Þjóðlíf - 01.03.1988, Page 43

Þjóðlíf - 01.03.1988, Page 43
/a m.a. að eðlilegri orkunýtingu, fallegri n og góðri sjón. Auk sem eru nauðsynleg ti til þess að geta irnýjarfrumur. Við eðlilegar aðstæður dregur mjólk úr tannskemmdum. Hið háa hlutfall kalks, fosfórs og erverndandifyrir tennurnar. i fa igar )u. Gaman ígær? En hvað með úthaldið? Hvernig verður þú í dag? Stúlkur á vaxtarskeiði þurfa að beina athyglinni að sjálfri sér af og til. Álagið er oftast mikið bæði á sál og líkama og þá er eins gott að gera það sem hægt ertil þess að standa undir því. Holl fæða og nægur svefn er algjört skilyrði ef þú vilt njóta þessa viðburðarríka tímabils æfi þinnar án þess að ganga á forða framtíðarinnar. Mjólk er ein fjölbreyttasta fæða sem völ er á frá næringarlegu sjónarmiði. í henni eru efni sem við getum ekki verið án. 3 mjólkurglös á dag er góð regla.

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.