Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 64
ARMANN JAKOBSSON þannig að þeirra mátti njóta á yfirborðskenndan hátt. Um leið eru þar dýptir sem reynst hafa fræðimönnum drjúgt umfjöllunarefni.22 Eðli málsins samkvæmt eru kvikmvndir iðnvamingur og þó hafa þær margar fengið sömu stöðu í menningunni og sinfóníur Beethovens. Þannig era nú haldnir sinfómutónleikar í Reykjavík í kringum sýningar á Gullæði Chaplins (1925) og Metropolis Fritz Lang (1926). Kvikmyndir eru umtalsvert dýrari í framleiðslu en skáldsögur, myndlist eða tónhst og þar af leiðandi hljóta þær að vera háðari markaðshugsunarhætti. Þær geta þar af leiðandi sjaldnast verið hreinræktuð útrás listamannseðlisins þar sem taka þarf tillit til markaðsmöguleika. Kvikmradir eru þar að auki ekki „höfundarverk“ eins manns (þrátt fyrir allar „höfu nda rkenni ngar“ sem voru í tísku í kvikmyndaffæðum fyrir nokkrum áratugum) heldur í eðli sínu samvinnuverkefni þar sem handritshöfundar, ffamleiðendur og jafnvel kvikmyndatökumenn eiga ríkan þátt í heildarmyndinni.2' Það þarf þó auðvitað ekki að gera þær að minni list heldur er ffemur til marks um kröfuna um einn skapandi höfund á bak við hvert listaverk. Efdr stendur auðvitað að kvikmynd er átak sem þarfnast fjármagns.24 Geta þær þá ekki verið list? Jú, vissulega því að iðnaður getur alveg verið list þó að hann neyðist til að vera sæmileg afþreydng líka. Eg þekki marga sem aldrei hafa skilið aðdráttarafl hins mikla bálks um 22 List Hitchcocks er ágætlega lýst með enska orðinu „subtle" en hhðstæða þess er ekla til á íslensku. Um hana hafa fjölmargar háífæðilegar bækur verið skrifaðar og dreg- ið fram dvpt hennar. Sjá Lesey Brill 1988: The Hitchcock Romance: Loi'e and Irony in Hitchcock's Films. Princeton: Princeton UP; Susan Smith 2000: Hitchcock: Suspense, Hutnour and Tone. London: Brirish Film Institute; Darid Sterritt 1993: The Films oj Alfi-ed Hitchcock. Cambridge: Cambridge LTP; Donald Spoto 1977: Tbe Art of Alfired Hitchcock: Fifty Years of his Motion Pictures. London: W.H. Allen; Alfred Hitcbcock: Centenaiy Essays 1999: Richard Allen og S. Ishii Gonzalez ritstýrðu. London: Brit- ish Film Instimte. 23 Meðal þeirra sem hafa andæft þeirri hugm\Tid að krikmyndir séu „eftir“ leikstjóra sína er Gore Vidal (MTio Makes the Mories? The New York Review ofBooks, Novein- ber 25, 1976; endurpr. í ritgerðasafhi Vidals, United States: Essays 1952-1992, 1166-79) og hann tilgreinir nokkur dæmi þess að aðrir, þar á meðal framleiðendur, handritshöfundar og jafhvel k\ákm\Tidatökumenn eigi ekki síðra tilkall ril þess. 24 Hitchcockffæðingurinn Sterritt (The Films of Alfred Hitchcock, 1-2) tekur þannig fram að hann noti orðið „Hitchcock“ sem samheiti yfir þann hóp manna sem vinni að myndum leikstjórans hverju sinni. Hann bendir einnig á þá sérstöðu Hitchcocks að vera skapandi listamaður en eigi að síður shmgur markaðsmaður. Svo er í sjálfu sér ekki síður athvglisvert að Sterritt (og rnjög margir aðrir fræðimenn) skuli líta á þetta hvorttveggja sem eins konar mótsagnir, þ.e. að skapandi list þurfi að vera verk eins manns og óháð markaðssjónarmiðum. 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.