Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Síða 95
ÁGRIP VEGGSPJALDA / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ I
Niðurstöður og ályktanir: Þynning með reiknuðu gildi 0,037%, gaf
0,04% ±0,01 á frumuflæðisjá sem jafngildir 0,8 ml FMH. Þessi að-
ferð er ákjósanleg til að meta blóðblöndun milli fósturs og móður
við fæðingu. Samanburður mælinga með gelaðferð og frumuflæð-
isjá verður kynntur.
V 117 Þrávirk klórlífræn efni og frjósemi íslenskra karlmanna
Elin V. Magnúsdóttir , Kristín Ólafsdóttir', Tanja Þorsteinsson2, Sigríöur
Þorsteinsdóttir2, Unnur Egilsdóttir2
'Lyfjafrœðistofnun, Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði HÍ. !tæknifrjóvgunar-
deild Landspítala Hringbraut
Netfang: elinmag@hi.is
Inngangur: Margar rannsóknir hafa bent til þess að gæði og magn
sæðis manna hafi minnkað á síðustu áratugum, hugsanlega vegna
hækkandi styrks mengunarefna í umhverfinu. Mörg þrávirk klórlífræn
efni hafa hormónatruflandi eiginleika og gætu því mögulega haft áhrif
á frjósemi manna.
Efniviður og aðferðin Um það bil 11 PCB-afleiður og 14 klórlífræn
vamarefni (pesticides) eru greind í plasma manna sem leita til
tæknifrjóvgunardeildar Landspítalans. I hópi 1 eru menn með sæð-
isvandamál, svo sem lítinn fjölda sæðisfrumna. í hópi 2 eru menn
sem eiga við ófrjósemi að stríða af óþekktum ástæðum. Þriðji hóp-
urinn er samanburðarhópur, en í honum eru menn sem hafa eðli-
legt sæði og ástæða fyrir ófrjóseminni finnst hjá konu þeirra. Að
auki eru efnin greind í sýni af sæðisvökva nokkurra þessara manna.
Niðurstöðun Búið er að greina plasma frá 60 mönnum og sæðis-
vökva frá níu mönnum. Engin klórlífræn efni voru í marktækt hærri
styrk (p>0,05) í plasma manna með sæðisvandamál (n=22) en í sam-
anburðarhópnum (n=27). Einungis er búið að greina 11 sýni úr hópi
manna með óþekktar ástæður fyrir ófrjósemi, sem er full lítið fyrir
marktækan samanburð. Styrkur efnanna í sæðisvökva stendur í
beinu sambandi við styrk í plasma, en er 20-50 sinnum lægri. Enginn
mismunur var á reykinga- og neysluvenjum hópanna, en tíðni offitu
(BMI>30 kg/m2) reyndist 38% í hópi manna með sæðisvandamál á
móti 11 % í samanburðarhópnum. Þegar allir hóparnir voru samein-
aðir fékkst samband milli sæðisfrumuþéttleika og BMI (n=66; r=-
0,377 og p=0,0018).
Ályktanir: Þar sem samband fannst á milli BMI og sæðisfrumuþétt-
leika, en ekki á milli styrks klórlífrænna efna og sæðisvandamála, er
hugsanlegt að minnkandi frjósemi manna síðustu áratugi megi frek-
ar rekja til aukinnar tíðni offitu heldur en til uppsöfnunar mengun-
arefna.
Höfundaskrá
A. Brent Carter ...............E 76
Abdulbaset M Dalghous ..........V 49
Abigail G. Snook..............V 105
Aðalbjörg Gunnarsdóttir............V 60
Agnes Helga Martin .......E 08, V 17
Albert Kjartansson Imsland......E 69
Albert Páll Sigurðsson.............E 84
Alfreð Harðarson...................E 58
Alma Möller........................E 17
Ana Araujo.........................V 30
Ana Guibernau ............E 10, V 80
Andrew A. Hicks....................E 83
Andrew S. Resnick..................E 32
Andrés Sigvaldason........E 56, E 100
Anna S. Einarsdóttir ...........E 97
Anna Soffía GuðmundsdóttirE 40, E 41
Anna Helgadóttir...................E 46
Anna Lára Möller...................V 68
Anna Þórisdóttir ............V01,V42
Anton Örn Bjarnason................E 74
Antonio Patessio..........E 57, V 108
Antony Willis......................V 24
Ari Kárason ..............E 87, E 92
Arna Antonsdóttir.........E 87, E 92
Arnar Hauksson.....................V 29
Arnór Vikingsson.....E 51, E 52, E 60
Atli Dagbjartsson..................E 74
Atli Jósefsson .................E 16
Auður Antonsdóttir.................V 23
Auður Magnúsdóttir.................V 86
Auður Þórisdóttir.........V 37, V 38
Augustine Kong E 83, E 92, E 97, V 51,
V 52, V 59, V 103
Álfheiður Ástvaldsdóttir........E 63
ÁrniÁrnason...............E11,E12
Árni J. Geirsson.....E 36, E 42, E 51,
E 52, V 60
Ámi Guðmundsson...........E 11, E 12
Árni Kristmundsson . .V 07, V 08, V 15
Árni Stefán Leifsson............V 61
Ársæll Arnarsson..........E 13, V 66
Ásbjörn Sigfússon E 35, V 42, V 43, V 44
Ásdís Baldursdóttir.............E 97
Ásgeir Haraldsson .. .E 06, E 30, E 73,
E 74, V 14, V 37, V 38
Áslaug Pálsdóttir...............V 14
Ásmundur Brekkan................E 60
Ásta Óskarsdóttir...............V 29
Ástráður B. Hreiðarsson.........E 37
Ástríður Pálsdóttir.......V 03, V 57
B. Smestad Paulsen ...........V 75
Benedikta S. Hafliðadóttir . .E 07, V 17,
V 19
Berglind Helgadóttir...........V 114
Bergljót Magnadóttir .E 09, E 28, V 40,
V 41, V 47
Birgir Pálsson .................E97
Birkir Þór Bragason ......E 97, V 57
Birna Björg Másdóttir..........E 60
Bjarki Eldon...................E 69
Bjarki Guðmundsson .......E 03, V 54
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir .E 09,
V 24, V 32, V 33, V 40, V 41
Bjarni A. Agnarsson . .E 15, E 33, V 98
Bjarni Þjóðleifsson............V 60
Bjarnveig Ingibjörg Sigbjörnsdóttir....
E 64
Björgvin Hilmarsson............V 36
Björn Guðbjörnsson . ,E 14, E 53, E 54,
E 98
Björn Rúnar Lúðvíkson ... ,E 25, E 26,
E 32, E 34
Björn Magnússon.......................E 42
Björn Ragnarsson ..............V 112
Bolli Þórsson.............E 46, V 56
Bryndís Benediktsdóttir........V 115
Brynjólfur Y. Jónsson ..........E 55
Brynjólfur Mogensen...................E 55
C.H. Heldin..........................E 66
Chad Stivers .....................E 88
Christian Syvertsen ..............V 32
Claudio F. Donner...........E 57, V 108
Claus Koch .......................E 27
Daði Þór Vilhjálmsson ........V 100
Dagbjört Helga Pétursdóttir.....E 29
Dan Nicholae ...................E 97
Dana Shkolny..............E 93, E 94
Daníel Fannar Guðbjartsson....V 51,
V 52, V 59
Davíð Gíslason............E 93, E 94
Davíð R. Ólafsson.........E 82, V 73
Diana Seegers......................E 32
Díana Óskarsdóttir .............E 59
Dominique Schulz..........E 24, V 45
E.M. Greenwood.....................V 74
Læknablaðið / FYLGIRIT 40 2000/86 95