Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 79
AGRIP VEGGSPJALDA / X VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR Hi I V 65 Breyting á sjónskekkju með aldri. Heildarsjónskekkja á hornhimnusjónskekkju. Reykjavíkuraugnrannsóknin Elínborg Guðmundsdóttir', Friðbert Jónasson', Einar Stefánsson’, H. Sasaki2, K. Sasaki2 og íslensk-japanski samstarfshópur augnlækna Augndeild Landspítala Hringbraut, 2Kanazawa Medical University, Uchinada, Japan Netfang: fridbert@rsp.is Inngangur: í Reykjavíkuraugnrannsókn hefur áður verið sýnt fram a aukna tíðni sjónskekkju með aldri, sérstaklega sjónskekkju á móti reglunni í einstaklingum 50 ára og eldri. Við vildum skoða hvort þetta skýrðist af breytingum í lögun hornhimnu eða öðrum þáttum sem ráða sjónlagi. Efniviður og aðferðir: Fengið var tilviljunarkennt úrtak úr þjóð- skrá, 1635 einstaklingar 50 ára og eldri búsettir í Reykjavík. Þrettán hundruð sjötíu og níu komu til greina og af þeim tóku 76% þátt. Utilokaðir voru þeir sem höfðu gengist undir aðgerðir sem hafa á- hrif á sjónlag. Notaður var Nidek ARK sjálfvirkur sjónlagsmælir til að mæla sjónlag og lögun hornhimnu (autorefracto-keratometer) °g fékkst þannig fram heildarsjónskekkjan og einnig sú sjónskekkja sem eingöngu orsakast af hornhimnu. Sjónskekkja sem liggur í 180 gráður ±15 er skilgreind “með reglunni” en sjónskekkja í 90 gráður ^15 á “móti reglunni”. Til að greina breytinguna á sjónskekkju með sldri var notuð aðferð sem lýst var af Naeser (1990) þar sem hann hreytir sjónskekkjunni í polar hnit þannig að henni er lýst með einu S'jdi, þar sem sjónskekkja hefur annars bæði styrk og öxul. ^iúurstööur og ályktanir: í yngri aldurshópunum (50-64 ára) er h®rri tíðni á hornhimnusjónskekkju en heildarsjónskekkju og horn- himnusjónskekkjan er aðallega “með reglunni”. Því er hugsanlegt aö sjónskekkja sem orsakast af lens sé aðallega á móti reglunni og Jafni þannig út eitthvað af þeirri sjónskekkju sem orsakast af horn- himnunni og útkoman verður minni heildarsjónskekkja. eð aldrinum breytist sjónskekkjan yfir í að verða meira á “móti reglunni". Breytingin á hornhimnu sjónskekkju og heildarsjón- si;ekkju er nánast sú sama sem gæti gefið til kynna að breytingin Sem verður með aldri skýrist af breytingum á lögun hornhimnunn- ar en sjónskekkjan í lens sé stöðug (constant). y go 0 Miðlæg hornhimnuþykkt, boglína hornhimnu og augn- t . t’ngur meðal þátttakenda í Reykjavíkuraugnrannsókninni ‘obert Jónasson , Þór Eysteinsson’ 2, Hiroshi Sasaki3, Ársæll Arnars- n • Kazuyuki Sasaki3, Einar Stefánsson' oq íslensk-japanski samstarfs- h°Purinn v,:Cknade'W HÍ, 2Lífeðlisfræðistofnun læknadeild HÍ, ’Kanasawa Medical Uni- Neuí^’ t-i^hinada, Japan ---VVU, jupuil ang: fridbert@rsp.is ""garigur: Augnþrýstingur er mældur í fólki, sem komið er yfir Ur^jan aiciur’ vegna tengsla hækkaðs augnþrýstings og gláku. Ald- r’ kyn, miðlæg hornhimnuþykkt og boglína hornhimnu eru meðal 1 a sem hugsanlega geta haft áhrif á niðurstöður augnþrýstimæl- "a- Við mældum miðlæga hornhimnuþykkt, boglínu hornhimnu, ^Lnþrýsting og innbyrðis tengsl þeirra. 5(|,,IV^Ur °g aðferöir: Eitt þúsund fjörutíu og fimm Reykvíkingar dra og eldri valdir með slembiaðferð eru þátttakendur. Þessir ■ aklingar tóku þátt í Reykjavíkuraugnrannsókninni. Til voru gtlega góðar mælingar fyrir 925 einstaklinga, 1850 augu. Við not- jjj Urn Sneiðmyndatökuvél frá Nidek (EAS 1000) til að mæla horn- ^baþykkt og boglínu hornhimnu og loftþrýstimæli til að mæla augnþrýsting (Nidek NT 2000). Niðurstöður: Meðalaugnþrýstingur hægri augna var 15,1 mm Hg (SD 3,3) fyrir karla og 15,8 fyrir konur (SD 3,1), sem er tölfræðilega marktækur kynjamunur. Meðalboglína hornhimnu fyrir hægri augu var 7,78 (SD 0,60) og fyrir konur 7,62 (SD 0,58) sem er einnig töl- fræðilega marktækur kynjamunur. Meðalmiðlæg hornhimnuþykkt fýrir augu karla var 0,528 mm (SD 0,041) og fyrir augu kvenna 0,526 mm (SD0.037), sem er ekki marktækur kynjamunur. Línuleg að- hvarfsgreining á tengslum miðlægrar hornhimnuþykktar og augn- þrýstings sýndi hærri augnþrýstingsmælingar hjá einstaklingum með þykkari hornhimnu og var þessi munur marktækari hjá konum en hjá körlum. Ályktanir: Augnþrýstingur reyndist óháður aldri og marktækt hærri í konum en í körlum. Boglína hornhimnu reyndist óháð aldri og marktækt brattari í konum en í körlum. Miðlæg hornhimnuþykkt virðist óháð aldri og kyni. Aukin þykkt hornhimnu leiðir til hærri augnþrýstingsgilda og þar með ástæðulauss glákugruns. V 67 Áhrif birtumunar milli augna á sjónhrifrit sem vakið er með því að kveikja og slökkva á skákborðsmynstri Raymond T. Meaney, Þór Eysteinsson Augndeild Landspítala Hringbraut. Lífeðlisfræðistofnun læknadeild HÍ Netfang: raymond@rsp.is Markmið: Að athuga áhrif birtumunar milli augna á einstaka þætti sjónhrifrits (VEP) sem vakið er með því að kveikja og slökkva á skákborðsmynstri, og talið eru eiga upprunna í aðskildum hlutum sjónbarkar heila. Efniviður og aðferðir: Sjónhrifrit voru skráð frá 14 heilbrigðum sjálfboðaliðum með húðskautum er sett voru á miðlínu höfuðkúpu. Þolendur voru látnir horfa á tölvuskjá með ýmist báðum augum eða öðru. Á tölvuskjánum birtust skákborðsmynstur með 100% skerpu (contrast), en þess á milli grár flötur. Heildarbirtumagn frá skjánum var ávallt 50 cd/m2. Til að skapa mun í birtu milli augna var dregið úr birtumagni er féll á annað augað með því að setja Ijóssíur (- neutral density filters) fyrir framan það. Notaður var birtumagns- munur milli 0,1- 4,0 logio. Niðurstöður: Allir sjónhrifritsþættir, bæði þeir sem vaktir eru með því að kveikja og slökkva á skákborðsmynstri, og óháð því hvort þeir eru taldir eiga sér upprunna í rákótta berki (striate cortex) eða tengslaberki lækkuðu að spennu ef birtumagnsmunur milli augna var meiri en 0,1 log. Ef jöfn birta féll á bæði augu var sjónhrifritssvar vakið frá báðum augum ávallt stærra en frá einu auga, en ef birtu- magnsmunur var meiri en 0,5 log var svar frá einu auga stærra. Mest lækkun í spennu allra sjónhrifritsþátta vegna birtumagnsmunar var 40-60% af svari skráð án birtumagnsmunar. Mest Iækkun fékkst ef birtumagnsmunur var á bilinu 2-2,8 logio. Enginn marktækur munur var í dvöl (latency) svars frá báðum eða öðru auga, og birtumagns- munur milli augna hafði heldur engin marktæk áhrif á dvöl sjónhrif- rits. Ályktanir: Niðurstöður benda til að hömlun í tvísæisskyni (binocul- ar inhibition) sem vakin er með mun í birtumagni er fellur á hvort auga um sig eigi sér upprunna í rákótta berki, og að ferli í nærliggj- andi svæðum (extrastriate cortex) breyti þar litlu. Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2 0 00/8 6 7 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.