Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 7
DAGSKRÁ ERINDA / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I Fimmtudagur 4. janúar Smitsjúkdómar og sýkingar Fundarstjórar: Haraldur Bricm, Sigurður B. Þorsteinsson Augnsjúkdómar, lyfja- fræði og lífeölisfræði Fundarstjórar: Þórdís Kristmundsdóttir, Stefán B. Sigurðsson Dagskrá erinda og veggspjalda Stofa 101 09:10-11:10 09:10 Áhættuþættir sýkinga og horfur sjúklinga með blóðsýkingar af völdum sveppa (E 01) Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Már Kristjánsson, Magnús Gottfreðsson 09:20 ífarandi sýkingar af völdum pneumókokka á íslandi (E 02) Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir, Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson, Karl G. Kristinsson 09:30 Hlutverk Vif í lífsferli mæði-visnuveiru (E 03) Valgerður Andrésdóttir, Bjarki Guðmundsson, Guðrún Agnarsdóttir, ÓlafurS. Andrésson, Sigríður Matthíasdóttir 09:40 Lýsandi rannsókn á sameindafaraldsfræði Chlamydia trachomatis á Islandi (E 04) Kristín Jónsdóttir, Már Kristjánsson, Ólafur Steingrímsson 10:20 Verkun penicillíns /n vitro á mismunandi næma pneumókokkastofna (E 05) Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson, Sigurður Guðmundsson 10:30 Sýklalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi baktcría í öndunarvegi barna á íslandi og í Lithácn (E 06) Einar K. Hjaltested, Pórólfur Guðnason, Helga Erlendsdóttir, Jolanta Bernatoniene, Petras Kalteni, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson 10:40 Gerð hjúpprótíns mæði-visnuveirunnar (E 07) Benedikta S. Hafliðadóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Valgerður Andrésdóttir 10:50 Slímhúðarbólusetning með veikluðum visnuveiruklóni (E 08) Guðmundur Pétursson, Sigríður Matthíasdóttir, Agnes Helga Martin, Valgerður Andrésdóttir, Vilhjálmur Svansson, Ólafur S. Andrésson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 11:00 Bólusetninga- og sýkingatilraunir á lúðu og þorski (E 09) Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Bergljót Magnadóttir Stofa 201 09:10-11:20 09:10 Áhrif efnabyggingar glýseríða á ónæmisörfandi áhrif þeirra (E 10) Sveinbjörn Gizurarson, Jón Valgeirsson, Ana Guibernau 09:20 Þjálfunarástand leikmanna og árangur knattspyrnuliða á íslandi (E 11) Ámi Ámason, Stefán B. Sigurðsson, Árni Guðmundsson, Lars Engebretsen, Roald Bahr 09:30 Meiðsli og áhættuatvik í knattspyrnu á íslandi (E 12) Ámi Ámason, Stefán B. Sigurðsson, Árni Guðmundsson, Lars Engebretsen, Roald Bahr 09:40 Áhættuþættir skýmyndunar í augastcinskjarna. Reykjavíkuraugnrannsóknin (E 13) Ársœll Amarsson, Friðbert Jónasson, Kazuyki Sasaki, Vésteinn Jónsson, Masami Kojima, Hiroshi Sasaki og íslensk-japanski samstarfshópurinn 09:50 Algengi augn- og munnþurrks á íslandi með hliðsjón af heilkenni Sjögrens (E 14) Jómnn Atladóttir, Ólafur Grétar Guðmundsson, Peter Holbrook, Ragnar Sigurðsson, Björn Guðbjörnsson 10:20 Eitilfrumumein í aukalíffærum augna á íslandi (E 15) Margrét Sigurðardóttir, Haraldur Sigurðsson, Sigrún Kristjánsdóttir, BjarniA. Agnarsson 10:30 Einangrun örsmárra æða úr augnbotnum til að mæla áhrif carbonic anhydrasa blokkera (E 16) Atli Jósefsson, Þór Eysteinsson, Fífa Konráðsdóttir, Stefán B. Sigurðsson 10:40 Raflífeðlisfræðileg athugun á starfsemi sjónhimnu músa með stökkbreytingar á microphthalmia geni (E17) Þór Eysteinsson, Alma Möller, Eiríkur Steingrímsson 10:50 Súrefnisþrýstingur sjóntaugar í svínum: áhrif hömlunar mismunandi ísóensíma kolanhýdrasa (E 18) Þór Eysteinsson, Jens F. Kiilgaard, Peter Koch Jensen, Morten la Cour, Kurt Bang, Jens Dollerup, Einar Stefánsson 11:00 Efnagreining íslensku plöntunnar Alchemilla faeroénsis og in vitro anti-malaríu virkni þriggja Alchemilla tegunda (E 19) Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Jerzy Jaroszewski 11:10 In vitro og in vivo prófanir á mónóglýseríði (E 20) Þómnn Ósk Þorgeirsdóttir, Peter Holbrook, Halldór Þormar, Þórdís Kristmundsdóttir Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2 0 00/8 6 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.