Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 163

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Síða 163
ÞORFIN A MENNINGARFRÆÐI hlýtur slíkt framtak alltaf að vera and-faglegt í þeim skilningi að það mælir á móti þeirri hugmynd að rannsókn á menningu sé öflmi þekking- ar um hana. Að okkar álitd snýst almennileg rannsókn á menningu „eðli sínu samkvæmt“ um „það sem þaif að gera“16 í þjóðfélögum sem eru gegnsýrð af kúgun. Forsenda slíkra aðgerða er gagnrýnið viðnám við ráðandi aðferðir. Viðnám hefur því aðeins áhrif að það sé hnitmiðað og ekki einangrað. Með slíku viðnámi gegna menntamenn lykilhlutverki við að mynda hefð sem hefur pólitísk áhrif. Andspymumenntamenn Kjarninn í þeim frelsisáformum sem mótað hafa hugmyndir okkar um menningarffæði er endurskilgreining á hlutverki menntamannsins innan og utan háskólans. Við erum sammála Gramsci um að mikilvægt sé að líta á menntamenn sem pólitískt afl.1 Menntamaðurinn er meira en ein- ungis vel ritfær einstaklingur eða upphafsmaður og miðlari hugmynda. Menntamenn miðla málum, staðfesta og skapa hugmyndir og félagsleg- ar venjur; hlutverk þeirra er í eðli sínu afar pólitískt. Gramsci gerir grein- armun á íhaldssömum og róttækum grasrótar-menntamönnum. Ihalds- samir grasrótar-menntamenn veita hinum ráðandi stéttum siðferðislega og fræðilega forrystu. Sem fulltrúar hins óbreytta ástands eru slíkir menntamenn óaðskiljanlegir frá ráðandi valdhöfum og breiða, meðvitað eða ómeðvitað, út hugmyndafræði þeirra og gildi. Þeir réttlæta fýrir hin- um ráðandi stéttum efhahagslega, pólitíska og siðfræðilega stefnumótun. Samkvæmt Gramsci er íhaldssama grasrótarmenntamenn að finna í öllum lögum samfélags sem er langt komið í iðnvæðingu sinni - í sam- tökum iðnaðarins, í háskólum, í menningariðnaðinum, ýmsum greinum stjómsýslu, og svo ffamvegis. En róttækir grasrótarmenntamenn reyna einnig að veita verkamannastéttinni siðffæðilega og fræðilega forrystu. Nánar tiltekið sýna róttækir grasrótarmenntamenn þá kennsluffæðilegu og pólitísku kunnáttu sem þarf til að auka pólitíska meðGtund verka- mannastéttarinnar og hjálpa henni við að komast í forystuhlutverk og mynda fjöldahreyfingu. Greining Gramscis er gagnleg við að skilgreina eitt meginmarkmið menningarfræði: Að skapa það sem við kjósum að kalla viðnámsmennta- menn. Þetta hugtak er ólíkt róttækum grasrótarmenntamönnum 16 Giddens, bls. 4. 1 Gramsci, Ftmgelsisdagbækumar (The Prison Notebooks) (New York: Intemational Publications, 1971), bls. 5-27. iói
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.