Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Qupperneq 3

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Qupperneq 3
Læknablaðið THE ÍCELANDIC MEDICALIOURNAL X. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla íslands 4. og 5. janúar 2001 Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild er nú haldin í tíunda sinn frá árinu 1981, en frá árinu 1986 hefur ráðstefnan verið haldin annað hvert ár. Ráðstefnan er haldin af læknadeild og sér Vísindanefnd læknadeildar um framkvæmd hennar. Mikilvægasti tilgangur ráðstefnunnar er að kynna deildarmönnum þær rannsóknir sem eru í gangi í læknadeild hverju sinni. Þetta er eini innlendi vettvangurinn þar sem jafn yfir- gripsmikil kynning fer fram, þótt fjölmörg til- efni gefist til slíks á sérgreinaráðstefnum, bæði innan lands og utan. Því miður eru stórar greinar læknisfræðinnar sem taka lítinn þátt í ráðstefnunni að þessu sinni, en vonandi stend- ur það til bóta í framtíðinni. Birna Þórðardótt- ir sér um framkvæmd ráðstefnunnar í annað sinn og hefur sú nýbreytni að hafa launaðan starfsmann gefist mjög vel. Gagnrýni hefur komið fram á að halda ráð- stefnuna í byrjun janúar og rætt hefur verið í Vísindanefnd að færa ráðstefnutímann til í framtíðinni, en um það hefur ekki verið tekið ákvörðun enn. Það er meðal annars hlutverk Vísinda- nefndar að vinna að eflingu vísindastarfsemi í læknadeild. Þessa dagana er unnið að uppsetn- ingu heimasíðu fyrir Vísindanefnd og stefnt verður að því að birta þar ágrip frá fyrri ráð- stefnum, ef samningar nást við Læknablaðið um það efni. Einnig er fyrirhugað að birta á heimasíðunni upplýsingar um innlenda og er- lenda styrki sem gætu staðið deildarmönnum til boða og fleira sem gæti komið deildarmönn- um að gagni við undirbúning og framkvæmd rannsókna. Að lokum vona ég að ráðstefnugestir hafi gagn og gaman af ráðstefnunni og ábendingar um það sem betur mætti fara eru vel þegnar að ráðstefnu lokinni. Elías Ólafsson formaður Vísindanefndar læknadeildar Vísindanefnd læknadeildar Háskóla íslands Ástríöur Pálsdóttir Tilraunastöð HÍ að Keldum Elías Ólafsson taugalækningadeild Landspitala Hringbraut, formaður nefndarinnar Jens A. Guðmundsson kvennadeild Landspítala Hringbraut Reynir Arngrímsson læknadeild Hl Þorsteinn Loftsson lyfjafræöideild HÍ Framkvæmdastjóri ráðstefnunnar Birna Þóröardóttir Dómnefnd Vegna verðlauna Menntamálaráðuneytisins til ungs og efnilegs vísindamanns Guömundur Þorgeirsson Helga M. Ögmundsdóttir, formaður dómnefndar Ingileif Jónsdóttir Fylgírit 40 86. árg. Desember 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Upplag þessa heftis: 1.800 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknabiaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Grafík hf„ Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. iSSN: 0023-7213
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.