Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 123

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 123
KENNSLUÞJONAR OG NAMSNEYTENDUR bót, fjárveiting skorarinnar skreppur saman, og svo framvegis. Kennslu- matið er að verða eins konar mælikvarði á virðisauka kennslunnar: Nem- endur gefa ánægju sinni og tilfmningu um „lærdóm“ misserisins einkunn, og þess vegna er kennslumatið lesið mjög vandlega af umsjón- arkennurum ffamhaldsnema og matsnefndum prófessora, sem vitnis- burður um hæfni starfsmannsins og árangur í starfi - ánægja nemenda er mælistika á þau verðmæti sem kennarinn er talinn skapa með kennslunni. En það er önnur hlið á málinu sem komið hefur fram í rannsóknum að undanfömu. Kennslumatið og mikilvægi þess í stjórnun og mati á frammistöðu og hæfni virðast nátengd svokallaðri einkunnabólgu (e. grade injlation). I bandarískum háskólum, eins og víðar, hafa einkunnir nemenda farið hækkandi á síðustu áratugum. Til dæmis var helmingur allra einkunna sem gefnar vom á B.A.-stigi við Harvard á síðasta náms- ári annað hvort A eða A-.33 Einkunnabólga er vandamál af því að hættan er sú að atvinnurekendur missi trú á hæfni umsækjenda með háar ein- kunnir úr virtum háskólum, ef það er rétt að háskólakennarar kaupi sér velþóknun „háskólaneytenda“ sinna með einkunnum. Þetta myndi hafa alvarlegar afleiðingar fyrir symbólskt gildi háskólaprófsins sjálfs. A sama tíma og skólagjöld hafa hækkað við virta háskóla (bæði ríkis- og einka- skóla) og gráður orðið stærri fjárfesting eykst hættan á því að trúverðug- leiká þeirra (eða táknrænt skiptágildi) minnki úti á vinnumarkaðinum. Annars vegar virðast nemendur teknir að h'ta á menntun sem þjónustu, og kreþast þess þar af leiðandi að væntingar þeirra séu uppfylltar (að þeir fái eitthvað fyrir peningana), en hins vegar hafa kennarar freistast til þess að þóknast nemendum á þennan hátt af því að kennslumat er tengt við starfsmat og launahækkanir. Freistingin er þvá á báða bóga sú að draga úr kröfum, en auka þess í stað ánægju kúnnans. Þetta kemur meðal annars fram í grein tölfræð- ingsins \alen E. Johnson um rannsókn sem hann stóð fyrir við Duke-há- skóla, þar sem könnuð voru áhrif einkunna á kennslumat, það er, af hverju háar einkunnir og hátt kennslumat fara iðulega saman. Johnson segir tvær skýringar hingað til hafa verið áberandi meðal prófessora: Annars vegar halda kennarar því ffam að hærri einkunnir komi einfald- lega til af því að hæfur kennari stuðlar að góðri ffammistöðu nemend- anna, sem standa sig betur og verða þar með ánægðir - því sé það til 33 Bandarískir skólar styðjast flestir við skalann A, B, C, D og F. A samsvarar tölunni 4, A- samsvarar 3,67, B+ er 3,33, o.s.frv. 12 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.