Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 9
DAGSKRÁ / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR H( I
Neðri hæð 11:15-13:00
Veggspjaldasýning Aspergillus sýkingar á íslandi á árunum 1984-1999 (V 01)
Fjalar Elvarsson, Jónas Hallgrímsson, Sigrún Reykdal, Anna Þórisdóttir, Ingibjörg Hilmarsdóttir
Trichobilharzia blóðögður í álftum Cygnus cygnus á Islandi (V 02)
Karl Skírnisson, Libuse Kolarova
Rannsókn á einkennalausum kindum í riðuhjörð með samanburði á arfgerðum príongensins og niðurstöðum
þriggja mismunandi greiningaraðferða riðu (V 03)
Stefanía Þorgeirsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Guðmundur Georgsson, Ástríður Pálsdóttir
Um mannaóværu á Islandi að fornu og nýju (V 04)
Karl Skímisson
Ormar í meltingarvegi sauðfjár á Islandi, tíðni þeirra, magn og landfræðileg útbreiðsla (V 03)
SigurðurH. Richter
Hvers vegna eru sníkjudýr sjaldgæf í brúnrottum í holræsakerii Reykjavíkurborgar? (V 06)
Karl Skímisson, Erlín Jóhannsdóttir
Innri sníkjudýr/sýklar í þorskseiðum á fyrsta og öðru aldursári við ísland (V 07)
Matthías Eydal, Árni Krístmundsson, Slavko H. Bambir, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir,
Sigurður Helgason
Ormar í meltingarvegi og lungum geita á Islandi, tíðni þeirra og magn (V 08)
Árni Kristmundsson, Sigurður H. Richter
Campylobacter faraldur í mönnum á íslandi 1998-2000 (V 09)
Hjördís Harðardóttir, Haraldur Briem, Karl G. Kristinsson
Rafeindasmásjárrannsókn á virkni mónókapríns gegn hópi B streptókokka (V 10)
Guðmundur Bergsson, Jóhann Arnfmnsson, Ólafur Steingrímsson, Halldór Þormar
Innlagnir á Landspítala Hringbraut vegna Campylobacter sýkinga á tímabilinu 1995-1999 (V 11)
Sigríður Bjömsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Sigurbjörn Birgisson
Lífsferlar og útbrciðlslumynstur agða sem lifa sníkjulífi í sjó- og ijörufuglum (V 12)
Karl Skímisson, Kirill V. Galaktionov
Salmónella í sauðfé á íslandi (V 13)
Sigríður Hjartardóttir, Jakobína Sigurðardóttir, Signý Bjarnadóttir, Guðbjörg Jónsdóttir,
Eggert Gunnarsson
Boðcfni og efnatogar í RSV sýkingu ungbarna (V 14)
Stefanía P. Bjamarson, Ingileif Jónsdóttir, Michael Clausen, Áslaug Pálsdóttir, Inger María
Ágústsdóttir, Þorgerður Árnadóttir, Göran Wennergren, Ásgeir Haraldsson, Sigurður Kristjánsson
Ytri sníkjudýr á þorskseiðum á fyrsta og öðru aldursári við Island (V 13)
Ámi Kristmundsson, Matthías Eydal, Slavko H. Bambir, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir,
Sigurður Helgason
Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar blóðkekkjunnar hjá Prevotella melaninogenica (V 16)
Gunnsteinn Haraldsson, Peter Holbrook
Taugameinvirkni mæði-visnuveiru ákvarðast ekki einvörðungu af V4 lykkju í hjúpprótíni veirunnar (V17)
Benedikta S. Hafliðadóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Agnes Helga Martin, Guðmundur Georgsson,
Guðrún Agnarsdóttir, Robert Skraban, Valgerður Andrésdóttir, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
Vatnssækin hlaup sem innihalda vcirudrepandi fituefni fyrirbyggja HSV-2 sýkingu í músum (V 18)
Jolian Neyts, Þórdís Kristmundsdóttir, Halldór Þormar, Erik De Clercq
Sermisþættir sem hindra vöxt mæði-visnuveiru (V 19)
Valgerður Andrésdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Benedikta St. Hafliðadóttir
Vaxtarhindrandi mótefnasvar í mæði-visnuveiru sýkingu (V 20)
Valgerður Andrésdóttir, Robert Skraban, Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir
Hvernig kemst mæði-visnuveiran inn í taugakerfið? (V 21)
Þórður Óskarsson, Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Valgerður Andrésdóttir
Vif prótín (viral infectivity factor) er nauðsynlegt fyrir vöxt mæði-visnuveiru (V 22)
Helga Bryndís Kristbjömsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Stefán R. Jónsson, Ólafur S. Andrésson,
Valgerður Andrésdóttir
Notagildi mælinga á sértækum Mycoplasma pneumoniae IgM mótefnum í sermi til greiningar á sýkingu (V 23)
Guðrún Baldvinsdóttir, Auður Antonsdóttir, Ester Hafsteinsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir,
Guðrún S. Hauksdóttir
Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2 0 00/8 6 9