Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 102
102 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Þrátt fyrir að margt hafi áunnist í jafn réttisbaráttu undan farinna ára tuga eigum við langt í land með að ná fram jöfnum rétti karla og kvenna á ótalmörgum sviðum. Af 195 sjálfstæðum ríkjum í heiminum er aðeins 17 stjórn­ að af konum. Á heimsvísu eru aðeins 20% þingmanna konur. Í viðskiptalífinu er hlutur kvenna að sama skapi rýr, 4% forstjóra Fortune 500­fyrirtækjanna í Bandaríkjunum eru konur og aðeins 14% framkvæmdastjóra sömu fyrirtækja eru konur. Þá er óræddur launamunur kynjanna sem lítið hefur breyst í áratugi. Sheryl Sandberg, fram ­ kvæmda stjóri Facebook, gerir þessa uggvænlegu stöðu kvenna að yrkisefni í nýútkominni bók sinni Lean In og leggur höfuð ­ áherslu á hvað konur geta gert til að breyta henni. Því eins og fram kemur í bókinni þýðir þessi skarði hlutur kvenna að þegar teknar eru ákvarðanir sem varða okkur öll heyrast raddir kvenna ekki til jafns við raddir karla. „Hvað myndir þú gera ef þú værir óhrædd“ er spurningin sem Sheryl vill spyrja konur til að hvetja þær til að að opna augun fyrir því hvers þær eru megnugar ef óttanum er ýtt til hliðar. Hún hvetur konur til að beina kastljósinu að því hvað þær geta gert til að breyta stöðu sinni í stað þess að ein­ blína á það sem þær geta ekki. Megintilgangur bókarinnar er að hvetja konur til þess að láta vaða þegar til áhrifa kemur á hverju því sviði sem þær kjósa að láta til sín taka á og ef þær vilja á annað borð láta að sér kveða. En hvernig? Aðalsmerki bókarinnar eru ráð Sheryl um hvernig konur eiga að komast til áhrifa. Þessi ráð dregur hún saman í nokkur lykil­ atriði sem í grunninn eru þau sömu og hún fjallaði um í erindi sínu á TED­ráðstefnu árið 2010. Erindið varð kveikjan að bókinni en það fór eins og eldur í sinu um heiminn þegar það var birt á vefsíðunni TED.com. Ráðin sem hún gefur eru í raun lexíur sem hún hefur lært á sínum farsæla ferli sem stjórnandi en í bókinni segir hún ófáar sögur af sigrum og mistökum sínum og annarra. Þótt megininn­ tak bókarinnar sé það sama og í erindinu á TED er farið mun dýpra í efnið í bókinni og fleiri efnisþættir teknir með í reikning inn. Sæti við borðið Það fyrsta sem Sheryl nefnir sem konur þurfa að gera til að auka líkur á að þær komist til áhrifa er að taka sér sæti við borðið. Alltof oft halda konur sig til baka, efast um ágæti sitt og eigna árangur sinn utanaðkom­ andi þáttum. Tekin eru skemmti­ leg dæmi um það í bókinni hvernig karlar eiga auðveldara með að trana sér fram, efast síður um eigið ágæti og eigna eigin getu árangur sinn. Sömu­ leiðis sýna rannsóknir að konur dæma sína frammistöðu oft lakari en hún raunverulega er á meðan karlar meta sína frammi ­ stöðu gjarnan betri en raunveru­ leikinn segir til um. Ekki fara fyrr en þú ferð Annað ráð sem Sheryl gefur kon­ um er að pakka ekki fyrr en að ferðalaginu er komið. Hún hafi á sínum ferli alltof oft rekist á konur sem við það eitt að íhuga barneignir fara að hika við að taka að sér krefjandi verkefni, jafnvel hafna stöðuhækkunum eða flutningi í starfi. Þetta geri Unnur Valborg Hilmarsdóttir stjórnendaþjálfari hjá vendum „Sheryl Sandberg, fram kvæmda stjóri Facebook, gerir þessa uggvænlegu stöðu kvenna að yrkisefni í nýútkominni bók sinni Lean In og legg ur höfuð áherslu á hvað konur geta gert til að breyta henni.“ bækUR Um konur, vinnuna og viljann til að vera í forystu. Af 195 sjálfstæðum ríkjum í heiminum er aðeins 17 stjórnað af konum. Á heimsvísu eru aðeins 20% þingmanna konur. „Hvað myndir þú gera ef þú værir óhrædd“ er spurningin sem Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, spyr konur í bókinni Lean In til að hvetja þær til að sjá tækifærin. Bókin Lean in: konur – látið vaða!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.