Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 15

Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 15
INNLENT Norðurgata 3 á Seyðisfirði — Hús „Frú Láru“. „Lárurnar“ á Seyðisfirði Hlutafélag 140 kvenna. Félagsstarf samvera, atvinnustarfsemi íhúsi „Frú Láruu. Frú Lára Bjarnadóttir. mynd, og þar var leitað til ýmissa hópa. Einn þeirra var sérstakur kvennahópur, og þar fæddist hugmyndin um að kaupa þetta hús. Það var síðan í maí í vor, að hlutafélagið Jóhanna Gísladóttir flytur ávarp á 95 ára afmælisdegi frú Láru Bjarnadóttir, sem jafnframt var opnunardagur hússins. „Hugmyndin að „Frú Láru“ varð til upp úr átaksverkefni milli Egilsstaða og Seyðis- fjarðar. Iðnþróunarfélag Austurlands beitti sér fyrir þessu verkefni að norskri fyrir-

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.