Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 142

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 142
142 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Deloitte kynbundinn launamunur fyrirfinnst ekki í fyrirtækinu texti maría ólafsdótti / /myndir: geir ólafsson Fullt nafn: margrét ólöf a. Sanders Staða: Eigandi og fram kvæmda - stjóri rekstrar Starfsaldur hjá Deloitte: 14 ár menntun: mba, viðskiptafræði, kennaramenntun frá khÍ og ÍkÍ, tungumálanám í Frakklandi Fjölskylda: Eiginmaðurinn Sigurður guðnason, dóttir Sig- ríður og fósturdóttir Sylvía Rós. Sonurinn albert karl lést 2011 Áhugamál: Fjölskyldan, þjóðmálin, golf, knattspyrna og aðrar íþróttir Margrét Ólöf A. Sand ers, eigandi og framkvæmdastjóri rekstrar hjá Deloitte, segir frábært að vera í stjórn enda ­ teymi alþjóðafyrirtækis líkt og Deloitte er. Að utan berist starfsfólki góðar og gagnlegar hug myndir, upplýsingar, tæki og tól, jafnt starfsfólki og viðskiptavinum til heilla. hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Það eru miklar væntingar hjá atvinnulífinu eftir kosningar til nýrrar ríkisstjórnar og ekki síður nýrra forystumanna í stjórnar andstöðuflokkunum. Það var ánægjulegt að heyra í kosn ­ ingabaráttunni að flestir flokkar virtust vera með meiri skilning á nauðsyn öflugs at vinnu lífs sem forsendu til betri lífskjara.“ hvernig er staðan í þínu fyrirtæki varðandi lögin um kynjahlutföll í stjórninni sem taka gildi 1. september nk.? „Stjórn Deloitte er skipuð tveimur konum og þremur karl mönnum þannig að við uppfyllum skilyrði laganna.“ Nú hefur Deloitte verið þekkt fyrir jafnlaunastefnu sína – hvenær fóruð þið að huga að þeim málum? „Deloitte er fyrirtæki með rúmlega 200 starfsmenn sem eru frábærir sérfræðingar hver á sínu sviði. Nokkur fyrir ­ tæki sameinuðust Deloitte 1999 og úr varð þetta stóra fyrir tæki sem hefur verið leiðandi á markaðnum. Við sam einingu þurftum við m.a. að samræma laun og notuðum þá tækifærið til að fara vel yfir launakerfið og koma á 100% jafnlaunakerfi milli kvenna og karla. Launamismunur getur aldrei verið kynjabundinn, en launa munur getur auðvitað verið á milli einstaklinga v/ menntunar, náms, frammistöðu o.s.frv.“ Fullt nafn: harpa þorláksdóttir Staða: Forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla Starfsaldur hjá Deloitte: Fjögur ár menntun: mba, b.Sc. í sjávarút- vegsfræði Fjölskylda: Eiginmaður er Sturla Fanndal birkisson og börnin birkir 14 ára, Eygló 12 ára og benjamín 7 ára Áhugamál: Fjölskyldan, göngu- ferðir, útivist, skíði og golf hvað hefur verið efst á baugi innan Deloitte að undanförnu? „Það hefur margt gerst hjá Deloitte að undanförnu. Á dög unum gáfum við út fyrsta app sinnar tegundar sem hjálp ar notendum að muna eftir mikilvægum skila­ og greiðslu dögum hjá Ríkis skatt ­ stjóra. Í gegnum appið má einnig komast inn á fréttaveitu og nálgast boð á fundi og ráð stefnur hjá Deloitte. Appið er frítt og hefur notið mikilla vinsælda. Auk þess höfum við haldið fjöldann allan af fundum, ráðstefnum og nám ­ skeiðum fyrir viðskiptavini okkar og Alumni­félaga, en við erum með mjög öflugt Alumni­ starf hjá Deloitte. Þá héldum við Dag gagnaverndar í fyrsta sinn á Íslandi og er greinilegt að mikil vitundarvakning hefur átt sér stað hjá fyrirtækjum hér á landi hvað varðar mikilvægi þess að hafa tölvuöryggismálin í lagi.“ Fullt nafn: Erna arnardóttir Staða: mannauðsstjóri Starfsaldur hjá Deloitte: Fjögur ár menntun: ba í félagsfræði Fjölskylda: Eiginmaður er hinrik gylfason, sonur kári Örn, 24 ára, og dóttir halla margrét, 18 ára Áhugamál: hestamennska hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Ég er ánægðust með átak okkar í að fjölga kon um með löggildingu til endur skoð­ unar starfa sem við hófum fyrir nokkru, en eins og allir vita er meirihluti löggiltra endur skoðenda á Íslandi karl ­ menn. Þá er ég afar ánægð með jafnlaunavottun VR sem fyrirtækið fékk í júní 2013. Þar „Deloitte er fyrir­ tæki með rúmlega 200 starfsmenn.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.