Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 58

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Side 58
ARMANN JAKOBSSON takar Þórbergs Þórðarsonar, s\ápað og persónur í sápuóperum sem áhorf- andinn gemr lifað með ár eftir ár uns honum finnst hann þekkja þær ná- ið. Ofugt \dð persónur illa skrifaðrar sápuóperu eru söguhetjumar þannig þrívi'ðar persónur vegna þess að þeir em þeir sjálfir og þó að þeir séu í ákveðnu lilutverki em þeir færir um að koma á óvart, eins og fólk er al- mennt. Þessi tiltekna „sápuópera“ hefur því svipað aðdráttarafl og „raun- vemleikasjónvarpið“ sem skyndilega skaut upp kollinum vrndir lok 10. áratugar seinustu aldar og varð hvarvetna óhemju vinsælt - enda ekki sjaldgæft að sama fólk horfi á Sjötíu mínútur og þætti á borð við Survivor og Temptation Island. Og þó að efni þessarar sápuóperu sé alltaf fastir lið- ir þá em alltaf ný og ný tilbrigði í endurtekningunni þannig að áhorfand- anum þarf ekki að leiðast þó að efnið reyni ekki heldur verulega á hann. Þannig að lágmenning íslensks nútíma em fíflalæti í sjónvarpi, þáttur sem er bara drasl og allir vita það, en þeir sem á annað borð megna að horfa á heilar Sjötíu mínútur geta fæstir talið sig hafa orðið finir alvarlegu tjóni.12 Engum dettur heldur í hug að PoppTíví geti komið í stað Oper- unnar eða Sinfómuhljómsveitarinnar þó að drjúgur hluti af þeim sem horfa á stöðina kunni að vera allsendis ókunnur þessum hTÍrbærum. PoppTíví er þannig trauðla að ræna áhorfendum frá Sinfómunni. Til þess em fyrirbærin einfaldlega of ólík. 3. Avril í Kringlunni Eitt skýrasta einkenni afþreyingarmenningarinnar er að hún nýtdst við svipaðar forsendur og auglýsingaiðnaðurinn.13 Dæmi um þetta má sjá á hverjum degi á PoppTíví þar sem tónlistarmyndbönd em leikin affur og aftur uns þau síast inn og þau em gerð eftir skýmm formúlum sem gjarn- in sjónarmið. Hann er bæði einna „galnastur" af félögunum en um leið ólíklegastur til að taka ósigri illa. Auddi er yngstur í hópnum, tapsár og riðkvæmur f\TÍr stríðni, sá sem síst kemur niður „viðbjóðsdrykknum“, fáffóður um alkunnar staðre\Tidir en geðþekkastur og „ógalnastur" af félögunum, hófstilltur í leik og nær þannig off góð- um árangri í að gabba ókunnugt fólk í Falinni myndavél, föstum lið í þættinum. 12 A málþingi á Degi íslenskrar tungu haustið 2002 kom ffam það viðhorf (m.a. í er- indi Andra Snæs Magnasonar) að Sjötíu mínútur væri hættulegur þáttur sem spillti íslenskri æsku og kenndi henni t.d. slæmt málfar og kvenf\TÍrlitningu. 13 Þetta eru ekki nýjar fréttir. Erik Skyuin-Nielsen 1978: „Heimur fagurbókmennta og heimur vikublaða," Tímarit Máls og menningar 39, bls. 12-23) skilgreindi afþreying- armenninguna út frá tengslum hennar vnð auglýsingar í einni af fvTstu greinunum um afþreyingarmenningu á íslensku. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.