Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 153

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Page 153
ÞORFIN A MENN’INGARFR. FÐI fyrir þá sök að hér takast höfundarnir á við áhættuna og möguleikana sem blöstu við í bandarískum háskólum árið 1985. „Þörfin fyrir menningar- fræði“ er nokkurs konar „yfirlýsing“ fyrir menningarfræði sem hefði get- að orðið, og það væri óréttlátt að meta gildi hennar í ljósi atburða síðustu átján ára. I þessu sambandi má nefha að hún er skrifuð í fullyrðingasöm- um og heitfengum stíl ffamvarðarins, og þegar Giroux og félagar leggja niður fyrir sér sjálfan kjama menningarffæðinnar, þá er ekki laust við að sú skilgreining sé lögð fram í vakningartón: Að okkar áliti snýst almennileg rannsókn á menningu „eðli sínu samkvæmt“ um „það sem þarf að gera“ í þjóðfélögum sem em gegn- sýrð af kúgun. Forsenda slíkra aðgerða er gagnrýnið viðnám við ráðandi aðferðir. Viðnám hefur þó ekki áhrif ef það er óhnitmiðað og einangrað; menntamenn þurfa að vinna hið nauðsynlega starf að mynda úr slíku viðnámi hefð sem hefur pólitísk áhrif. Þetta er merkileg yfirlýsing í texta eignuðum Giroux. „Gagnrýnin kennsluffæði“ hans er að hluta til siðfræðilegs eðlis, og það em fáar rit- gerðir eftir hann þar sem grundvallarreglur eins og lýðræði, jöfhuður og samvinna em ekki áberandi. Einmitt þess vegna er það stuðandi að þessi tilvitnun kallast bæði í orðalagi og inntaki á við deilurit Leníns Hvað ber að gera?, sem og við hugmyndir Gramscis um menningarlega og félags- lega andspymu verkalýðsins gegn forræði (e. hegemony) borgarastéttar- innar. Lenín taldi það vera hlutverk menntamannsins að greina þjóðfé- lagslegar aðstæður og beina sameinuðum krafti öreiganna á réttar brautir, en Gramsci vildi forðast slíka leiðsögn „ofan ffá“ og taldi það betri kost að menntamenn hlustuðu eftir og túlkuðu vilja verkalýðsins, til dæmis með rannsóknum á alþýðumenningu og vinsælum bókmenntum, bíó- myndum og tónlist. Þannig eigi sú teoría sem skilyrða mun framkvæmd stéttabaráttunnar að mótast af menningu og samfélagi fólksins sjálfs. Það er of langt mál að rekja það hvernig ffumkvöðlahyggjan og lýðræðið takast á í seinni verkum Giroux, en mér sýnist nauðsynlegt að benda hér á að það má stundum greina eilítið af Lenín í skrifum þessa alþýðlega fylgismanns Gramscis, jafnvel þegar kennsluffæði hans gerist svo lýðræð- isleg að helst minnir á anarkisma.3 Þótt ég gagnrýni kenningar hans í Um Gramsci og lýðræðisbaráttuna í gagnrýnni kennsluffæði, sjá t.d. Giroux 1990, „Rethinking the Boundaries of Educational Discourse: Modemism, Postmodem- ism and Feminism" endurpr. í Pedagogy and the Politics of Hope (Boulder: Westview
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.