Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 125

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 125
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 125 Ossur kunnátta, hæfni, kraftur starfsmanna nýtt til fulls óháð kyni Margrét Lára Friðriksdóttir segir almenna starfsánægju hjá Össuri vera lykilinn að velgengni. Samkvæmt janfréttisáætlun fyrirtækisins fái allir notið sín, óháð t.a.m. trúarbrögðum, kyni eða aldri. hvað hefur verið efst á baugi innan þíns fyrirtækis að undanförnu? „Það eru kaup Össurar á sænska fyrirtækinu Team Olm­ ed, sem er mikilvægt skref fyrir félagið og styrkir stöðu okkar á sænska markaðnum. Einnig stöðug þróun og markaðs­ setn ing nýrra vara sem auka lífsgæði fólks og spara útgjöld til heilbrigðismála. Það er mik il metnaður hjá starfsfólki Össurar og alltaf efst á baugi að gera betur í dag en í gær.“ hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Ég er sérlega stolt af árangri Össurar í nýsköpun sem skilað hefur fyrirtækinu ánægðum viðskiptavinum þar sem hreyf­ anleiki þeirra og lífsgæði hafa aukist. Einnig hefur tekist vel að styrkja innviði fyrir tæk is ins að undanförnu og auka skil ­ virkni. Þá er almenn starfs ánægja hjá Össuri, sem er lykill inn að velgengni.“ hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Ég hef jákvæðar væntingar og trú á að ríkisstjórnin vinni að því að gera umhverfi ís ­ lenskra fyrirtækja betra og sambærilegt við það sem er í ná grannalöndunum. Einangrað við skiptaumhverfi með gjald eyrishöftum hentar ekki alþjóð legum fyrirtækjum eins og Össuri.“ hvernig er staðan í þínu fyrir- tæki varðandi lögin um kynja - hlutföll í stjórninni sem taka gild 1. september nk.? „Staðan er góð hjá okkur, við erum með tvær konur og þrjá karlmenn í stjórn. Hlutfall kvenna í stjórn Össurar er því 40%, sem uppfyllir lögin sem taka gildi í haust.“ Er fyrirtæki þitt með sérstaka formlega jafnlaunastefnu? „Já, við erum með jafn réttis ­ áætlun. Tilgangur Össurar með jafnréttisáætlun er að tryggja jafnrétti og jafna stöðu kvenna og karla innan fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls óháð kyni. Með áætl ­ uninni eru stjórnendur og aðrir starfsmenn jafnframt minntir á mikilvægi þess að allir fái notið sín án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoð ­ ana, þjóðernis, kynþáttar, kyn hneigðar, aldurs og stöðu að öðru leyti og að nýta beri til jafns þá auðlegð sem felst í menntun, reynslu og við horf ­ um kvenna og karla.“ margrét Lára Friðriksdóttir. texti maría ólafsdóttir / mynd: geir ólafsson Nafn: margrét Lára Friðriksdóttir aldur: 34 ára menntun: Viðskiptafræðingur með masterspróf í stjórnun og stefnumótun hjúskaparstaða: gift og á tvö börn tómstundir: Ferðalög, brimbretti (stand up paddle board), skíði, golf og veiði Sumarfríið 2013: Ísland og kalifornía – aðallega Ísland í faðmi fjölskyldunnar Stjórn fyrirtækisins: Niels Jacobsen, arne boye Nielsen, Svafa grönfeldt, kristján tómas Ragnarsson og guðbjörg Edda Eggertsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.