Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 83

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Blaðsíða 83
ÁGRIP VEGGSPJALDA / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I v 78 Áhrif buffera á seigjustig carbol og natrímkarboxý- metýlcellulósa hlaupa Þórdís Kristmundsdóttir , Páll Sigurðsson', Halldór Þormar’ Lyfjafræðideild HÍ, !Líffræðistofnun HÍ Netfang: thordisk@hi.is Inngangur: Vatnssækin hlaup (hydrogel) sem innihalda mónóg- lýseríðið mónókaprín hafa sýnt mikla virkni gegn ýmsum veirum og bakteríum sem sýkja slímhimnur kynfæra og valda kynsjúkdómum. Talið er æskilegt að lyfjaform sem nota á til að fyrirbyggja smit af völdum HIV og annarra veira og baktería sem smita um slímhimn- Ur hafi lágt sýrustig þar sem sýrustig hefur áhrif á virkni HIV veirunnar. Við þróun og samsetningu mónókaprínhlaupanna voru notaðar hlaupmyndandi fjölliður, annars vegar carbopol (pólýakrýlsýra) og hins vegnar natríum karboxýmetýlcellulósa (NaCMC). Þessar fjölliður voru valdar sökum þess að þær hafa nukla viðloðun við slímhimnur. Markmið þessa verkefnis var að kanna hvaða áhrif það hefði á eiginleika og virkni mónókaprín- hlaupanna að innihalda bufferkerfi til að viðhalda sýrustiginu. Fyrri rannsóknir á mónókaprínhlaupum hafa sýnt að ýmis hjálparefni sem notuð eru við lyfjagerð geta dregið mjög úr virkni mónókapr- íns. Efniviður og aðferðir: Könnuð voru áhrif mismunandi bufferkerfa a eiginleika hlaupanna. Buffervirkni samsetninganna var könnuð. Könnuð voru áhrif sýrustigs á losun mónókapríns svo og virkni buf- ferhlaupanna gegn HSV-1 og HIV. Niðurstöður: Bufferkerfin höfðu öll áhrif á seigjustig hlaupanna Þannig að til að ná sama seigjustigi og á hlaupi án buffers þurfti að auka magn hlaupmyndandi efnis. Meiri breyting kom fram á seigju- stlgi carbopolhlaupa en NaCMC-hlaupa. Buffervikni hlaups sem lnnihélt cítrat/laktat bufffer var mest af þeim samsetningum sem Profaðar voru. Virkni mónókaprínhlaupa með cítrat/laktat buffer 8egn HSV-1 og HIV var sambærileg við virkni mónókaprínhlaups au buffers. •Nlvktanir: Þegar buffer er bætt í hlaupforskrift hefur það áhrif á eðlisefnafræðilega eiginleika eins og seigjustig en hefur ekki áhrif á 'nkni mónókapríns. Þróun aðferðar til að mæla slímhimnviðloðun vatns- nlaupa Skúli Skúlason', Þórdís Kristmundsdóttir', Peter Holbrook2 Vjafræðideild HÍ, Tannlæknadeild HÍ 1 an8: thordisk@hi.is nngangur: Áhugi á notkun slímhimnubindandi fjölliða (bioadhesi- Polymers) í lyfjaform til notkunar á slímhúð hefur aukist mikið Ustu ár. Ákvörðun á bindandi eiginleikum lyfjasamsetningar er m,kilvæg með tilliti til þróunar þeirra og hafa nokkrar mæliaðferðir ^ eriö notaðar í þessum tilgangi. í þessari rannsókn var þróuð aðferð a<"* mæla bindingu vatnshlaupa (hydrogel). Notað var tæki, Text- e Analyser TA-XT2, sem gefur kost á að mæla nákvæmlega ta sem þarf til að skilja að tvö yfirborð en það hefur ekki áður g ,c n°tað til að mæla bindingu vatnshlaupa. n,v'ður og aðfcrðir: Framleidd voru vatnshlaup úr fjölliðunum x- aiL Carbopol 934, hýdroxýprópýlmetýlcellulósa og kítósan í munandi styrk. Gervihimna var notuð sem móttökufasi. Texture aðsk^Ser ^'NT2 var notað til að mæla kraft, nauðsynlegan til að s 'lja hlaupin frá himnunni. Mismunandi álnemar (probe) voru prófaðir við tækið. Yfirborðsflatarmál þeirra var það sama en mun- ur á dýpt keilu og fjölda raufa. Sá kraftur sem þurfti til slíta hlaupið frá himnunni var mældur, bæði hámarks- aðskilnaðarkraftur og flatarmál undir kraft/tíma kúrfu. Niðurstöðun Af þeim nemum sem kannaðir voru reyndist sá best, með tilliti til magn sýnis og áreiðanleika í endurteknum mælingum, er hafði fæstar raufar. Áreiðanleiki mælingarinnar var góður en til að fá fram nákvæmar niðurstöður ætti að framkvæma mælingar minnst fimm sinnum á hverri samsetningu. Miklu reyndist skipta hvernig hlaupi var hlaðið á nemann og nauðsynlegt að staðla þá að- ferð til að ná endurtakanlegum niðurstöðum. Niðurstöður úr mæl- ingum á viðloðun fjölliðuhlaupanna voru í samræmi við áður birtar niðurstöður. Álykf anir: Niðurstöðurnar gefa til kynna að þessi aðferð til mæling- ar á viðloðun vatnshlaupa gefa áreiðanlegar niðurstöður. Frekari mælingar verður síðan að framkvæma á líffræðilegum himnum. V 80 Dreifing á blönduðum meðallöngum glýseríðum í músum eftir gjöf um nef og innspýtingu Jón Valgeirsson, Ana Guibernau, Stefanía Baldursdóttir, Sveinbjörn Gizurarson Lyfjafræðideild HÍ. Lyfjaþróun hf., Geirsgötu 9,101 Reykjavík Netfang: sg@lyf.is Inngangur: Blanda af mónó- og díglýseríðum af oktanóik og dekanóik sýrum hefur verið notuð sem ónæmisglæðir í bóluefna, gefin um nef. Blanda þessi er viðurkennt hjálparefni í lyfjagerð og er meðal annars að finna í nokkrum lyfjaskrám. En þar sem notkun þessara efna er ný (það er sem ónæmisglæðir), þykir nauðsynlegt að kanna afdrif þessara efna í líkamanum. Efniviður og aðferðir: Glýseríðblandan er nokkuð flókin að gerð og inniheldur flesta mögulega ísómera af glýseríðum, nema 2-mónóg- lýseríð, bæði blönduðum og hreinum í ákveðnum hlutföllum. Til að fylgja þessum efnum eftir í líkamanum voru glýseríð smíðuð úr 1,2,3-3H glýseróli og viðeigandi sýrum í réttum hlutföllum, með að- stoð efnahvata. Efnasmíðinni var hagað þannig að hlutföllin milli glýseríð ísómera í merktu glýseríðunum samsvöruðu þeim í ónæm- isglæðinum. Til að tryggja rétt hlutföll voru notuð TLC, NMR, og RP-HPLC aðferð sem sérstaklega varþróuð íþessum tilgangi Til að hægt væri að fylgjast með glýseríðunum eftir gjöf um nef þurfti að koma mælanlegum skammti fyrir í 5 ul lausn, sem inniheldur aðeins 5% glýseríð. Þetta tókst með því að framkvæma efnasmíðina á litl- um skala (50 mg). Niðurstöður: í dreifingarrannsókninni kom í ljós að glyseríðin dreifðust til líffæra nokkurn veginn í réttu hlutfalli við blóðflæði um viðkomandi líffæri. Þannig varð þéttnin mikil í lifur, lungu og nýrum en minnst í fituvef. Það kom einnig í ljós að glýseríðin fara ekki í meira magni til heila eftir gjöf um nef heldur en eftir s.c. gjöf. Hafa skal þann vara á tilraun þessari að stöðugleiki glýseríða þessa er ekki þekktur in vivo. Sé helmingunartími glýseríðanna miklu minni en tímaskali tilraunarinnar þá er óvíst hvort verið sé að mæla dreifingu glýseríðsins eða glýseróls. Svo stuttur helmingunartími væri í raun mjög æskilegur, því þá þyrfti ekki að hafa frekari áhyggj- ur af afdrifum þessara efna. Læknablaðið t FYLGIRIT 40 2000/86 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.