Þjóðlíf - 01.03.1988, Qupperneq 37

Þjóðlíf - 01.03.1988, Qupperneq 37
VIÐSKIPTI Sovét í skarðið Challenger slysið í Bandaríkj- unum hefur haft víðtækar af- leiðingar. Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA hefur frestað D-2 geimferðinni langt fram á næsta áratug og þar með valdi V-Þjóðverjum vonbrigð- um. Þýskir vísindamenn áttu nefnilega pantað far með þess- ari ferð og hófu undirbúning fyrir löngu. Á dögunum fengu Þjóðverjarnir hins vegar tilboð frá Sovétríkjunum um að taka þátt í geimferð með sovésku geimvísindastofnuninni Glaw- kosmos — gegn myndarlegri þóknun. Vísindamálaráðu- neyti V-Þjóðverja er að láta kanna möguleikana ... Hignandi dollar -breytt viðskipti Hignandi gengi dollars á und- anförnum misserum hefur margvísleg áhrif. Ójafnvægi á utanríkisviðskiptum þriggja stærstu verslunarþjóðanna; Bandaríkjanna, Japan og V- Þýskalands reiknað í dollurum, jenum og mörkum hefur að vísu ekki breyst mikið, en sé miðað við inn og útflutnings- magn hefur dollararýrnunin breytt nokkru. í fyrsta skipti í langan tíma hefur dregið úr við- skiptahalla Bandaríkjanna, þ.e. útflutningur hefur aukist þar á árinu 1987 miðað við inn- flutning. Á hinn bóginn jókst innflutningur frá Bandaríkjun- um mun meira en útflutningur þangað í V-Þýskalandi, þar sem gengi marks hefur verið upp á við. Mestur munur var þó í Japan, sem flutti meira inn af vörum á sl. ári en nam útflutn- ingi. Araba saknað Áður fyrr söfnuðust heilu arab- 'ísku stórfjölskyldurnar saman í Genf; lögðu undir sig hótel, verslanir, veitingahús, gim- steinabúðir og nutu gestrisni- Svissara. Nú er öldin önnur. Frá því samtök olíuútflytjenda, OPEC, gjörði sér fastan sam- astað í Vín, kvarta Genfarbúar undan minnkandi viðskiptum. Verslanir segja jafnvel að við- skiptin hafi dregist saman um 50% á skömmum tima. Til dæmis var „Interconti" hótelið með 55% bókun í desember 1986(síðasti Opec-fundur í Genf), en í desember á sl. ári var einungis um 30% bókun að ræða. Miele-verslun á íslandi Sú var tíð að merkið Miele var þekkt hérlendis vegna forláta mótorhjóla. Þetta fyrirtæki hef- ur auk þess framleitt mjaltavél- ar en á síðari árum þekktara vegna framleiðslu á heimilist- ækjum margs konar; þar á með- al eru þvottavélar, uppþvotta- vélar, þurrkarar, ryksugur, strauvélar o.m.fl. Umboð fyrir Miele á íslandi hefur Jóhann Ólafsson & CO í Sundaborg. Um þessar mundir er verið að opna sérverslun með Miele heimilistæki í Sundaborg 13 ásamt með sýningarsal. Versl- unarstjóri þessarar verslunar er Eyjólfur Baldursson. Meðal ný- mæla við þessa verslun er tæknileg ráðgjöf við viðskipta- vini, sem einnig gefst færi á að reyna tæki og tól áður en þeir festa kaup á þeim ... HP til sölu í ársbyrjun hafði meirihluti hluthafa í Helgarpóstinum komið sér saman um að bjóða hluti sína til sölu í fyrirtækinu. Að sögn var um að ræða hlutafé að upphæð um 7 milljónir króna. Þessu boði var komið áleiðis til nokkurra athafna- manna, en þeir reyndust ekki hafa nægilegan áhuga á útgáf- unni ... þann þrönga stakk sem þeim er sniðinn af innanlandsmarkaði. í öðru lagi er sjávarútvegur ekki einhæf frumvinnslugrein í sama skilningi og banana- og kaffirækt þriðjaheims landanna. Veiðar og vinnsla eru orðnar háþróaðar tæknilega séð. Fiskur og fiskafurðir fara á mjög marga markaði, sem hafa sín séreinkenni og eru oft á tíðum óháðir hvorum öðrum. Fjölbreytni útflutnings er markmið sem hefur náðst, en ekki vegna þess að iðnaður hafi komið til viðbótar frumvinnslunni. Heldur vegna þess að frumvinnslan er orðin iðnvædd. Ásgeir Páll Júlíusson. (Greinin erendurbirt, þarsem dálkar rugluð- ust í umbroti í síðasta blaði. Höfundur og lesendur er beðnir velvirðingar). 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.