Þjóðlíf - 01.10.1988, Page 15

Þjóðlíf - 01.10.1988, Page 15
INNLENT Norðurgata 3 á Seyðisfirði — Hús „Frú Láru“. „Lárurnar“ á Seyðisfirði Hlutafélag 140 kvenna. Félagsstarf samvera, atvinnustarfsemi íhúsi „Frú Láruu. Frú Lára Bjarnadóttir. mynd, og þar var leitað til ýmissa hópa. Einn þeirra var sérstakur kvennahópur, og þar fæddist hugmyndin um að kaupa þetta hús. Það var síðan í maí í vor, að hlutafélagið Jóhanna Gísladóttir flytur ávarp á 95 ára afmælisdegi frú Láru Bjarnadóttir, sem jafnframt var opnunardagur hússins. „Hugmyndin að „Frú Láru“ varð til upp úr átaksverkefni milli Egilsstaða og Seyðis- fjarðar. Iðnþróunarfélag Austurlands beitti sér fyrir þessu verkefni að norskri fyrir-

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.