Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Síða 95

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Síða 95
ÁGRIP VEGGSPJALDA / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I Niðurstöður og ályktanir: Þynning með reiknuðu gildi 0,037%, gaf 0,04% ±0,01 á frumuflæðisjá sem jafngildir 0,8 ml FMH. Þessi að- ferð er ákjósanleg til að meta blóðblöndun milli fósturs og móður við fæðingu. Samanburður mælinga með gelaðferð og frumuflæð- isjá verður kynntur. V 117 Þrávirk klórlífræn efni og frjósemi íslenskra karlmanna Elin V. Magnúsdóttir , Kristín Ólafsdóttir', Tanja Þorsteinsson2, Sigríöur Þorsteinsdóttir2, Unnur Egilsdóttir2 'Lyfjafrœðistofnun, Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði HÍ. !tæknifrjóvgunar- deild Landspítala Hringbraut Netfang: elinmag@hi.is Inngangur: Margar rannsóknir hafa bent til þess að gæði og magn sæðis manna hafi minnkað á síðustu áratugum, hugsanlega vegna hækkandi styrks mengunarefna í umhverfinu. Mörg þrávirk klórlífræn efni hafa hormónatruflandi eiginleika og gætu því mögulega haft áhrif á frjósemi manna. Efniviður og aðferðin Um það bil 11 PCB-afleiður og 14 klórlífræn vamarefni (pesticides) eru greind í plasma manna sem leita til tæknifrjóvgunardeildar Landspítalans. I hópi 1 eru menn með sæð- isvandamál, svo sem lítinn fjölda sæðisfrumna. í hópi 2 eru menn sem eiga við ófrjósemi að stríða af óþekktum ástæðum. Þriðji hóp- urinn er samanburðarhópur, en í honum eru menn sem hafa eðli- legt sæði og ástæða fyrir ófrjóseminni finnst hjá konu þeirra. Að auki eru efnin greind í sýni af sæðisvökva nokkurra þessara manna. Niðurstöðun Búið er að greina plasma frá 60 mönnum og sæðis- vökva frá níu mönnum. Engin klórlífræn efni voru í marktækt hærri styrk (p>0,05) í plasma manna með sæðisvandamál (n=22) en í sam- anburðarhópnum (n=27). Einungis er búið að greina 11 sýni úr hópi manna með óþekktar ástæður fyrir ófrjósemi, sem er full lítið fyrir marktækan samanburð. Styrkur efnanna í sæðisvökva stendur í beinu sambandi við styrk í plasma, en er 20-50 sinnum lægri. Enginn mismunur var á reykinga- og neysluvenjum hópanna, en tíðni offitu (BMI>30 kg/m2) reyndist 38% í hópi manna með sæðisvandamál á móti 11 % í samanburðarhópnum. Þegar allir hóparnir voru samein- aðir fékkst samband milli sæðisfrumuþéttleika og BMI (n=66; r=- 0,377 og p=0,0018). Ályktanir: Þar sem samband fannst á milli BMI og sæðisfrumuþétt- leika, en ekki á milli styrks klórlífrænna efna og sæðisvandamála, er hugsanlegt að minnkandi frjósemi manna síðustu áratugi megi frek- ar rekja til aukinnar tíðni offitu heldur en til uppsöfnunar mengun- arefna. Höfundaskrá A. Brent Carter ...............E 76 Abdulbaset M Dalghous ..........V 49 Abigail G. Snook..............V 105 Aðalbjörg Gunnarsdóttir............V 60 Agnes Helga Martin .......E 08, V 17 Albert Kjartansson Imsland......E 69 Albert Páll Sigurðsson.............E 84 Alfreð Harðarson...................E 58 Alma Möller........................E 17 Ana Araujo.........................V 30 Ana Guibernau ............E 10, V 80 Andrew A. Hicks....................E 83 Andrew S. Resnick..................E 32 Andrés Sigvaldason........E 56, E 100 Anna S. Einarsdóttir ...........E 97 Anna Soffía GuðmundsdóttirE 40, E 41 Anna Helgadóttir...................E 46 Anna Lára Möller...................V 68 Anna Þórisdóttir ............V01,V42 Anton Örn Bjarnason................E 74 Antonio Patessio..........E 57, V 108 Antony Willis......................V 24 Ari Kárason ..............E 87, E 92 Arna Antonsdóttir.........E 87, E 92 Arnar Hauksson.....................V 29 Arnór Vikingsson.....E 51, E 52, E 60 Atli Dagbjartsson..................E 74 Atli Jósefsson .................E 16 Auður Antonsdóttir.................V 23 Auður Magnúsdóttir.................V 86 Auður Þórisdóttir.........V 37, V 38 Augustine Kong E 83, E 92, E 97, V 51, V 52, V 59, V 103 Álfheiður Ástvaldsdóttir........E 63 ÁrniÁrnason...............E11,E12 Árni J. Geirsson.....E 36, E 42, E 51, E 52, V 60 Ámi Guðmundsson...........E 11, E 12 Árni Kristmundsson . .V 07, V 08, V 15 Árni Stefán Leifsson............V 61 Ársæll Arnarsson..........E 13, V 66 Ásbjörn Sigfússon E 35, V 42, V 43, V 44 Ásdís Baldursdóttir.............E 97 Ásgeir Haraldsson .. .E 06, E 30, E 73, E 74, V 14, V 37, V 38 Áslaug Pálsdóttir...............V 14 Ásmundur Brekkan................E 60 Ásta Óskarsdóttir...............V 29 Ástráður B. Hreiðarsson.........E 37 Ástríður Pálsdóttir.......V 03, V 57 B. Smestad Paulsen ...........V 75 Benedikta S. Hafliðadóttir . .E 07, V 17, V 19 Berglind Helgadóttir...........V 114 Bergljót Magnadóttir .E 09, E 28, V 40, V 41, V 47 Birgir Pálsson .................E97 Birkir Þór Bragason ......E 97, V 57 Birna Björg Másdóttir..........E 60 Bjarki Eldon...................E 69 Bjarki Guðmundsson .......E 03, V 54 Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir .E 09, V 24, V 32, V 33, V 40, V 41 Bjarni A. Agnarsson . .E 15, E 33, V 98 Bjarni Þjóðleifsson............V 60 Bjarnveig Ingibjörg Sigbjörnsdóttir.... E 64 Björgvin Hilmarsson............V 36 Björn Guðbjörnsson . ,E 14, E 53, E 54, E 98 Björn Rúnar Lúðvíkson ... ,E 25, E 26, E 32, E 34 Björn Magnússon.......................E 42 Björn Ragnarsson ..............V 112 Bolli Þórsson.............E 46, V 56 Bryndís Benediktsdóttir........V 115 Brynjólfur Y. Jónsson ..........E 55 Brynjólfur Mogensen...................E 55 C.H. Heldin..........................E 66 Chad Stivers .....................E 88 Christian Syvertsen ..............V 32 Claudio F. Donner...........E 57, V 108 Claus Koch .......................E 27 Daði Þór Vilhjálmsson ........V 100 Dagbjört Helga Pétursdóttir.....E 29 Dan Nicholae ...................E 97 Dana Shkolny..............E 93, E 94 Daníel Fannar Guðbjartsson....V 51, V 52, V 59 Davíð Gíslason............E 93, E 94 Davíð R. Ólafsson.........E 82, V 73 Diana Seegers......................E 32 Díana Óskarsdóttir .............E 59 Dominique Schulz..........E 24, V 45 E.M. Greenwood.....................V 74 Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.