Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Side 15
DAGSKRÁ / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I
Lyflækningar
Fundarstjórar:
Magnús Jóhannsson,
Þórður Harðarson
Hjartasjúkdómar
Fundarstjórar:
Magnús Jóhannsson,
Þórður Harðarson
Föstudagur 5. janúar
Krabbameins- og
handlækningar
Fundarstjórar:
Jónas Magnússon,
Þórunn Rafnar
Stofa 201 14:00*15:10
14:00 Nýrnamein í tcgund 1 sykursýki á íslandi (E 37)
Geir Tryggvasoti, Ástráður B. Hreiðarsson, Runólfur Pálsson
14:10 Smásæ ristilbólga á íslandi árin 1995-1999 (E 38)
Margrét Agnarsdóttir, Ólafur Gunnlaugsson, Kjartan B. Örvar, Nick Cariglia, Sigurbjörn Birgisson,
Sigurður Björnsson, Porgeir Porgeirsson, Jón Gunnlaugur Jónasson
14:20 Magatæmingarrannsókn með ísótópatækni: stöðlun og ákvörðun viðmiðunargilda (E 39)
Sigurbjöm Birgisson, Eysteinn Pétursson
14:30 Samanburður á áhrifum Lanser® og Lanzo® á sólarhrings sýrumælingu í maga (E 40)
Sigurbjöt7i Birgisson, Anna Soffía Guðmundsdóttir
14:40 Samanburður á áhrifum Lanser® og Lanzo® á sólarhrings sýrumælingu í vélindi (E 41)
Sigurbjöm Birgisson, Anna Soffía Guðmundsdóttir
14:50 Samanburður á lungnastarfsemi og þoli heilbrigðra og einstaklinga með hryggikt (E 42)
Marta Guðjónsdóttir, Björn Magnússon, Kári Sigurbergsson, Árni J. Geirsson, Kristján Steinsson
15:00 Áhrif sex vikna reykbindindis á öndunarmælingar fólks sem kemur til lungnaendurhæfingar (E 43)
Hans Jakob Beck, Marta Guðjónsdóttir
Stofa 201 15:40-16:50
15:40 Langtímahorfur karla og kvenna með háþrýsting og áhrif meðferðar. Rannsókn Hjartaverndar (E 44)
Lárus S. Guðmundsson, Guðmundur Þorgeirsson, Magnús Jóhannsson, Nikulás Sigfússon, Helgi
Sigvaldason, Jacqueline C. M. Witteman
15:50 Áhættuþættir skyndilegs hjartadauða (E 45)
Gestur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason, Guðmundur Þorgeirsson
16:00 Áhætta á kransæðasjúkdómi í fjölskyldum með fjölskyldulæga blandaða blóðfituhækkun (E 46)
Bolli Þórsson, Anna Helgadóttir, Harpa Rúnarsdóttir, Helgi Sigvaldason, Gunnar Sigurðsson,
Vilmundur Guðnason
16:10 Fjölskyldusaga um kransæöastítlu er sjálfstæður áhættuþáttur fyrir kransæðastíflu (E 47)
Margrét B. Andrésdóttir, Gunnar Sigurðsson, Helgi Sigvaldason, Uggi Agnarsson, Vilmundur Guðna-
son
16:20 Fólk sem fær kransæðastíflu fyrir 70 ára aldur hefur tiltölulega lága Mannose Binding Lectin þéttni í
sermi (E 48)
Óskar Öm Óskarsson, Póra Víkingsdóttir, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason,
Helgi Valdimarsson
16:30 Örvun MAP-kínasa í æðaþelsfrumum (E 49)
Haraldur Halldórsson, Frank R. Verheijen, Guðmundur Porgeirsson
16:40 Dánartíöni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma er aukin á meðal kvenna sem greinst hafa með háþrýst-
ingssjúkdóm í meðgöngu (E 50)
GerðurA. Amadóttir, Reynir Tómas Geirsson, Lilja S. Jónsdóttir, Reynir Arngrímsson
Stofa 101 09:00-11:20
09:00 Mónóklónal gaminópatía á íslandi. Nýgengi, tengsl við illkynja sjúkdóma og afdrif (E 61)
Vilhelmína Haraldsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Guðmundur M. Jóhannesson, Guðríður Ólafs-
dóttir, Kristín Bjarnadóttir, Hrafn Tulinius
09:10 Ónænús- og faraldsfræðilegir þættir í leghálskrabbameini á Islandi (E 62)
Evgenía K. Mikaelsdóttir, Kristrún Benediktsdóttir, Guðný S. Kristjánsdóttir, Kristrún Ólafsdóttir,
Þorgerður Árnadóttir, Karl Ólafsson, Helga M. Ögmundsdóttir, Pórunn Rafnar
09:20 P53 stökkbreytingar og p53 prótíntjáning í sjúkri og eðlilegri munnslímhúð (E 63)
Helga M. Ögmundsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Álfheiður Ástvaldsdóttir,
Jóhann Heiðar Jóhannsson, Peter Holbrook
09:30 Stökkbreytingagreining á CHK2 geni í brjóstakrabbameini (E 64)
Sigurður Ingvarsson, Bjarnveig Ingibjörg Sigbjörnsdóttir, Valgarður Egilsson, Jón Þór Bergþórsson
Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86 15