Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 70

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 70
I ÁGRIP VEGGSPJALDA / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR Hf V 38 Áhrif lýsisríks faeðis á lifun tilraunadýra eftir lungna- bólgu með Klebsiella pneumoniae Valtýr Stefánsson Thors1, Auður Þórisdóttir1, Helga Erlendsdóttir2, Ingibjörg Harðardóttir1, Ingólfur Einarsson3, Sigurður Guðmundsson4, Eggert Gunn- arsson5, Ásgeir Haraldsson13 'Læknadeild HÍ, 2sýklarannsóknadeild Landspítala Hringbraut, 'Barnaspítali Hringsins, Landspítala Hringbraut, 'landlækniscmbættiö, 'Tilraunastöö HÍ í meina- fræöi að Keldum Netfang: asgeir@rsp,is Inngangur: Lýsisríkt fæði hefur verndandi áhrif á tilraunadýr, sem sýkt eru í vöðva með Klebsiella pneumoniae. Ekki er að fullu ljóst á hvern hátt lýsið virkar í slíkum tilraunum. Líklegt er talið, að virkn- in tengist áhrifum ómega-3 fitusýra í lýsinu á ónæmissvar dýranna við sýkingunum. Áhrif lýsisins ættu því að fást fram óháð íkomustað sýkingarinnar. í tilraunum okkar nú var því metið, hvort áhrifin sem fengust fram við sýkingu í vöðva mætti einnig fá fram í tilraunadýr- um, sem sýkt eru í lungu. Efniviður og aðferðin Sextíu NMRI mýs voru fóðraðar á lýsissríku (30 mýs) eða kornolíuríku fæði (30 mýs) í sex vikur. Mýsnar voru því næst sýktar með Klebsiella pneumoniae í lungu. Fylgst var með lifun músanna. Kaplan-Meier log rank test var notað við tölfræðiút- reikninga Niðurstöður: Lifun músa, sem fengið höfðu lýsisríkt fæði, var mark- tækt betri samanborið við mýs, sem aldar voru á kornolíubættu fæði (p=0,0001og 0,0013). Ályktanir: Ýmsar rannsóknir hafa bent til að lýsi hafi áhrif á ónæm- issvörun líkamans. Bent hefur verið á, að lýsi dragi úr einkennum ýmissa sjálfnæmissjúkdóma. Enn er þó óljóst, hvar lýsið virkar á ó- næmissvarið. Því hefur verið haldið fram, að lýsi sé vægt ónæmis- bælandi og dragi þannig úr ónæmissvari dýranna. Niðurstöður okkar nú sýna fram á aukna lifun músa, sem aldar hafa verið á lýsisbættu fæði og sýktar eru í lungu. Þetta eru sambærilegar niðurstöður og áður hafa fengist eftir sýkingar í vöðva. Niðurstöð- urnar benda því til, að jákvæð áhrif fáist fram, óháð íkomustað sýk- inganna. Þessar niðurstöður renna stoðum undir þá kenningu að lýsi virki á almennt ónæmissvar líkamans. V 39 Öryggi og ónæmisvekjandi eiginleikar tveggja 11 -gildra prótíntengdra bóluefna gegn peumókokkum, F3 og F3bis, í heil- brigðum íslenskum börnum Sigurveig Þ. Sigurðardóttir , Gunnhildur Ingólfsdóttir1, Þórólfur Guðna- son2, Sveinn Kjartansson2, Katrín Davíðsdóttir4, Karl G. Kristinsson3, Mansour Yaich5, Odile Leroy5, Ingileif Jónsdóttir1 'Ónæmifræöideild, 2barnadeild og 'sýklarannsóknadeild Landspítala Hringbraut, ‘barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, ’Aventis Pasteur, Frakklandi Netfang: veiga@rsp.is Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að meta eftir frumbólusetn- ingu öryggi og ónæmisvekjandi eiginleika tveggja 11-gildra prótín- tengdra bóluefna gegn pneumókokkum, F3 og F3bis (hjúpgerðir 1,3,4, 5,6B, 7F, 9V, 14,18C, 19F og 23F, tengdar við tetanus og/eða diphtheria toxoíð) og hvort tvö burðarprótín fyrir lítt ónæmisvekjandi hjúperðir það er hjúpgerð 6B 9V, 18C og 23F myndu bæta ónæmissvarið. Efniviður og aðferðir: Eitt hundrað fjörutíu og sex heilbrigð ung- börn voru bólusett samtímis og þau fengu DTP/PRP-T/IPV við þriggja, fjögurra og sex mánaða aldur. Foreldrar skráðu aukaverk- anir í fimm daga eftir bólusetningu. Onæmissvar var metið með sér- tæku IgG (ELISA) við þriggja og sjö mánaða aldur. Niðurstöður: Bóluefnin voru álíka örugg og ollu marktækt minni staðbundnum aukaverkunum en bóluefni gefin á sama tíma í hitt lærið. Almennar aukaverkanir voru skráðar í F3/F3bis hópnum hjá 89% / 88% barnanna eftir fyrsta skammt, 66% / 64% eftir annan skammt og 84% / 85% eftir þriðja skammt. Hiti >38°C var skráður hjá 30% / 31 %, 19% / 29% og 58% / 66% barnanna. Bæði bóluefn- in ræstu marktækt mótefnasvar gegn öllum hjúpgerðunum sem mældist í pg/mL (% >1,0 pglmL) fyrir F3 / F3bis; hjúpgerð 1: 2,65 (92%) / 2,15 (85%); 3:4,05 (97%) / 3,51 (95%), 4:4,17 (99%) / 3,72 (88%); 5:1,86 (78%) /1,67 (63%); 6B: 0,87 (47%) / 0,98 (47%), 7F: 3,76 (97%) / 4,02 (95%); 9V: 1,96 (85%) / 1,68 (77%); 14: 2,83 (84%) / 2,32 (69%); 18C: 1,91 (81%) / 1,96 (82%); 19F: 6,22 (95%) / 4,03 (80%); og 23F: 1,43 (63%) /1,2 (60%). Ályktanir: Bæði bóluefnin voru örugg og ónæmisvekjandi. Ekki var marktækur munur á ónæmissvari en F3 vakti heldur hærra mótefnasvar fyrir flestar hjúpgerðirnar. Tvö burðarprótín fyrir lítt ónæmisvekjandi hjúpgerðir pneumókokka í F3bis bætti ekki frum- svar gegn þessum hjúpgerðum. V 40 Viðbrögð þorsks (Gadus morhua L.) við sýkingu með bakteríunni kýlaveikibróður, Aeromonas salmonicida undirteg- und achromogenes Bergljót Magnadóttir, Slavko Bambir, Siguröur Helgason, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir Tilraunastöö HÍ í meinafræði að Keldum Netfang: bergmagn@hi.is Inngangur: Þorskurinn er ein af undirstöðufisktegundum veiðisant- félaga við Norður-Atlantshafið. Eldi á þorski er víða á tilraunastig'’ til dæmis hér á landi. í því samhengi hafa rannsóknir á ónæmiskerh þorsks og viðbrögðum hans við sýkingu og bólusetningu verið gerð- ar að Keldum. Efniviður og aðferðir: Árs gamall þorskur, meðalþyngd 42 g, alls 98 fiskar, var alinn við 9°C í tveimur kerjum. í öðru kerinu voru 49 fiskar sprautaðir í kviðarhol og í hinu jafnmargir fiskar sprautaðir i vöðva. Fiskarnir (sjö í hópi) voru sprautaðir með mismunand'- magni af bakteríunni Aeromonas salmonicida undirtegund achromogenis (Asa, 0-6,5x10’ colony forming units, CFU). Fylgst var með afföllum í 28 daga og LDsn skammtur reiknaður ÚL það er sá fjöldi baktería (CFU), sem drepur 50% af fiskinum. Sjá- anleg merki um sýkingu voru skráð og sýking af völdum Asa stað fest með endurræktun bakteríunnar úr nýra, milta eða lifur. Ýnns líffæra- og vefjasýni voru tekin í vefjameinafræðilega rannsókn (T blóðsýni (sermi) voru tekin úr fiskum, sem lifðu af sýkinguna. Niðurstöður: Sýkingarleið bakteríunnar hafði umtalsverð áhril a niðurstöður. Afföll voru hægari og í heild lægri og LDs> skamm'111 var mun hærri þegar bakteríunni var sprautað í kviðarhol (44-9* CFU) en þegar henni var sprautað í vöðva (200 CFU). SýkingarL'11 hafði minni áhrif á meinafræðileg viðbrögð hinna ýmsu líffæra og a vessabundna ónæmisþætti. í upphafi afmörk eríuþyrpingar, sem á síðari stigum leiddi til Ennfremur sáust blæðingar og vefjadrep í ý...------- sérvirkt mótefnasvar greindist í sermi en ósérvirkt mótefnasvar. dæmis mótefni gegn TNP-BSA, var hærra í sýktum fiski en ósýK' um. Rauðfrumuleysandi virkni sermis, sem gæti verið vegl1‘ komplementþátta styttra ferlisins, var lægra í sýktum fiski en ósý um og lækkaði með hækkandi bakteríuskammti. uðu bólgufrumur rw^ myndunar bólguhnú'a- mcnm líffípriim. Ekker' 70 Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.