Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 67
KROPP LÆGÐ YFIR \ÆSTURHELYH Listaverk sem teljast til afþreyingar eru semsé afar misjöíh að metnaði en það er ekki það eina sem aðskilur þau. Þau eru líka alltaf misvel heppnuð. Sumar afþreyingarmyndir setja markið afar lágt (oft kallaðar unglingamyndir!) en tekst fullkomlega að ná því og eru því vel heppnað- ar sem slíkar. Aðrar setja markið hærra en ná því ekki. Enn aðrar setja það mjög lágt og ná því samt ekki. Breski rithöfundurinn P.G. Wodehouse (1881-1975) var snillingur í að skrifa ákveðna tegund afþreyingarbókmennta sem var JxS nánast jafh einstök og Andrésblöðin; a.m.k. er erfitt að líkja bókum Wodehouse við nokkuð annað. Wodehouse var stílsnillingur og hefur þess vegna oft fengið að fljóta með í alfræðiritum um bókmenntir sem láta eins og t.d. Enid Blyton og Ahstair McLean séu ekki tiL Samt var hann afþreyingar- höfundur fyrst og ffemst, skrifaði bækur sínar afar hratt, notaði sömu formúlumar aftur og aftur og skeytti stundum ekkert um mótsagnir og ónák\ræmni - sem er svo sannarlega óhkt Tolkien, höfundi Hringadrótt- inssögn, sem nú er farinn að skáka Wodehouse í vinsældum. Þó að Wodehouse væri virðulegvn afþreyingarhöfundur og lesinn af betri borgurum allra Vesturlanda gerði hann sér skýra grein fyrir eigin stöðu og lýsti sjálfur muninum á list og afþreyingu þannig: „Það eru tvær leiðir til að skrifa skáldsögur. Onnur er mín, að búa til eins konar gam- ansöngleik án tónlistar og leiða lífið eins og það er alveg hjá sér. Hin er að kafa djúpt ofan í lífið og skeyta ekki um afleiðingamar.“28 Þessi kaf- aralíking er kannski ekki síðri skilgreining á mun há- og lágmenningar en hver önnur, þó að Wodehouse sé full hógvær fyrir eigin hönd. Yita- skuld gerir það ekki starf afþreyingarhöfundarins neitt auðvirðilegra. I raun veitir skilgreining Wodehouse okkur svigrúm til að telja hann snill- ing á sínu sviði, sem hann og var. En listaverk sem hafa fyrst og fremst annað markmið en afþreyingu (seinni flokkurinn hjá Wodehouse) em líka misjöfn að gæðum. Almennt hugsaðar sem flokkur tíu bóka undir heirinu Rornan om ett brott (Skáldsaga um glæp). Þær komu út á árunum 1965-1975 og urðu æ lengri og flóknari eftir því sem leið á flokkinn auk þess sem þjóðfélagsádeilan varð æ harðari. Flestir telja þó bækumar í miðið bestar (Brandbilen som f&rsvann 1969, Den skrattande polisen 1968). Um þessar bækur, sjá m.a. Ejgil Soholm 1976: Roman om en forbrydelse: Sjtrœall/Wahlöo's værk og virkelighed. Kaupmannahöfn. 28 Þessa setningu hef ég fundið í fjölmörgum yfirlitsritum og alltaf eins en hefur enn ekld tekist að grafa upp hvar og hvenær Wodehouse sagði þessi fleygu orð. Virðist þeim sem hafa þau eftir fyrirmunað að nefna hvert þau eru sótt. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.