Þjóðlíf - 01.03.1988, Page 4
Lesendur .
Efnisyfirlit
Leiðari ...
3
4
5
í þessu Þjóðlífi
INNLENT:
Félagsheimilið í Kópavogi hefur verið
endurbætt og hafa á nokkrum árum á
annað hundrað milljóna króna farið í
innréttingar og viðbætur. Itarleg
umfjöllun og frásögn ................. 7
Viðtal við Böðvar Bragason............ 13
Njósnir á Njálsgötunni. Sjónarvottur
segir frá ........................... 14
Fólk úr öllum þjóðfélagshópum
kvartar undan símahlerunum............ 15
Tillaga á Alþingi um skipan rann-
sóknarnefndar ........................ 15
Kona segir frá „Læknarnir álitu mig
móðursjúka"........................... 16
Þjóðlífsmótið í tölvuskák. Fyrsta
íslandsmótið í tölvuskák. Frásögn,
myndir og sýnishorn .................. 18
Fjölgar nú símunum. Fleiri þingmenn
hafa fengið bílasíma................. 22
Fæðingarorlof........................ 23
Albert Guðmundsson gegn lánskjara-
vísitölunni .......................... 23
Húsnæðishópur ........................ 25
VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL:
Eimskip á flugleið. Flugleiðir eiga í
miklum erfiðleikum um þessar mundir
og útlitið ekki of bjart. Eimskip hefur
aukið hlut sinn í flugfélaginu. Bjargar
skipafélagið flugfélaginu? Fréttaskýr-
ing um málið.......................... 27
Lætin hjá SÍS. Bakgrunnur átakanna
efnahagsvandi Sambandsins. Bakland
samvinnuhreyfingarinnar að breytast . 34
Litið við hjá konum í athafnalífinu ... 32
MENNING:
Næturgagnasafnið í Munchen. Arthúr
Björgvin heimsækir eina koppasafnið
sem til er í heiminum og segir sögu
nokkurra gersema ................... 39
Megas er staddur út í Tailandi, en
hljómplata frá honum er að koma á
markaðinn. Árni Óskarsson ræðir við
listamanninn........................ 44
Galdur. Haraldur Ingi skrifar um
þjófarót og flæðarmús............... 50
Öðruvísi kveðskapur................. 52
Smáfréttir úr menningargeiranum .... 52
Félagsheimilið í Kópavogi
Félagsheimilið í Kópavogi hefur fengið mikl-
ar endurbætur, sem ntörgum þykja dýrar.
Þjóðlíf fór í saumana á málinu.
Eimskip á flugleið ............................................ 27—31
Flugleiðir eiga í nokkru basli um þessar
mundir. Eimskip er orðið langstærsti hlut-
hafinn. Fréttaskýring.
Nýr Megas á fóninn..............
Væntanleg er ný hljómplata frá Megasi, sem
sjálfur er staddur í Tailandi. Hvað er svona
tælandi við Tailand? Viðtal.
Koppasafnið
Andófið í Austur-Þýskalandi
Jórunn Sigurðardóttir í Berlín segir frá mik-
illi hörku í samskiptum ríkisvaldsins við
þegnana, landflótta og brottrekstri.
62-67
44-47
...................... 39-41
Arthúr Björgvin segir frá næturgagnasafni,
því eina sinnar tegundar, og lýsir kjörgrip-
um.
7-11
4