Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 118
GAUTI SIGÞORSSON lækkun á fjár\-eitingum til ríkisrekinna skóla. Við niðurskurð í hugvísind- unum var oft brugðið á það ráð að sameina smærri skorir undir nýjum nöfnum og fækka kennslustöðum. Mermingarfræði reyndist í mörgum tilvikum ágætur merkimiði fyrir slíkar tvinnskorir. Til dæmis er heima- skor mín við Minnesotaháskóla einmitt afurð niðurskurðar sem átti sér stað í kjölfar „menningarstríðanna“ í lok m'unda áratugarins og efnahags- lægðarinnar í upphafi tíunda áratugarins. Draga átti saman seglin í þeim hluta háskólans sem nefnist College of Liberal Arts. Skor sem þá nefnd- ist Hugvísindaskor (e. Department of the Humanities) var lögð niður, og dreifa átti fastráðnum prófessorum milli tungumálaskora, sagnfræði-, arkítektúr- og tónlistarskorar. A sama tíma var Bókmenntafræðiskor (e. Department of Comparative Literature) lögð niður, og þeir prófessorar sem áttu þess kost leituðu á ný mið með hraði. Þeim sem eftir voru tókst að semja við stjóm háskólans um að stofna nýja skor, undir merkjum menn- ingarfræði og bókmenntaffæði, sem nú heitir Menningar- og bók- menntafræðiskor (e. Cultural Studies and Comparative Literature). I hern- aðarlist háskólaumhverfisins, þar sem skorir bítast um magrar fjárveitingar, má í þessu sambandi líta á menningarffæði sem nokkurs konar „taktískt“ svar við árásinni sem gerð var á hugvísindi innan háskól- ans, og við samsvarandi árásum sem gerðar vom á landsvísu í lok níunda áratugarins og frameftir þeim tíunda.24 Svo gripið sé til viðskiptafræðimáls, má segja að styrkur þverfaglegra skora hafi við þessar aðstæður einkum falist í „sveigjanleika“. Þær hafa oft átt auðvelt með að grípa tækifæri til þess að búa mikilvæguin við- fangsefnum sem falla á milli hefðbundinna háskólagreina stofnanaleg heimili. Kvikmyndafræði og kvikmyndasaga er gott dæmi um feitan bita af þessu tagi, tfnsælt viðfangsefni sem á sér hvergi „náttúrulegt11 heimili í hefðbundnum háskólum. Við Minnesotaháskóla hefur til dæmis eklti 24 Þessi barátta er stundum kölluð „Menningarstríðin“ (e. Culture IVar.r). Hún geisaði frá lokum m'unda áratugarins fram eftir þeim tíunda. A undanfömum árum hefur þessi deila koðnað niður í kvabb yfir mddalegu orðfæn í rapptónlist og dónaskap í m\Tid- bst, en efrir 11. september 2001 hefur hún helst birst í tilraunum ril þess að srimpla alla sem andmæla „the War on Terror" föðurlandssvikara - framtak sem ber helst vott um að ekki muna allir efrir Joseph McCarthy og nomaveiðum „House Committee on Un-American Acrivities". A íslensku má í þessu sambandi helst nefria ritdeilu Krist- jáns Kristjánssonar og Guðna Eh'ssonar um endurskoðun bókmenntakanónimnar. Kristján Kristjánsson 1994. ,,‘Að lifia mönnum’: Um skyldur háskólakennara". Andvari 119, bls. 61-72. Guðni Elísson ,,‘Dordingull hékk ég í læblondnu loftí’: Kennsluffæði Kristjáns Kristjánssonar". Tímarit Máls og meimingar 1/1998, bls. 81-98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.