Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 60

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 60
ARMANN JAKOBSSON Þessi saklausi leikur í Kringlunni mjTidar spennu \áð texta lagsins sem snýst um það að ljóðmælandinn \ill að sá eða sú sem hann ávarpar, vænt- anlega kærastinn, sé eðlilegur en gallinn er sá að um leið og fleiri séu á svæðinu ráði hann ekki við það, taki að þykjast og bæði hann og sam- bandið verði flókið (e. complicated). I textanum er þannig gefið til kynna að hið flækjulausa samband A\tí1 og stráka\ina hennar sem lýst er í myndbandinu sé hálfgerð útópía. F.kki er þetta í sjálfu sér mjög flókin - hvað þá flækt - lýsing á ástinni enda ekki við því að búast af unglingsstúlku en þó sönn eins langt og hún nær og fellur vel að æsku Avril og sakleysi og ímynd heimar sem hugs- andi konu þó að ung sé. Og hún virðist \drka þ\d að Avril var efst á Peps- ílistanum nokkrar \dkur og þó að myndbandið sé greinilega samið efrir formúlum höfðar það til vitsmunanna á þann veg að það sem er sungið er á skjön við það sem er sýnt, draumurinn í mvndbandinu er andstæður treganum í textanum. Það er nefnilega ekki öll dægurmenning eins - það er til vel heppnuð og misheppnuð dægurtónlist og það má ekki láta eins og þetta sé allt sama tóbakið. En um leið þarf að skilja að dægurmenningin lýtur eigin lögmálum. Bæði popplögin og poppmjTidböndin eru leikin afmr og aft- ur fyrst í stað. Neytandinn, sem gjarnan er unglingur en þó ekki alltaf, leikur nýju eftirlætislögin sín oft á dag vikum og mánuðum saman. En síðan koma ný lög, hann þreytist á þeim gömlu og þörfin fyrir að heyra þau oft á dag dofnar. Þetta hljómar næstum eins og lýsing á ástarsambandi og kannski er það einmitt þetta sem gefur popptónlist gildi: Hún er eins og ást við fyrstu sýn, tilfinningaleg ffemur en vitsmunaleg. Hún varir líka stutt í sinni tærustu rnynd, sem óhamin og órökrétt hrifning. Galdur afþreying- armenningarinnar felst í þessum snöggu áhrifum sem hún þarf að hafa: Góð afþreyingarlist þarf að vera grípandi og einmitt þess vegna má hún ekki vera of flókin. En \dlji hún lifa má hún ekki heldur vera of einföld því að neytendurnir eru engin fífl. Góð afþreyingarlist einkennist þó jafnan af því að hana er hægt að skynja án verulegrar íhygli, þ.e. hún höfðar til skynjunar ekki síður en skilnings. Best heppnaða afþre\dngarlistin er þó í mörgum lögum. Hún krefst eklci umhugsunar en undir niðri eru þó dýpri lög sem kalla á um- hugsun. Afþreyingarlistin leydir umhugsun en þarfnast hennar ekki. Og vissulega eru takmörk fyrir þ\d hversu langt niður á dýpið hægt er að fara. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.