkaskipanin er nokkum veginn á þessa leið: Simmi er óformlegur leiðtogi, sýnu ábyrgastur og myndugastur, fullorðinslegastur í fasi en kemur líka fyrir sjónir sem harðjaxl og ákafur keppnismaður, á til meinlega stríðni en bullar einna minnst. Sveppi er einum þræði trúður hópsins en setur líka iðulega ffam þroskuð og fullorð- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.