Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 116
GAUTI SIGÞORSSON Hvað menningarfræði áhrærir, má endurtúlka lokun skorar- innar í Birmingham á þann veg að hún sýni enn einu sinni hver áhrif menningarffæðinnar hafa orðið, en sé alls ekki til marks um að hún hafi runnið sitt skeið á enda. Þetta stafar ekki aðeins af því að „endurskipulagningin“ sem háskólayfirvöld í Bir- mingham eru að leggja til sé auðveldari fyrir það að kennarar í mörgum öðrum skorum og greinum háskólans „stundi nú menningarfræði“. Menningarfræði, til góðs eða ills, er alls- staðar. Vinsældir hennar um allan heim sýna djúpstæðari breyt- ingar á skipan og stöðu fræðigreina og fræðilegs áhuga. Hin goðsagnakennda lífsuppspretta inni á milli rauðra múrsteins- bygginga Birmingham er ekki lengur nauðsynleg. Það verður barist gegn þessum lokunum, en í þeirri baráttu er framtíð æðri menntunar á Bretlandi í húfi, ekki framtíð menningarfræði.20 Þessi bjartsýni Gilroys um framtíð menningarffæði í praxís er ánægjuleg, einkum fyrir yngri ffæðimenn eins og mig, sem eru að leggja út á vinnu- inarkaðinn, en spurningin sem eftir situr um „ffamtíð æðri menntunar á Bretlandi“ hlýtur að vekja nokkurn ugg. Kennslan, gæði hennar og þýðing fyrir nemendur voru aldrei tekin meb í reikninginn þegar lokunin var ákveðin.21 Það eina sem skipti máli fyrir stjórn Birminghamháskóla (svo ég reyni að túlka skilaboðin á hurðinni) var að á næstu sex árum væri prófessorum og skorum skipað þannig að niðurstaðan úr rannsóknamati yrði betri að þeim tíma liðnum. Astæðan er einföld. Fjárveitingar til breskra háskóla ráðast af niður- stöðum mats RAE. Skólarnir eru þar með neyddir til þess að skapa sjálf- um sér alvarlegan ffamtíðarvanda: Ef öll áherslan er lögð á það að upp- fylla staðla RAE, t.d. með hraðsoðnum en dýrum lausnum eins og að ráða virta fræðimenn í rannsóknastöður, þurfa skólarnir að láta nemend- urna (sem nú borga mikinn hluta kostnaðarins úr eigin vasa með skóla- gjöldum) sitja á hakanum, fækka kennurunum, og gera kennslustarfið að óvinsælli þrælavinnu og bomlanga á ferli viðkomandi ffæðimanns. Síð- 20 Chrotiicle ofHigher Education, 26. júlí 2002. 21 Sjá Polly Curtis, „Leicester’s Communications Department to be Axed,“ The Gutir- dian, 4. júlí 2002. Einnig má nefna að í nýlegri háskólakönnun The Guardian lenti deild menningar- og félagsfræði við Birmingham í íyrsta sæti. Sjá Education Guardi- an, http://education.guardian.co.uk/universityguide (engin dagsetning gefin upp, síða skoðuð af GS í október 2002).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.